Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Lilja Mósesdóttir byrjar vel sem ţingmađur VG

Lilja Mósesdóttir byrjar afar vel sem ţingmađur VG og greinilegt ađ hún styrkir ţingflokk VG verulega. Ef ríkisstjórnin lafir fram ađ áramótum ţá er einsýnt ađ Lilja er rétti ađilinn til ađ taka viđ viđskipta- og efnahagsráđuneytinu.

Ţađ er afar mikilvćgt ađ ríkisstjórnin brjóstist út úr 1983 hugsunarhćtti Steingríms J. og Jóhönnu Sig. og taki upp nútímaleg vinnubrögđ sem kalla á heildstćđa hugsun en ekki ţröngar ađgerđir sem hver og ein skađar meira en hún leysir.

Ţví fagna ég sérstaklega ţeirri afstöđi Lilju ađ hafa ekki sćtt sig viđ frumvarp fjármálaráđherra um hćkkun á búsi og bensínu - fyrr en heildaráhrif skattahćkkananna liggja fyrir.

Reyndar eru líkur á ţví ađ álögur á íslensk heimili og atvinnulíf aukust margfalt skattahćkkuninni og tekjur ríkissjóđs verđi miklu minni en taliđ er í fyrstu - en látum ţađ liggja milli hluta.

Ţađ er náttúrelga sjálfsagt mál ađ hafa ţađ sem reglu á Alţingi ađ viđ mat á breytingum verđi ávallt verđi tekiđ tillit til óbeinna áhrifa, t.d. hvađ varđar skattahćkkanir eđa niđurskurđ í ríkisútgjöldum, eins og Lilja vill.

Ţađ hefur nefnilega lođađ viđ "sparnađarađgerđir" gegnum tíđina ađ ţćr hafa kostađ ríkiđ oft miklu meira ţegar upp var stađiđ en ţćr hafa sparađ.


mbl.is Allt tekiđ međ í reikninginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorvaldur á Íslensku menntaverđlaunin svo sannarlega skilin!

Hinn frábćri kennari Ţorvaldur Jónsson fékk Íslensku menntaverđlaunin í dag fyrir merkt ćvistarf. Ţorvaldur sem lengst var myndamennta- og skriftarkennari viđ Réttarholtsskóla hefur alla tíđ veriđ frábćr kennari og haft mikil og góđ áhrif á nemendur sína.

Ég er svo heppinn ađ hafa bćđi veriđ nemandi Ţorvaldar og kennt međ honum sem forfallakennari í Réttarholtsskóla. Ţá hefur Ţorvaldur kennt yngri systkynum mínum og eldri dóttur minni svo ég veit vel um hvađ ég tala.

Ég leyfi mér ađ birta umsögn dómnefndar Íslensku menntaverđlaunanna um Ţorvald:

Ţorvaldur Jónasson er fćddur í Ólafsvík 10. apríl 1942. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ1964 og hóf ţađ sama ár störf sem myndmennta- og skriftarkennari viđ Réttarholtsskóla íReykjavík og starfađi ţar allar götur til ársins 2008, ađ undanskildu skólaárinu 1976-77 ţegarhann stundađi nám viđ Statens Lćrarhögskole og Kunst- og hĺndverksskolen í Osló.

Um árabil var Ţorvaldur stundakennari viđ KÍ (síđar KHÍ) og leiđbeindi ţar ófáum íslenskum kennaraefnum um skriftarkennslu. Auk ţess hefur Ţorvaldur sinntfullorđinsfrćđslu um árabil, m.a. á vegum Námsflokka Hafnarfjarđar og Tómstundaskólans í Reykjavík.

Ţorvaldur hefur alla tíđ haft einkar skýra sýn á kennslu sína, markmiđ hennar og innihald og veriđ fundvís á leiđir til ađ vekja áhuga og metnađ nemenda og skapa andrúmsloft vinnusemi, vandvirkni og glađvćrđar. Hann hefur haldiđ á loft gildum klassískra og agađra vinnubragđa en jafnframt veriđ laginn viđ ađ ýta undir sköpunargleđi nemenda og nýta sér strauma í unglingamenningu hvers tíma kennslu sinni til framdráttar. Margir nemenda hans fóru í framhaldsnám í myndlist ađ hans hvatningu og međ hans stuđningi.

Ţorvaldur var einnig umsjónarkennari og var sérstaklega laginn viđ ađ vinna međ nemendum sem ţurftu á sértćkum stuđningi ađ halda. Hann lagđi rćkt viđ ađ kynna nemendum sínum lífiđ utan skólans, fara á söfn og í hverskonar kynnisferđir og fyrir allnokkrum árum hafđi Ţorvaldur forgöngu um ţađ ásamt fleirum ađ Réttarholtsskóli hóf markvissa kennslu fyrir 10. bekkinga um ýmis ţjóđfélagsmálefni líđandi stundar; stjórnmál, vinnumarkađsmál, fjármál, menningu og listir. Ţessi kennsla má međ nokkrum sanni heita forveri ţess sem nú er kennt viđ lífsleikni og ákvćđi eru um í ađalnámskrá grunnskóla.

Ţorvaldur hefur alla tíđ lagt sig fram um ađ skapa persónuleg tengsl viđ nemendur og veriđ einkar laginn viđ ađ lađa fram ţađ besta í hverjum og einum. Umhyggju Ţorvaldar og virđingu fyrir nemendum og velferđ ţeirra er viđ brugđiđ. Í frásögur er fćrt hversu minnugur hann er á gamla nemendur sína og áhugasamur um ađ fylgjast međ gengi ţeirra og halda viđ ţá tengslum.

Kennsla Ţorvaldar hefur einkennst af mannrćkt í víđasta skilningi og fullyrđa má ađ uppskera hans hafi veriđ drjúg á 44 ára kennsluferli.


mbl.is Ţorvaldur Jónasson verđlaunađur fyrir ćvistarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breiđ samstađa um ađildarviđrćđur ađ ESB mikilvćg

Breiđ samstađa um ađildarviđrćđur ađ ESB er afar mikilvćgg svo tryggt verđi ađ viđrćđuferliđ verđi vandađ og besta mögulega niđurstađa verđi lögđ fyrir ţjóđina í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ lofar góđu ađ Össur Skarphéđinsson taki vel í tillögu Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks um ađferđafrćđi viđ undirbúning ađildarumsóknar.

Ég treysti ţví ađ ţingiđ nái breiđu samkomulagi um ađferđafrćđina - ţjóđin á ţađ skiliđ og ţarf á ţví ađ halda.


mbl.is Hćgt ađ ná samstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđbótarstund í leikskóla dýrari svo unnt sé ađ verja grunnţjónustuna

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks í borgarstjórn hefur í góđri samvinnu viđ minnihlutann og ekki síđur í góđri samvinnu viđ ötult starfsfólk Reykjavíkurborgar náđ ađ spara verulega í rekstri borgarinna án ţess ţađ hafi skert grunnţjónustu sveitarfélagsins.

Í leikskólamálum er áfram tryggđ sú grunnţjónusta sem felst í 8 tíma leikskóladvöl barna án ţess ađ gjaldskrá fyrir 8 tíma dvöl sé hćkkuđ.  Ţví miđur er ekki lengur svigrúm til ţess ađ greiđa niđur viđbótarstund viđ 8 tíma leikskóladvöl á sama hátt og áđur. Ţetta ţýđir hćkkun greiđslu ţeirra foreldara sem nýta sér viđbótarstund á leikskóla umfram 8 stunda grunnţjónustuna.

Ţessi ákvörđun er afar erfiđ. En valiđ stóđ á milli ţess ađ tryggja áfram óbreytta gjaldskrá fyrir grunnţjónustuna á leikskólunum sem felst í 8 stunda leikskóladvöl og hćkka viđbótarstund í leikskóla - eđa ađ hćkka gjaldskrá grunnţjónustunnar.

Ţví miđur er hćtt viđ ađ víđa í opinberum rekstri verđi grunnţjónustan ekki varin og gjaldskrár hćkkađar. En meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks mun ađ sjálfsögđu áfram verja grunnţjónustuna í borginni. Ţađ ţýđir ţó ekki ađ meirihlutinn ţurfi ađ taka erfiđar ákvarđanir á ýmsum sviđum sem borgarbúar hafa vanist góđu frá borgarinnar hendi - en telst ekki til grunnţjónustu borgarinnar. Slíkar ákvarđanir eru óhjákvćmilegar.


mbl.is Mótmćlir fyrirhugađri hćkkun leiksskólagjalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarga bćjarstjóraskipti meirihlutanum í Kópavogi?

Bjarga bćjarstjóraskipti meirihlutanum í Kópavogi?

Ađ óbreyttu munu Framsóknarmenn ađ líkindum neyđast til ađ slíta 19 ára meirihlutasamstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn í Kópavogi - ţví ţótt einhverjir kunna ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ bćjarstjórinn hafi ekki brotiđ lög međ milljónagreiđslum Kópavogsbćjar til fyrirtćkis dóttur hans  - ţá er ţađ greinilegur dómgreindarbrestur, einhverjir myndu segja siđferđisbrestur bćjarstjórans ađ láta slíkt viđgangast.

Ný Framsókn líđur ekki spillingu. Svo einfalt er ţađ. Ţví bendir allt til meirihlutaslita í Kópavogi - nema Sjálfstćđismenn taki til í sínum ranni og geri annan mann á D-lista - Gunnstein Gunnsteinsson ađ bćjarstjóra í stađ Gunnars Birgissonar - eins og ýjađ er ađ á Eyjunni ađ sé inn í myndinni.

Međ slíkri hrókeringu hafa Framsóknarmenn raunverulegt val í Kópavogi. Val um ađ halda áfram meirihlutasamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn fram ađ kosningum - enda ekki ćskilegt ađ vera ađ róta međ meirihluta síđustu mánuđina fyrir kosningar - eđa val um ađ hćtta samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn vegna dómgreindarbrests núverandi bćjarstjóra ţrátt fyrir ađ hann víki.

Víki bćjarstjórinn ekki - ţá hafa Framsóknarmenn í Kópavogi ekkert val. Ţeir verđa ađ slíta samstarfinu viđ Sjálfstćđisflokkinn - ţví Framsóknarmenn geta ekki liđiđ svo víđtćkt dómgreindarleysi bćjarstjórans - hvađ ţá ef um siđferđisbrest er ađ rćđa.

Reyndar ákváđu Framsóknarmenn í Kópavogi ađ láta Gunnar Birgisson njóta vafans og bíđa niđurstöđu úttektar endurskođenda bćjarins. Ţađ var drengilegt á ţeim tíma - en skiptir ekki öllu máli lengur. Dómgreindarleysiđ blasir svo viđ.

Reyndar eru endurskođendur Kópavogsbćjar í ákveđnum vanda - ţví eftir ţví sem ég kemst nćst ţá er annar ađalendurskođandi bćjarins fyrrum bókari Klćđningar. Ef svo er ţá skiptir ekki máli hversu vönduđ og góđ úttekt ţeirra verđur - andstćđingar bćjarstjórans geta alltaf véfengt niđurstöđuna ţótt ţađ sé algjörlega ađ ósekju.

Mér finnst reyndar ađ ef ţetta er rétt - ţá eigi viđkomandi ađili ađ segja sig frá málinu vegna vanhćfis. Ţađ vćri heiđarlegast bćđi gagnvart sjálfum sér og bćjarstjóranum.


Fastgengi í 170 áhugaverđ hugmynd - ef hún gengur

Fastengi krónunnar í gegnisvísitölu 170 er áhugaverđ hugmynd - en gengur hún í raunveruleikanum? Hvernig ćtla menn ađ halda genginu föstu á ţessu gengi? Hvađ mun ţađ kosta Seđlabankann? Erum viđ ađ tala um gengishöft til margra ára - ţar sem opinbera gengiđ á Íslandi er gengisvísitala 170 - en gengiđ erlendis 300?

Margar spurningar sem ţarf ađ svara - en hugmyndin áhugaverđ.

Annars er einfaldast ađ ganga í Evrópusambandiđ náist ásćttanlegir samningar og fá evrópska seđlabankann til ađ verja gengiđ - og taka upp evruna í kjölfariđ!

... og víst er hćgt ađ gera ţađ á skömmum tíma!


mbl.is Festa gengiđ í 160 - 170
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jákvćđar breytingar hjá ríkisstjórninni

Breytingar á stjórnarráđinu eru afar jákvćđar og skynsamlegar. Skil reyndar ekki af hverju innanríkisráđuneytiđ er ekki sett á fót strax um áramót - en vćntanlega er ástćđan sú ađ Möllerinn mun sitja út kjörtímabiliđ sem samgöngu- og sveitamálaráđherra. Samfylkingin hefur ekki treyst honum í ađ taka viđ dómsmálunum.

Nema ađ leiđtogar ríkisstjórnarinnar hafi ekki styrk til ađ fćkka ráđherrum eins og ţyrfti.

En  - enn og aftur. Ţessar breytingar á stjórnarráđinu eru afar skynsamlegar hjá ríkisstjórninni. Vonandi fer ađ glitta í skynsemina á öđrum sviđum einnig!


mbl.is Ráđuneyti skipta um nöfn og hlutverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtti ađ leggja niđur háskólana í Oxford og Harvard?

Vćri ekki réttast ađ leggja niđur dreifbýlisskólana í Oxford og Harvard sem sjálfstćđa háskóla og gera ţá ađ dreifbýlisútibúum fyrir háskóla í London og San Fransisco?

Ćtti ekki ađ gera alla háskóla í Evrópu einsleita hálfríkisrekna háskóla?

Ţađ sýnist mér ađ yrđi niđurstađa nefndar "alţjóđlegra sérfrćđinga" sem hafa skilađ tillögum um "endurskipulagningu" háskólakerfisins á Íslandi ćtti nefndin ađ vera sjálfri sér samkvćm.

Vćnti ţess ađ menntamálaráđherra átti sig á ranghugmyndunum - ţótt ţćr kunni ađ spara peninga - sem ég er reyndar efins um.


mbl.is Mćla međ tveggja háskóla kerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđaleysi ríkisstjórnar í efnahagsmálum enn stađfest

Ráđaleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum er enn stađfest. Nú er ţađ sćnski bankasérfrćđingurinn Mats Josefsson formađur nefndar um endurreisn fjármálakerfisins sem stađfestir

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er jafn úrrćđalaus og máttlaus og ríkisstjórn Geirs Haarde. Efnahagsleg framtíđ Íslands er svört.

Hvađ er til ráđa?


mbl.is Josefsson hótađi ađ hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr árangur hjá ofurmaraţonhlauparanum Gunnlaugi Júlíussyni!

Ţađ er óhćtt ađ segja Gunnlaugur Júlíusson hafi unniđ mikiđ ţrekvirki ţegar hann sigrađi í ofurmaraţoni í Borgundarhólmi um helgina - ţar sem hann hljóp 334 kílómetra á 48 tímum!

Ţessi árangur kemur mér reyndar ekki á óvart - enda fylgst međ Gunnlaugi "skokka" gegnum árin. Fyrst ţegar viđ vorum á pćjumóti á Siglufirđi međ stelpurnar okkar fyrir mörgum árum síđan - en ţá tók hann létt upphitunarskokk međ ţví ađ hlaupa upp Siglufjarđarskarđ og koma Strákagöngin til baka!

Mér skilst ađ hin 56 ára Gunnlaugur sé nú kominn 3 sćti heimslistans í ofurmaraţoni fyrir áriđ 2009 - enda hljóp hann 11 km lengra en nćsti mađur á ţessum 48 tímum í Borgundarhólmi!

Verđ ađ segja ađ einkunnarorđ Gunnlaugar á blogg og ljósmyndasíđu hans segi allt sem ţarf :  

"Sársauki er tí­mabundinn, upplifunin eilíf." --

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband