Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Skagamenn stađráđnir í ađ taka vel á móti flóttamönnum!

Ţađ var ánćgjulegt ađ hafa framsögu um góđa reynslu Hornfirđinga af móttöku flóttamanna á fjölmennum upplýsingafundi á Akranesi í dag, en ég átti ţví láni ađ fagna ađ taka ţátt í móttöku 17 flóttamanna frá Krajina hérađi áriđ 2007 ţegar ég var framkvćmdastjóri frćđslu- og fjölskylduskrifstofu Suđausturlands á Höfn ţeim tíma. 

Ţađ var mikill kraftur og jákvćđni í Skagamönnum sem greinilega ćtla ađ leggja allt í ađ móttaka hóps palestínskra, einstćđra mćđra gangi vel og verđi Akurnesingum til sóma. 

Máliđ er nefnilega ađ Akranes er afar ákjósanlegur stađur til slíkrar móttöku međ öflugt skólakerfi, allt frá leikskólum upp í framhaldsskóla, öflugt heilbrigđiskerfi bćđi heilsugćslu og sjúkrahús, faglega félagsţjónustu međ vel menntuđu starfsfólki, öflugri Rauđakrossdeild og öflugt gestrisiđ samfélag sem oftast hefur stađiđ afar vel saman ţegar á hefur ţurft ađ halda.

Taliđ er ađ um 20 miljón manns séu á flótta í heiminum. Einungis hluti ţeirra fćr stöđu flóttamanns. Mjög lítill hluti ţeirra sem fá stöđu flóttamanns hjá Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđannna (UNHCR). Mjög lítill hluti ţeirra sem fá stöđu flóttamanna eru metnir í ţađ mikilli hćttu ađ ţeim sé ekki vćrt nema í ţriđja landi.

Íslendingar hafa tekiđ á móti flóttamönnum úr ţessum hópi.   Viđ höfum tekiđ á móti fjölskyldum af blönduđum hjónaböndum Serba og Króata sem á sínum tíma var hvorki vćrt í Serbíu né Króatíu. Viđ höfum tekiđ á móti fólki sem hefur sćtt ofsóknum í Kosovo. Tekiđ á móti einstćđum mćđrum og börnum ţeirra frá Kólumbíu, sem sćtt hafa ofsóknum, líflátshótunum og jafnvel mannsali. Móttaka flóttafólks til Íslands er mannúđarstarf og viđ getum veriđ stolt af hverju einasta mannslifi sem hefur veriđ bjargađ. 

Viđ getum líka veriđ stolt af ţví hvernig tekist hefur ađ ađlaga flóttamennina ađ íslensku samfélagi og gera ţeim kleift ađ standa á eigin fótum. Ekki einn einasti flóttamađur sem ég veit ađ komiđ hefur til Íslands til ađ segja sig ţar til sveitar. Ţvert á móti. Fólkiđ vill hefja nýtt líf, vinna fyrir sér og sínum og taka virkan ţátt í íslensku samfélagi.  

Viđ ađlögun flóttamannanna hefur veriđ fylgt ţeirri ágćtu meginreglu ađ  Róm ertu Rómverji og á  Íslandi ertu Íslendingur. Ćtlir ţú ađ taka virkan ţátt í samfélaginu ţarftu ađ spila eftir leikreglum ţess og lćra tungumál, siđi og venjur. Á sama hátt hefur veriđ lagt ađ flóttamönnum á Íslandi ađ halda í sína menningu og kenna börnum sínum sitt upprunalega tungumál. Ţađ er mjög mikilvćg fyrir hugtakaskilning og málţroska ađ ţeir sem eru ađ lćra nýtt tungumál leggi jafnframt rćkt viđ sitt eigiđ.

Einnig má minna á ađ viđ erum stolt af ţví hvernig íslenskir innflytjendur í Kanada viđhéldu sínu móđurmáli og héldu siđum upprunalandsins og ađrir landnemar í Vesturheimi. 

Allir sem til ţekkja eru sammála um ađ framkvćmd flóttamannaverkefna á Íslandi hafi tekist vel. Ţau kosta vissulega peninga og ţrátt fyrir ađ ţeir fjármuni skili sér fljótt til baka ţegar fólkiđ fer ađ vinna og skapa verđmćti eigum viđ ađ líta á ţá fjármuni sem framlag ríkar ţjóđar til mannúđarmála.  

Fólk og stjórnmálaflokkar geta haft sínar skođanir á alţjóđavćđingu, frjálsri för launafólks milli landa og ţeirri stađreynd ađ á Íslandi búa um 19 ţúsund manns af erlendum uppruna. En látum ţađ vera ađ ráđast á garđinn ţar sem hann er lćgstur.   Móttaka flóttamanna og ađstođ viđ ţá erlendis snýst um björgun mannslífa og gera fórnarlömbum stríđsátaka og ofbeldis kleift ađ hefja nýtt líf. Ţess vegna á ekki ađ draga málefni flóttamanna inní rökrćđur ţeirra sem hafa mismunandi skođanir á Íslendingum af erlendum uppruna. 

Eins og á ađ vera í lýđrćđislegu samfélagi ţá er rétt ađ spyrja gagnrýnna spurninga og leita svara. Ţađ hefur veriđ gert. Vonandi hefur ţeim spurningum veriđ svarađ međal annars á fundinum í dag. 

Ég veit ađ Skagamenn munu allir sem einn standa saman ađ ţví ađ taka vel á móti flóttamönnunum ţegar ţar ađ kemur.  Hinn fjölmenni fundur í dag styrkir mig enn frekar í ţeirri trú.


mbl.is Góđur andi á upplýsingafundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérstađa Óskars Bergssonar, Löngusker og Bitruvirkjun!

Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins hefur talađ fyrir ţví ađ flugvöllurinn verđi fćrđur út á Löngusker. Ef Lönguskerjaleiđin verđur ekki farin ţá kćmi mér ekki á óvart ađ Óskar telji flugvöllinn eiga ađ vera áfram í Vatnsmýrinni!

Hann hefur talađ ţannig!

Óskar er ţannig međ mikilvćga sérstöđu í minnihlutanum í borginni hvađ flugvallarmáliđ varđar.

Óskar Bergsson hefur reyndar sérstöđu í öđru máli einnig. Ţađ er Bitruvirkjunarmáliđ.

Óskar hefur réttilega gagnrýnt hversu hratt stjórn Orkuveitunnar afskrifađi tugi ef ekki hundruđ góđra starfa viđ umhverfisvćna iđnframleiđslu í Ţorlákshöfn međ ţví ađ blása Bitruvirkjun af - nánast án ţess ađ kynna sér máliđ. Óskar virđist ţví fylgjandi Bitruvirkjun á međan mér sýnist allir ađrir í minnihlutanum - og reyndar meirihlutanum líka -vera á móti Bitruvirkjun.

Ég er sammála Óskari um Löngusker, en vil flugvöllin hins vegar burt úr Vatnsmýrinni.

Ég er einnig sammála Óskari í ţví ađ ţađ sé óábyrgt hjá stjórn Orkuveitunnar ađ afskrifa Bitruvirkjun nánast án umhugsunar. 

 


mbl.is Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Friđrik borgarstjóri Sjálfstćđisflokksins?

Er ekki bara einfaldara fyrir Sjálfstćđismenn ađ láta Ólaf Friđrik halda áfram sem borgarstjóri út kjörtímabiliđ! Ólafur Friđrik getur ţá bara gengiđ í Sjálfstćđisflokkinn aftur og máliđ er dautt.

Ţannig spara Sjálfstćđismenn sér óţarfa vesen og mögulega blóđug átök ţegar borgarfulltrúarnir ţeirra - sem nánast allir ganga međ borgarstjórann í maganum - takast á um ţađ hver eigi ađ sitja í borgarstjórastólnum út kjörtímabiliđ.

Framtíđarleiđtoginn verđi ţá valinn í prófkjör fyrir nćstu borgarstjórnarkosningar!


mbl.is Flestir vilja Hönnu Birnu í embćtti borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingflokksformađur Frjálslyndaflokksins á leiđ í Sjálfstćđisflokkinn?

Ţingflokksformađur Frjálslyndaflokksins Kristinn H. Gunnarsson gćti veriđ á leiđ í Sjálfstćđisflokkinn og fetađ ţannig í fótspor fyrrum flokkssystur sinnar Karenar Jónsdóttur. Ţađ er allavega ljóst ađ Kristni H. er ekki lengur vćrt í Frjálslyndaflokknum eftir harđa gagnrýni hans á gćlur varaformanns Frjálslyndaflokksins - Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar - viđ ţann hóp Íslendinga sem er ţjakađur af andúđ gegn útlendingum.

Ekki hvađ síst ţegar formađur Frjálslyndaflokksins og miđstjórn flokksins tekur undir gćlur Magnúsar Ţórs!

Nú vil ég taka skýrt fram ađ ég tel ekki ađ ţađ sómafólk sem skipar stóran hluta Frjálslyndaflokksins hafi andúđ á útlendingum! Alls ekki formađurinn - alls ekki vinur minnn Sigurjón Ţórđarson - og reyndar alls ekki Magnús Ţór varaformađur sem kveikti neista ţess hóps Íslendinga sem sjá ofsjónum yfir fólki af öđru ţjóđerni og öđrum kynţáttum međ afstöđu sinni til fyrirhugađrar móttöku palestínskra ekkna og barna ţeirra á Akranesi.

En aftur ađ ţingflokksformanninum!

Ástćđa ţess ađ ég tel líkur á ţví ađ Kristinn H. sé á leiđ í Sjálfstćđisflokkinn eru í fyrsta lagi ađ honum er ekki vćrt í Frjálslyndaflokknum, í öđru lagi vegna ţess ađ ég efast um ađ fyrrum félagar hans í Framsóknarflokknum taki aftur viđ honum, í ţriđja lagi vegna ţess ađ ég tel ađ fyrrum félagar hans í Alţýđubandalaginu sem nú eru ýmist í VG eđa Samfylkingunni séu heldur ekki reiđubúnir til ađ taka viđ honum - eđa hann ađ vinna međ ţeim á ný!

Ţví stendur Sjálfstćđisflokkurinn einn eftir - en ţar eru einu flokksmennirnir sem Kristinn hefur ekki unniđ međ í stjórnmálaflokki.

... en kannske gengur Kristinn bara í Samfylkinguna!!!

... allavega ţá á Kristinn H. ţessi öflugi ţingmađur sem ekki lćtur buga sig fullt erindi á ţing!


mbl.is Miđstjórn Frjálslynda flokksins styđur Magnús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Íslenskt dómskerfi er bavíanadómskerfi!"

"Íslenskt dómskerfi er bavíanadómskerfi!" sagđi Árni Johnsen alţingismađur Sjálfstćđisflokksins á Útvarpi Sögu í morgun.

Ćtli Björn Bjarnason viti af ţessu?

Ţađ voru fleiri gullmolar sem hrutu af vörum ţessa gallvaska eyjapeyja í ţćttinum - gullmolar sem gćtu haldiđ uppi bloggfćrslum langt fram á sumar!

Var ađ heyra ţáttinn endurfluttan međan ég vaskađi upp áđan.

Er fyrst ađ komast ađ tölvunni núna - og ćtlađi ađ blogga um Jóhönnu Sigurđardóttur félagsmálaráđherra - en gat bara ekki sleppt ţessu kommenti hans Árna!

Góđur dagur hjá Jóhönnu í dag. Fyrst í ţinginu ţar sem fjallađ var um húsnćđismál. Jóhanna mjög góđ ţar - og eins og alltaf ađ berjast fyrir almannahagsmunum! Reyndar tel ég ađ Jóhanna eigi ađ skođa fleiri möguleika í ađferđafrćđinni viđ ađ styđja ţá sem minna mega sín í húsnćđismálum - sbr. pistil minn  - Er rétt ađ efla félagslegan hluta Íbúđalánasjóđs?  - en markmiđ okkar eru ţau sömu!

Síđan í tímabćrri umrćđu um barnavernd og barnaverndarlöggjöf - en eins og Jóhanna sagđi ţá hafa óljós skil milli ábyrgđar sveitarfélaga og ríkisvaldsins í barnaverndarmálum stundum orđiđ til ţess ađ ađgerđir barnaverndaryfirvalda hafa ekki veriđ eins hnitmiđuđ og ella - og svo gerir Jóhanna sér grein fyrir ţví ađ barnaverndarmál kosta!!!

Já, ég er enn einu sinni ánćgđur međ Jóhönnu!


Friđun hjá Ţorgerđi Katrínu til fyrirmyndar - Breiđagerđisskóla rústađ!

Ţađ er ţarft og nauđsynlegt framtak ađ friđa merkileg hús sem byggđ hafa veriđ á undanförnum áratugum. Friđun menntamálaráđherra á sjö merkilegum tuttugualdar húsum er mikilvćg. Athygli vekur ađ yngsta húsiđ er einungis frá árinu 1966. Ţađ er hin sérstćđa og merkilega bygging Menntaskólans viđ Hamrahlíđ. Ţađ er full ástćđa til ađ friđa ţađ hús.

Ţađ hafa nefnilega nánast fariđ fram opinberar aftökur á merkilegum 20. aldar arkitektúr sem birtist í glćsilegum byggingum sem nú eru rústir einar í sjónrćnum skilningi.

Ţar er mér efst í huga í augnablikinu hrćđileg nauđgun á Breiđagerđisskóla - sem var fallega útfćrđ bygging međ virđulegum stíl - og sérstökum útfćrslum á gluggum - sem eru á stundum listaverk út af fyrir sig.

Borgaryfirvöld voru greinilega međ hausinn ofan í Tjörninni ţegar fariđ var yfir teikningar af skelfilegri viđbyggingu sem samţykkt var á sínum tíma og var illu heilli reist! Gamla virđulega byggingin sem var á sinn hátt bćjarprýđi minnir nú helst - ja, ég veit eiginlega ekki hvađ - svo skelfilega ljótt er ţetta!

Ţá hefur einnig veriđ byggt viđ Vogaskóla ţar sem svipađur arkitektúr var í gangi - ţótt Vogaskólabyggingarnar hafi ekki veriđ eins stílhreinar og Breiđagerđisskólinn.  Reyndar eru viđbyggingarnar ţar stílhreinni - en borgin hefur samt mokađ gersamlega yfir ţennan 20. aldar arkitektúr međ aulaskap.

Já, ţađ ţarf ađ friđa meira en ónýta skúra á Laugarveginum!

Mynd gamli Breiđagerđisskólinn ađ framan.

Mynd núverandi framhliđ Breiđagerđisskóla. Framhliđin á ţeim gamla horfinn - glittir í ţó í hana - undir nýja steypuklumpinum.

Mynd gamli Breiđagerđisskólinn ađ framan. Vesturálma.

Mynd gamli Breiđagerđiskólinn ađ aftan. Takiđ eftir gluggunum. Ţađ sést gegnum hátíđarsalinn og í kringlótta gluggana ađ austanverđu!

Tengingin viđ gömlu ađalbygginguna ađ framan.

Nýja vesturálman - sú gamla hefur veriđ gleypt.

 


mbl.is Menntamálaráđherra friđar 7 hús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin enn eftir ađ ákveđa sig um Íbúđalánasjóđ?

Ríkisstjórnin virđist enn eiga eftir ađ ákveđa sig um framtíđ Íbúđalánasjóđs ef marka má ummćli nokkurra ráđherra ađ undanförnu. Ţví eykst furđan yfir ótímabćrum ummćlum forsćtisráđherra og utanríkisráđherra um "fyrirhugađar" breytingar á Íbúđalánasjóđi á dögunum, ummćli sem hafa skađađ og munu enn skađa fasteignamarkađinn og mögulega efnahagslífiđ í heild!

Félagsmálaráđherra reyndi ađ bjarga ţví sem bjargađ varđ međ ţví ađ koma fram međ ítarlegri skýringar á framtíđarsýn sinni sem ţó var ekki ađ fullu útfćrđ né tímasett.

Fjármálaráđherrann eykur enn á óvissuna og ţarf nú ađ koma fram og reyna ađ skýra ţađ sem hann var ađ segja um framtíđ Íbúđalánasjóđ fyrr í vikunni.

Alţýđusambandiđ er undrandi og međ áhyggjur af Íbúđalánasjóđi.

"Ráđherrar ekki á einu máli um sjóđinn" segir Gylfi Árnbjörnsson í 24 stundum í dag!

Óvissan er algjör - en ţessari óvissu verđur ríkisstjórnin ađ eyđa hiđ fyrsta.

Ég get bent henni á nokkur atriđi til umhugsunar, en ţađ gćti nefnilega veriđ réttara og einfaldara ađ félagslegur stuđningur í húsnćđismálum verđi ekki í formi styrkingu félagslega hluta Íbúđalánasjóđs, sem gćti leitt til hallareksturs og taps eins og 24,5 milljarđar gjaldţrot Byggingarsjóđs verkamanna á sínum tíma kenndi okkur, heldur gegnum húsnćđisbćtur sem taka miđ af stöđu fólks hverju sinni.

Íbúđalánasjóđur yrđi hins vegar áfram rekinn sem öflugur almennur íbúđalánasjóđur í eigu ríkisins - en ţó án ríkisábyrgđar - ţar sem allir geta gengiđ ađ lánveitingum vísum.

Meira um ţetta í pistlinum:

 Er rétt ađ efla félagslegan hluta Íbúđalánasjóđs?

 


mbl.is Kerfi sem virđist gefast vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barnaverndaryfirvöld eru alltaf milli steins og sleggju!

Ţađ er ekki einfalt fyrir barnaverndaryfirvöld ađ ganga hinn gullna međalveg ţegar tekist er viđ erfiđ barnaverndarmál ţar sem hagsmunir barnsins skulu hafđir ađ leiđarljósi.  Barnaverndaryfirvöld eru mjög berskjölduđ fyrir gagnrýni ţar sem ţau geta ekki varist ásökunum á opinberum vettvangi međ rökstuđningi fyrir einstökum ákvörđunum sínum. Ţau eru bundinn trúnađi.

Ákvarđanir barnaverndayfirvalda eru ekki geđţóttaákvarđanir. Ţćr eru teknar í kjölfar ítarlegra kannanna á högum barna og krafa gerđ um vandađan rökstuđning sem ţó eru eđli málsins vegna ekki birtir á opinberum vettvangi.

Ég hef í umrćđunni nú um afskipti og meint afskiptaleysi barnaverndaryfirvalda enn einu sinni heyrt harkalega gagnrýni á barnaverndaryfirvöld - gagnrýni sem ađ mínu mati byggir oft á ţekkingarleysi og hleypidómum.

Máliđ er nefnilega ađ barnaverndarnefndir eru ćtíđ milli steins og sleggju í barnaverndarmálum.

Starf barnaverndaryfirvalda hefur alla tíđ veriđ erfitt og ţađ verđur enn erfiđara í ţví harđa umhverfi fíkniefnaneyslu ţar sem fíklar sem jafnframt eru foreldrar - fjölgar sífellt!

En viđ verđum - hvort sem okkur líkar betur eđa verr - ađ treysta á dómgreind barnaverndaryfirvalda - jafnvel ţótt okkur finnist ađgerđir eđa ađgerđarleysi ţeirra stundum ekki réttmćt.

PS.

Mál ţađ sem varđ upphafi ađ umfjöllun fjölmiđla um barnaverndaryfirvöld og fíkla er nú komiđ í réttan farveg. Máliđ er nú til skođunar hjá Barnaverndarstofu - sjá tengil á frétt hér!


mbl.is Um 20 fíklar látist frá börnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er rétt ađ efla félagslegan hluta Íbúđalánasjóđs?

Gćti veriđ réttara og einfaldara ađ félagslegur stuđningur í húsnćđismálum verđi ekki í formi styrkingu félagslegs hluta Íbúđalánasjóđs sem gćti leitt til hallareksturs og gjaldţrots ef tekiđ er miđ af sögunni, heldur gegnum húsnćđisbćtur sem taka miđ af stöđu fólks hverju sinni?  

Félagsmálaráđherra hefur nú gengiđ fram fyrir skjöldu og dregiđ úr ţeim skađa sem forsćtisráđherra og utanríkisráđherra sköpuđu međ ónákvćmum og ótímabćrum yfirlýsingum um óskilgreinda framtíđ Íbúđalánasjóđs.  Félagsmálaráđherra segist muni standa vörđ um Íbúđalánasjóđ og ađ sjóđurinn muni áfram veita landsmönnum um allt land almenn íbúđalán en án ríkisábyrgđar.

Ţau lán munu óhjákvćmilega verđa á hćrri vöxtum en sambćrileg lán eru međ ríkisábyrgđ. Ţađ er hins vegar ekki ađalatriđiđ.  Ţađ sem skiptir máli er ađ almenningur hafi rétt á slíkum lánum. Slíkur réttur er ekki til stađar hjá bönkunum, en ríkisvaldinum ber skylda til ađ tryggja almenningi ađgang ađ slíkum lánum dutlungalaust.  Ég treysti félagsmálaráđherra vel í ađ tryggja almannahagsmuni á ţennan hátt.

En ţađ er fleira sem félagsmálaráđherrann segir:

„Samhliđa breytingunum gefst tćkifćri til ađ styrkja verulega félagslega hluta sjóđsins eins og ég hef bođađ. Slíkar félagslegar áherslur munu nýtast ţeim sem verr standa á húsnćđismarkađi, fyrstu íbúđarkaupendum og tekjulágum.“

 

Ţessi markmiđ eru göfug og jákvćđ.

En er rétt ađ efla félagslegan hluta Íbúđalánasjóđs? Ég ćtla ekki ađ útiloka ţađ – en ég er ekki viss!

Hvađ ţýđir ţađ ađ efla félagslegan hluta Íbúđalánasjóđs?

Íbúđalánasjóđur er fyrst og fremst sjálfbćr samfélagslegur sjóđur sem nćr markmiđum sínum án beinna framlaga úr ríkissjóđi.  Ríkisábyrgđ sem ríkissjóđur ber engan kostnađ af og öflug skuldabréfaútgáfa sjóđsins tryggir sjóđnum bestu mögulegu lánakjör í  íslenskum verđtryggđum krónum. Ţessir lágu vextir og sá tryggi réttur sem almenningur á hefur lengst af nýst best ţeim sem eru í lćgri tekjuhópunum.

Hinn sértćki félagslegi hluti Íbúđalánasjóđs í dag er fyrst og fremst félagsleg leiguíbúđalán sem eru niđurgreidd međ beinum framlögum úr ríkissjóđi, enda má Íbúđalánasjóđur ekki niđurgreiđa einn lánaflokk međ tekjum af öđrum vegna lögbundinna  jafnrćđissjónarmiđa.

Ćtlar ríkisstjórnin ađ auka slíkar niđurgreiđslur á vöxtum Íbúđalánasjóđs?  Er ţađ styrking félagslega hluta sjóđsins?  Á ađ hverfa frá hinum sjálfbćra Íbúđalánasjóđi yfir í ríkisrekna og ríkisstyrkta félagsmálastofnun?

Ég minni á ađ ein ástćđa ţess ađ Húsnćđisstofnun ríkisins var endurskipulögđ međ stofnun Íbúđalánasjóđs var sú stađreynd ađ hinn félagslegi Byggingasjóđur verkamanna var gjörsamlega gjaldţrota, hafđi étiđ upp allt eigiđ fé Byggingasjóđs ríkisins svo ţađ stefndi í allsherjar gjaldţrot Húsnćđisstofnunar. Á núvirđi var eigiđ fé Byggingarsjóđs verkamanna neikvćtt um rúmlega 24 milljarđa – sem er meira en núverandi eigiđ fé Íbúđalánasjóđs.

Ţessi stađa var afleiđing ţess kerfis ţar sem ríkissjóđur átti ađ niđurgreiđa vexti félagslegra lána – en sveikst um ţađ.

Er ekki einfaldara ađ allur Íbúđalánasjóđur verđi almennur og fjármagnađur án ríkisábyrgđar?

 

Er ekki réttara og einfaldara ađ félagslegur stuđningur í húsnćđismálum verđi ekki  í formi styrkingu félagslegs hluta Íbúđalánasjóđs sem gćti leitt til hallareksturs og gjaldţrots ef tekiđ er miđ af sögunni, heldur gegnum húsnćđisbćtur sem taka miđ af stöđu fólks hverju sinni?

Ţannig er rekstur Íbúđalánasjóđs tryggđur öllum almenningi til hagsbóta en markmiđum um félagslega ađstođ nćst á mun markvissari hátt!

Međ slíkum húsnćđisbótum í stađ niđurgreiđslu lána Íbúđalánasjóđs er jafnrćđi á mörgum sviđum náđ.

Ţađ ćtti ađ vera jafnrćđi milli húsnćđisforma og slíkar bćtur óháđar búsetuformi. Ţađ á ekki ađ skipta máli hvort búiđ er í eigin húsnćđi, leiguhúsnćđi eđa búseturéttarhúsnćđi. 

Ţađ ćtti ađ vera jafnrćđi milli lánveitenda. Ţađ á heldur ekki ađ skipta máli hvort húsnćđiđ er fjármagnađ af Íbúđalánasjóđi  eđa öđrum fjármálastofnunum. Húsnćđisbćturnar fara ţangađ sem ţeirra er ţörf.

Gćti ţetta ekki veriđ vćnlegri leiđ en „styrking félagslegs hluta Íbúđalánasjóđs“?


"Íbúđalánasjóđur mun starfa áfram sem einn heill sjóđur"

"Íbúđalánasjóđur mun starfa áfram sem einn heill sjóđur segir Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra. Međ breytingunum verđi hćgt ađ styrkja félagslega hluta sjóđsins án ţess ađ til standi ađ hćtta almennum útlánum til almennings.

Ekki stendur til ađ láta íbúđarlánasjóđ hćtta almennum útlánum segir félagsmálaráđherra sem segir ađ áfram verđi stađinn vörđur um sjóđinn. Bođađar breytingar muni hins vegar styrkja félagslega hluta hans."

Framangreint kemur fram á vef RÚV.

Eftir hverju er ţá veriđ ađ bíđa? Af hverju var ekki lagt fram frumvarp á yfirstandandi ţingi svo unnt vćri ađ klára máliđ? Til hvers ađ tjá sig núna ţegar ekki stendur til ađ gera neitt fyrr en einhverntíma í haust?

Ćtli Sigurđur Kári hafi skýringu á ţví?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband