Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Rktum kirkjugarana okkar!

Vi eigum a leggja rkt vi hina fjlmrgu kirkjugara sem er a finna vi gamlar sveitakirkjur vs vegar um landi. a er ekki smilegt hvernig vi ltum essa heilgu reiti allt of va drabbast niur og fleytum anneginnumum okkar inn gleymskunar d!

sta ess a g fr a hugsa um etta n - en g hef reyndar lengi veri hugamaur um verndun og vihald gamalla kirkjugara - voru or hlustanda sem hringdi inn tt Sigurar G. Tmassonar tvarpi Sgu - sem g var a hlusta endurtekningu an mean g var a skra eldhsglfi.

Hlustandinn var reyndar fair eins besta vinar mns og gtur kunningi - Marn Finnbogason.

Marn erVestfiringur a upplagi - og var dgunum berjam fyrir vestan. Hann notai ferina og stti heim Selrdal -ar semhann ttir snar a rekja - og fannst til fyrirmyndar hvernig veri er a hl a einstkum listaverkum Samels. Hins vegar srnai honum hvernig komi er fyrir kirkjugarinum essu forna og merka menntasetri. ar var margra ra sina yfir kirkjugarinum -ar sem hann eftir langa leit fann leii afa sns - skflustungu undir sinuvoinni.

Marn benti einnig a leium foreldra Jns Sigurssonar forseta - sem liggja grafin Rafnseyri -hafi ekki veri vihaldi og gerur s smi sem elilegt tti a vera eli mlsins vegna.

g er sammla Marn. a er smilegt a leggja ekki rkt vi essa gmlu kirkjugara sem ttu a vera rjfanlegur hluti sgu okkar og menningu. Vandamli liggur hins vegar v a a er erfitt fyrir litlar sknir a halda rkt vi gamla kirkjugara sna. Og a er nnast mgulegt fyrir hugamenn um gamla kirkjustai eyi a vihalda eirri tign sem ar okkar sem liggja kirkjugrunum ar eiga af okkur skili.

Okkur ber skylda til ess a sna essari run vi. Okkur ber skylda til ess a leggja f og fyrirhfn a a vihalda essum gmlu kirkjugrum. etta er arflei okkar og menning.

g kalla eftir hugmyndum um a hvernig unnt er a leggja rkt vi kirkjugaranna okkar og sna annigum okkar viringu sem eim ber.


ngjuleg afstaa almennings til balnasjs

a er ngjulegt a sj afstu almennings til balnasjs.

rr af hverjum fjrum fasteignakaupendum eru jkvir gagnvart balnasji og mikill meirihluti vill a sjurinn starfi breyttri mynd.
Mikill meirihluti fasteignakaupenda vill a balnasjur starfibreyttur fram.etta kemur fram nrri knnun sem Capacent Gallup geri fyrir balnasj jn og jl. 82,5% eru essarar skounar samkvmt knnuninni, mta margir og sambrilegri knnun lok sasta rs.

9,2% telja a sjurinn eigi a vera heildslu og einungis 8,4% vilja a balnasjur htti starfsemi og viskiptabankarnir sji alveg um baln.
Fleiri en 8 af hverjum 10 hafa tali a balnasjur tti a starfa breyttri mynd sambrilegum knnunum sem Capacent Gallup hefur gert fyrir sjinn sastlii eitt og hlft r. Nrri rr af hverjum fjrum fasteignakaupendum eru mjg ea frekar jkvir gagnvart balnasji og aeins 7% eru mjg ea frekar neikvir gagnvart sjnum.

Niurstur knnunarinnar m sj heild sinni hr.


Tkum upp freysku krnuna!

a hefur veri gangi sprenghlgilegur slagur milli stjrnanda Selabankans - en s stofnun ber grunnbyrg verblgu og strhkkuu hsnisveri slandi - og stjra flugasta banka slandi - sems umhinn helminginn verblgu og strhkkuu hsnisveri slandi.

eir eru ekki sammla um a hvort taka eigi upp evru sem gjaldmii slandi - ea hvort halda skuli krnuna.

g er me mlamilun.

Tkum upp freysku krnuna.


H! Kominn aftur eftir frbrt sumarfr!

H!

Kominn aftur eftir langa bloggpsu - og frbrt sumarfr fami fjlskyldunnar.

Ekki a a g var oft kominn fremsta hlunn me a lta vaa - en kva a halda mig vi kvrun mna um a egja rj mnui - annig a flk fi fengi ekki algjerlega lei mr - en koma aftur mean einhverjir myndu eftir mr.

akka essum sj sem hafa spurt mig hvort g s httur a blogga :)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband