Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Réttur mađur á réttum stađ!

Björn Rúnar Guđmundsson hagfrćđingur er réttur mađur á réttum stađ á nýrri efnahags- og alţjóđafjármálaskrifstofu forsćtisráđuneytisins!  Góđur undirbúningur fyrir Seđlabankastjórastarfiđ 1. september 2009!

Af gefnu tilefni vil ég taka fram ađ Björn Rúnar er ekki Framsóknarmađur!


mbl.is Björn Rúnar í forsćtisráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

NM - Nýr Moggi framtíđin?

Erum viđ ađ sjá Moggan fara sömu leiđ og Pravda fyrrverandi systurfjölmiđil í Sovétinu? Munum viđ sjá NM - Nýi Mogginn - rekinn á nýrri kennitölu?


mbl.is Árvakur fćkkar störfum um 19 og lćkkar laun stjórnenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki kominn tími á bankastjóraskipti?

Er ekki kominn tími á bankastjóraskipti í Seđlabankanum. Skil ekki af hverju forćtisráđherra heldur verndarhendi yfir guttunum í Seđlabankanum. Vill hann virkilega falla međ forvera sínum?
mbl.is Seđlabankinn í mínus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Missum viđ lykilstarfsfólk úr heilbrigđisgeiranum?

Núverandi ástand mun ađ líkindum verđa til ţess ađ í fyrstu mun verđa auđveldara ađ fá fagfólk inn í heilbrigđiskerfiđ ađ nýju, td. hjúkrunarfrćđinga. En ekki gleyma ţví ađ faglćrt starfsfólk í ísenska heibrigđisgeiranum er mjög vel menntađ og getur fengiđ vinnu víđs vegar í Evrópu ţar sem er skortur á slíku starfsfólki.

Ţótt allir hugsi fyrst og fremst um ađ hafa vinnu um ţessar mundir ţá eru launakjör kvennastéttanna  í heilbrigđiskerfinu ekki til ađ hrópa húrra fyrir. Ţví er rauvneruleg hćtta á skorti á fagfólki í heibrigđiskerfinu vegna landflótta. Ţví miđur.


mbl.is Möguleiki á landflótta?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli Framsóknarmađurinn hafi ţađ?

Ćtli Framsóknarmađurinn Barack Obama muni hafa slaginn - eđa ćtli kynţáttafordómar bjargi John McCain fyrir horn á síđustu stundu?


mbl.is Lokaspretturinn hafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćr snilld!

Ţetta var tćr snilld hjá landsliđisstelpunum okkar - og ekki er ţađ verra ađ nokkrar hinna írsku leika međ enskum liđum - Arsenal og Fulham!


mbl.is Ísland á EM 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímamótasamvinna Velferđarráđs og SÁÁ

Tímamótasamvinna Velferđarráđs Reykjavíkurborgar og SÁÁ er ađ hefjast. Borgarráđ hefur samţykkt tillögu Velferđaráđs um ađ semja viđ SÁÁ um ađ SÁÁ taki ađ sér rekstur á nýju búsetuúrrćđi međ félagslegum stuđningi fyrir allt ađ 20 manns. Sem varaformađur Velferđarráđs er ég afar ánćgđur međ ađ ţetta samstarf er ađ hefjast.

Félagsmálaráđuneytiđ kemur einnig ađ ţessu verkefni međ Velferđarráđi Reykjavíkurborgar.

Um er ađ rćđa búsetuúrrćđi fyrir einstaklinga sem hafa hćtt neyslu áfengis og eđa vímuefna, en ţurfa á umtalsverđum stuđningi ađ halda til ađ geta tekiđ virkan ţátt í samfélaginu.

Hiđ nýja búsetuúrrćđi  verđur ekki einungis tímabundiđ heimili ţeirra einstaklinga sem ţar munu búa heldur er ćtlunin ađ ţar fari fram öflug virkniţjálfun svo heimilismenn geti síđar haldiđ út í lífiđ og stađiđ ţar á eigin fótum.  Eđli málsins vegna ţurfa ţeir í fyrstu á miklum félagslegum stuđningi ađ halda en sá stuđningur mun vćntanlega minnka ţegar fćrnin til ađ taka ţátt í samfélaginu eykst og ađ lokum geta einstaklingarnir flutt út í samfélagiđ ađ nýju.

Ţess vegna  er mikilvćgt ađ heimili fólksins sé í nánd viđ hiđ daglega líf samfélagsins í Reykjavík en ekki fjarri daglegu amstri.

Ţađ er afar mikilvćgt ađ samstarfsađiljar Reykjavíkurborgar séu öflugir og kunni til verka. Ţví er afar mikilvćgt ađ fá SÁÁ ađ ţessu verkefni međ Velferđasviđi Reykjavíkurborgar.


mbl.is Borgin semur viđ SÁÁ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Möguleg innherjasvik ţarf ađ draga fram

Ţađ er mikilvćgt ađ fjármálaeftirlitiđ kanni möguleg innherjaviđskipti í bönkunum. Ef ţauđ hafa fariđ fram á ađ daraga slíkt fram í dagsljósiđ og refsa ţeim sem mögulega hafa stundađ ólögmćt innherjaviđskiđti í ađdraganda efnahagshrunsins.

En ţađ er ekki síđur mikilvćgt ađ hreinsa fólk af grun um innherjaviđskipti ţví söugr um slík viđskipta ganga fjöllum hćrra í ástandi eins og núna.

Ég er viss um ađ til dćmis Baldur Guđlaugsson ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytis verđur feginn ađ slík rannsókn fari fram á sölu hans á bréfum í Landsbankanum og ummćli hans ađ hann hafi ekki haft upplýsingar um stöđu Landsbankans umfram ađra á markađi verđi stađfest. Ţađ er ekki hćgt fyrir mann í hans stöđu ađ liggja undir ásökunum um óđheiđarleg vinnubrögđ á tímum sem ţessum.


mbl.is FME skođar innherjaviđskipti í bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óvönduđ vinnubrögđ hjá fréttastofu RÚV

Ţađ kom mér ekki sérstaklega á óvart ađ sjá rangfćrslur í fyrirsögn fréttastofu RÚV á vef ríkisútvarpsins í dag eftir ađ hafa hlýtt á samtal Jórunnar Frímannsdóttur formanns Velferđaráđs og Guđrúnar Frímannsdóttur fréttamanns í dag. Guđrún hafđi tekiđ viđtal viđ Jórunni vegna vinnu Velferđaráđs viđ undirbúning fjárhagsáćtlunar - en fyrr um daginn hafđi Guđrún tekiđ viđtal viđ Ţorleif Gunnlaugsson fulltrúa VG í velferđaráđi.

Í símtalinu sem ég var vitni ađ kom í ljós ađ Guđrún hafđi í drögum ađ inngangi viđtalsins fullyrt ađ niđurskurđur yrđi á fjárframlögum til Velferđarráđs á árinu 2009. Ekki veit ég hvađan hún hafđi ţćr upplýsingar en vinna viđ undirbúning fjárhagsáćtlunar er trúnađarmál - bćđi hjá emćttismönnum Velferđaráđs og fulltrúum í Velferđaráđi - og vinnu viđ fjárhagsáćtlun fjarri ţví lokiđ.

Jórunn ţurfti ítrekađ ađ leiđrétta ţessa ţráhyggju Guđrúnar sem ekki vildi gefa sig fyrr en í fulla hnefana - ţrátt fyrir ađ hvergi hefđi komiđ fram í viđtali viđ Jórunni ađ um niđurskurđ á fjárframlögum til Velferđasviđs vćri ađ rćđa.

Ţađ skiptu engu máli ţótt Jórunn ítrekađi aftur og aftur ađ vćntanlega yrđi um aukningu á fjármagni til Velferđaráđs ađ rćđa miđađ viđ fjárhagsáćtlun 2008 - en vegna ástandsins yrđi ađ leita allra leiđa í sparnađi á ýmsum sviđum Velferđaráđs svo unnt vćri ađ nýta fjármagniđ sem til sviđsins rennur betur og markvissara svo unnt sé ađ tryggja grunnţjónustu Velferđasviđs viđ íbúa borgarinnar sem vćntanlega ţyrftu meiri stuđning á nćstu mánuđum en hingađ til vegna erfiđs efnahagsástands.

Guđrún gaf sig reyndar í fréttinn í sjálfri heyrđi ég í fréttum og lagđi Jórunni ekki orđ í munn eins og hún hafđi lagt upp međ í upphafi - en fyrirsögnin ţegar fréttin kom á vef RÚV var sú sama og Guđrún ćtlađi í fyrstu ađ nota í fréttinni:

"Niđurskurđur hjá Velferđarráđi Reykjavíkur"

Ekki veit ég hvort Guđrún lagđi ţennan titil til eđa hvort ţađ var vefstjóri RÚV vefjarins. En í viđtalinu viđ Jórunni kemur hvergi fram ađ ţađ sé fyrirhugađur niđurskurđur hjá Velferđaráđi Reykjavíkur.


Seđlabankastjórinn dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt

Seđlabankastjóri hefur veriđ dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt. Mér brá dálítiđ viđ ađ sjá ţetta - en létti verulega ţegar ég sá ađ um var ađ rćđa seđlabankastjórann í Indónesíu.

Ţeir hefđu kannske átt ađ hafa ţrjá eins og á Íslandi!

Sjá nánar á fréttinni "Seđlabankastjórinn dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt"

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband