Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Nausynlegt a flytja Selabankann safjr!

ljsi rksemdafrslna Selabankans tengslum vi verbglusp sna er ljst a a er ekki einungis rtt a flytja Selabankann, heldur er nausynlegt a flytja Selabankann safjr.

Selabankinn verur a n jartengingu og sambandi vi vinnandi flk landinu, venjulegt flk sem stritar svita sns andlits.safjrur er rvalsstaur til ess.

a er alveg ljst a tt srfringarnir Selabankanum telji sr tr um a a jin s tilbin a horfa fram 5% atvinnuleysi til a n verblgumarkmium Selabankans, er a ekki raunin. slendingar stta sig ekki vi atvinnuleysi.

Menn tti kannske a rifja upp tt Selabankans enslu undanfarinna ra! a var nefnilega Selabankinn sem minnkai bindiskyldu bankanna versta tma og fyllti annig vasabankanna af peningum sem eir uftu a koma t formi tlna. akkrat egar ljst var a ensluskei var framundan. S ager kynnti heldur betur verblgublinu sem bankinn hefur san veri a eiga vi - og stundum virst bta kstinn frekar en hitt!


Jn Hnefill Aalsteinsson ttrur!

Jn Hnefill Aalsteinsson lrifair minn jfrinminu er 80 ra dag, 27. mars. tilefni ess verur haldi ttrising til heiurs Jni Hnefli undir yfirskriftinni jfri og akkarskuld!

ttrisingi verur haldi fyrirlestrarsal jminjasafns slands morgun, 28. mars og stendur fr kl. 13:00 til 18:00.

Jn Hnefill er afar merkilegur maur a mnu viti og vann frbrt frumkvlastarf vi uppbyggingu jfrikennslu vi Hskla slands, en a nm hefur veri slenskri menningu mikilvgt, enda stendur a miklum blma um essar mundir. g var svo lnsamur a stunda jfrinm samhlia sagnfrinminu einmitt eim tma sem Jn Hnefill var a hefja uppbyggingastarfi vi flagssvsindadeildina.

er Jn Hnefill merkur vsindamaur svii jfrinnar. Hann vakti fyrst athygli v svii fyrir frbra bk a mnu mati - "Under the Cloak" - ar sem fjalla er um kristnitkuna t fr ru sjnarhorni en almennt hefur veri gert slandi. v miur finnst mr v sjnarhorni hafa veri gefinn allt of ltll gaumur umfjllun um ennan einn merkasta vibur slandssgunnar.

g tek undir lokaorin umfjllun um ttrisingi og Jn Hnefil vef flagsvsindadeildar:

"Lengi mtti fram a telja afrek afmlisbarnsins fjlbreyttri starfsvi. Umfram allt er Jn Hnefill Aalssteinsson gur maur."

Jn Hnefill - krar akkir fyrir samfylgdina og leisgnina! Til hamingju me afmli!


Opi land - gott innlegg

Er me hndunum Opi land, nja bk Eirks Bergmanns. Ver a segja a mr virist etta gott innlegg jmlaumruna og skyldulesning fyrir sem hafa huga jmlum slandi. Eftir a hafa rtt flett gegnum gripinn finnst mr innlegg hans um ttann vi tlendinga srstaklega hugaverur - sem og umfjllun um Litha sem eru bara alveg eins og slendingar!

S heimasunni hans Eirks a a er unnt a lesa upphaf bkarinnar netinu.


J, Selabankann safjr!

Pistill minn, Selabankann safjr? hefur vaki nokkra athygli og hefur jafnvel veri vitna til hans vefsu hins skemmtilega vestfirska blas BBsem er mr mikill heiur.

Margir hafa spurt mig hvort g meini virkilega a a tti a fra Selabankann safjr. J, g meina a virkilega. Geri mr grein fyrir a a eru ekki miklar lkur a bankinn veri fluttur ar einu lagi, en er eitthva v til fyrirstu a fra einhvern hluta hans anga?

Eins og fram kom fyrri pistli mnum vinn g opinberu fyrirtki sem er me starfsstvar bi Reykjavk og Saurkrki. g veit hva starfstin Saurkrki skiptir fyrir Skagfiringa. Vestfiringar eiga a inni hj okkur a fhluta af alvruopinberu fyrirtki flutt vestur til a styrkja samflagi ar.

Opinber fyrirtki eiga a flytja ann hluta starfsemi sinnar sem unnt er a flytja me gu mti fr hfuborgarsvinu t land. Vi eigum ll rkisfyrirtkin - ekki bara vihfuborgarbarnir.


li "Lttfeti" og Mjlka Borgarnes!

a erungjuleg tindi a vinur minn lafur "Lttfeti" Magnsson hyggist flytja Mjlku Borgarnes vegna ess a starfsemin hefur sprengt utan af sr nverandi hsni.

Glei mn er rtt.

fyrsta lagi glest g yfir velgengni vinar mns lafs "Lttfeta".

ru lagi glest g yfir velgengni Mjlku sem er nausynlegt ahald risans MS Auhumlu, bi neytendamarkai og gagnvart bndum sem hafa n val um hverjum eir selja mjlkina sna.

rija lagi glest g yfir v a aftur er fari a vinna mjlk Borgarnesi, sem reyndar er n orinn hluti Kolbeinstaahrepps hins forna, enda hlfur Kolhreppingur. etta styrkir atvinnulfi essum slum.

Svona lokin fyrst g er farinn a snerta sameiningarml - skil g ekkert v afhverju sveitarflagi var ekki nefnt v tgurlega nafni "Eldborg" - egar Eldborg Hnappadal kom inn sveitarflagi me Kolbeinsstaahreppi hr um ri Tounge

Svo er n a!


mbl.is Afurast Mjlku veri flutt Borgarnes
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afnemum tolla 3. heiminn!

g var hugsi yfir frtt um a slendingar hyggist aftur setja tolla grnmeti sem flutt er inn fr rum rkjum en au sem eru innan evrpska efnahagssvisins (reyndar var a ora innan Evrpusambandsins sem lsir vankunnttu blaamanns stu okkar Evrpu).

g hef ekkert mti v a setja toll grnmeti fr Bandarkjunum ea stralu ef a arf anna bor a setja tolla. Hins vegar tel g a vi slendingar eigum a ganga fram fyrir skjldu og afnema alfari tolla vrur fr ftkustu rkjum 3. heimsins. g veit a menn vilja semja um slkt alja samningum - en ftkustu jir heims geta ekki bei!

Er ekki rtt a byrja grnmetinu - tolla topp grnmeti rkustu rkin utan EES - en afnema mti grnmeti fr ftkustu rki heimsins. a er raunveruleg runarasto!

Svo er n a!


Unglingur um hkkun blprfsaldurs

Dttir mn var a f fingaleyfi vegna blprfs og mun vntanlega f blprfsrttindi lok aprl. etta minnir mann a tminn lur - og g er ekkert unglamb lengur!

a er vntanlega ess vegna sem hn velur a skrifa sm pistil sklanum um hkkun blprfsaldurs, en umra um a hkka blprfsaldur 18 r hefur skoti upp kollinum af og til.

Mr finnst ekki r vegi a sna alj vihorf 16 ra stelpu sem bur eftir blprfinu snu:

"Hr eftir tla g a fjalla ltilega um hkkun blprfsaldursins og af hverju g tel hann ekki eiga eftir a fkka slysum.

Miki hefur veri rtt um a a hkka blsprfsaldurinn vegna ess hve mrgum slysum ungt flk veldur, ea hefur sjlft lent undanfarin r . a er a vsu rtt a mrg slys vera vegna ungs flks aldrinum 17 – 20 ra . En a m ekki gleyma vi a fullori flk veldur eim lka .

g tel a a muni ekki hjlpa neitt a hkka aldurinn uppi 18 r . v flk roskast ekki svo miki einu ri . Auk ess fr a alveg jafn langan undirbningstma hvort sem er. a m byrja kukennslu einu ri ur en aldri til a byrja keyra er n.

Oft vera umferaslys egar ungir strkar ( flestum tilvikum ) eru a sna hva eir geta og keyra ar af leiandi of hratt. eim tilvikum finnst mr a stainn fyrir a hkka blprfsaldurinn, eigi einfaldlega a vera betri lggsla umferinni og hrri sektirheldur en n gengur og gerist. v ungt flk oft ekki miki af peningum og ef a lendir einu sinni svona astu a borga himinha sekt t.d. fyrir a vera ekki me blbelti, fara yfir rauu ljsi, ea einfaldlega keyra of hratt.

myndi a forast eins og heitan eldinn a endurtaka svona vitleysisgang aftur og kanski gera sr betur grein fyrir alvru mlsins.

ess vegna tel g a flk komi alveg jafn undirbi ea vel undirbi, t umferina hvort sem a fengi prfi 18 ra ea 17 ra . Vegna ess a a er einfaldlega me smu reynsluna .

etta er eins og a halda v fram a nemandi myndlist kynni betur a teikna ef hann vri 18 ra og byrjai 17 ra a lra a teikna en myndi teikna ver ef hann myndi byrja a lra egar hann vri 16 ra og lyki teikninminu vi 17 ra aldurinn.

Ungt flk sem er ekki komi me blprf notar strt miki og er a bi drt , tmafrekt og mjg leiinlegt . Strtisvagninn er nr aldrei rttum tma og er unga flki a koma of seint til vinnu ea skla og ekki er a n gott . a er v voa gott a geta veri komin me blprf egar maur er orinn 17 ra . getur maur hjlpa til heima og t.d stt yngri systkini sn leiksklann egar foreldrar eru i vinnu.

stainn fyrir a hkka aldurinn upp 18 r vri ef til vill sniugra a leyfa unga flkinu a byrja a lra fyrr svo a hafi meiri tma til a venjast umferinni og httunum sem henni leynast . myndi unga flki koma betur undirbi t umferinna og vri a auki vanara a keyra. a myndi klrlega fkka slysum umferinni.

lfrun Elsa Hallsdttir"

Flott hj Faxaflahfnum sf.!

g tek ofan fyrir stjrn Faxaflahafna sf. fyrir a lsa yfir eindregnum huga og vilja fyrirtkisins til a koma a framkvmdum vi Sundabraut og leia r til lykta eins fljtt og unnt er. etta er til fyrirmyndar og ekki eftir neinu a ba. essi framkvmd er gfurlega mikilvg bi fyrir landsbygg og ba hfuborgarsvisins.

Treysti v a stjrnvld segi jtakk hvelli! etta ekki a urfa a vera kosningaml.

Fyrst Faxaflahafnir eru reiubnir a ganga etta verk n egar, er ekkert v til fyrirstu a Vegagerin gangi strax a a tvfalda Suurlandsveg a Selfossi. Sorglegt dauaslys eim vegi dag undirstrikar essa rf.

Reyndar er me lkindum asnaskapurinn hj samgnguyfirvldum og Vegagerinni a leyfa sr a leggja fullkominn, njan veg yfir Svnahraun sta ess a hafa veginn strax tvfaldan og askilinn.

a sjlfsgu a tvfaldaVesturlandsveg Kjalarnesi a Hvalfjarargngumhi fyrsta.

tt essar framkvmdir fara af sta mega r ekki vera til ess a tefja nausynlegar samgngubtur landsbygginni - allra sst nausynlegar gangnagerir. Vi verum a bora nokkur gt milli byggarlaga svo fljtt sem aui er til a tryggja nausynlegan styrk samflaga ti landi.

Meira um a sar.

Svo er n a!


Selabankann safjr?

Hvernig vri a flytja Selabankann safjr? essa spurningu spuri vinnuflagi minn mig morgun.

Fyrstu vibrg mn voru neikv, en svo fr g a hugsa!

safjrur hefur fari illa t r flutningi htknifyrirtkis af stanum og samkvmt nlegri tlfri hefur staurinn veri afar afskiptur hva varar flutning opinberra starfa t landsbyggina. a er skilegt a flytja alvru opinbert fyrirtki vestur, allt ea hluta ess.Vestfiringar eiga a inni hj jinni.

g vinn fyrirtki sem er stasett tveimur stum, 50 manns Reykjavk og 16 Saurkrki. etta fyrirkomulag hefur gengi afar vel og starfstin Saurkrki er til fyrirmyndar mnnu metnaarfullu starfsflki.

v ekki a flytja Selabankann safjr?

a myndi fjlga hmenntuu flki stanum sem hvort e er er ekki eytingi vtt og breytt um hfuborgina starfi snu, enda fer starfi fyrst og fremst fram inn kontr og me upplsingaflun gegnum neti, skilst mr.

Margfldunarhrifinn fyrirsafjr yru veruleg - og hskli Vestfjrum hefi agang a bestu hagfringum til kennslu og jafnvel rannskna.

Auk ess myndi rvals hsni besta sta losna mibnum. a vri best ntt undir listahskla - sem sti vi hli strstu menningarhsa landsins og vi hli runeyti menningarmla!

J, af hverju ekki a flytja Selabankann safjr!

Svo er n a!


Takmrkun lnshlutfalls vegna brunabtamats tlei?

Magns Stefnsson flagsmlarherra vill afnema reglu a takmarka lnsfjrh balnasjs vi brunabtamat bar a vibttu larmati. etta kemur fram svari hans vi fyrirspurn Jhnnu Sigurardttir Alingi dgunum.

svarinu kemur fram a etta ml hafi veri til athugunar flagsmlaruneytinu og hj balnasji og vilji s til ess a afnema etta skilyri. Engin kvrun liggi enn fyrir um hvort ea hvenr rist yri essa breytingu. kvrun v efni veri meal annars tekin samri vi fjrmlaruneyti me hlisjn af stu efnahagsmla.

essi afstaa flagsmlarherra tti a kta Ingibjrgu rardttur formanns Flags fasteignasala, sem hefur treka hvatt til ess vitlum a undanfrnu a framangreint vi brunabtamat veri afnumi.

Ingibjrg hefur bent a 90% ln balnasjs s sjaldnast 90% ln hfuborgarsvinu. nlegu frttavitali sagi Ingibjrg meal annars:

... hmarkslni fer aldrei umfram brunabtamat og lamat hj balnasji og a m segja a r su teljandi fingrunum r bir sem a geta fari gegnum etta nlarauga a lni ni 90% af kaupverinu……En brunabtamati er sem sagt s akkilesarhll sem balnasjur br vi og snur eim ar af leiandi afar rngan stakk.

etta er rtt hj Ingibjrgu, v rinu 2006 voru einungis veitt 78 ln hfuborgarsvi sem raunverulega nu gildandi hmarkslni, 90% fyrri hluta rsins og 80% sari hluta rsins. etta er aeins 1,3% af heildarfjlda tlna balnasjs.

kvi um vimi vi brunabtamat var snum tma ekki tla a takmarka almennar lnveitingar balnasjs enda var ver ba sjaldnast yfir brunabtamati fyrr en eftir a hsnisver fr a hkka verulega upp r rinu 1998. v var a undantekning a kvi skerti hmarkslnshlutfall.

kvinu var fremur tla a vera kostnaarvimi eim tilfellum sem ekki var um lnveitingar vegna kaupa a ra heldur egar veitt voru greisluerfileikaln ea ln til endurbta.. var kvi kveinn ryggisventill vegna mgulegra mlamyndagerninga vi kaup og slu barhsnis.

ess m geta a Glitnir auglsir n 90% ln sem ekki eru takmrku af brunabtamati

Svo er n a!

Undirstrika skal abloggfrslur sunni endurspegla eingngu mn eigin vihorf, sbr. http://hallurmagg.blog.is/blog/hallurmagg/entry/145053/


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband