Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Sannleikurinn um keypta skýrslu Hagfrćđistofnunar HÍ!

Sumariđ 2003 átti ég fund međ ţáverandi forstöđumanni Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands. Erindiđ var ađ fá hagfrćđistofnun til ţess ađ leggja faglegt hagfrćđilegt mat á fyrirliggjandi hugmyndir um innleiđingu 90% lána Íbúđalánasjóđs.

Forstöđumađurinn varđ ţví miđur ađ segja sig frá verkefninu ţar sem "Samtök banka og fjármálafyrirtćkja er búin ađ kaupa okkur til ađ vinna greinargerđ um máliđ" eins og ţađ var orđađ.

Forstöđumađurinn sagđist ţó geta sagt ađ ţessar hugmyndir vćru jákvćđar, ef tímasetningin vćri önnur og ađ ţćr tćkju ađeins lengri tíma.

Forstöđumađurinn vann síđan greinagerđ ţá sem Samtök atvinnulífsins  er ađ vitna til. Forstöđumađurinn leitađi ekki eftir neinum upplýsingum um fyrirliggjandi forsendur 90% lánanna, heldur gaf sér forsendur sem fram höfđu komiđ í kosningabaráttunni.

Ţótt ljóst var ađ forsendur fyrir greinargerđ forstöđumanns Hagfrćđistofnunar HÍ vćru rangar - og ţar af leiđir niđurstöđurnar - ţá var tekiđ mark á ţeim ađvörunarorđum sem fram komu - enda sömu ađvörunarorđ komin frá Seđlabanka Íslands.

Vegna ţessa var ákveđiđ ađ hćgja á innleiđingu 90% lánanna og fresta ţeim fram á voriđ 2007 - ţegar áhrif framkvćmda vegna stóriđju hćtti ađ gćta.

Ástćđan var einföld. Stjórnvöld voru ekki reiđubúin ađ hćtta jafnvćgi í efnahagsmálum vegna ţessa - enda var alltaf sá fyrirvari ađ innleiđingin tćki miđ af efnahagsástandi - ţótt Sjálfstćđisflokkurinn hafi reyndar ekki viljađ hćtta viđ ţensluhvetjandi skattalćkkanir sínar.

En stađan breyttist í ágúst 2004 - ţegar bankarnir komu af miklum krafti inn á íbúđalánamarkađinn međ ţví ađ veita ótakmörkuđ lán - allt ađ 100% - og á vöxtum sem voru helmingi lćgri en ţeir höfđu fram ađ ţví bođiđ.  Hundruđ milljarđa króna streymdu frá bönkunum inn á íbúđalánamarkađinn - ţannig ađ ţađ hafđi ekkert upp á sig ađ fresta innleiđingu 90% lánanna til ársins 2007. Bankarnir voru hvort eđ er búnir ađ rústa jafnvćginu í efnahagsmálunum.

Ţađ er ţví aumkunarvert ţegar Samtök atvinnulífsins - sem vćntanlega leggja fram ţessa greinargerđ í stađ samráđsvettvangs bankanna sem er smá beyglađur ţessa daganna ţar sem samráđ ţeirra hefur veriđ dregiđ fram í dagsljósiđ - skuli vísa í ţessa greinargerđ - og enn einu sinni halda fram ađ atburđarrásin hafi veriđ öđruvísi en hún raunverulega var.

Ég bjóst viđ stórmannalegri framkomu af Ţór Sigfússyni! Ţađ hefur hingađ til ekki veriđ hans stíll ađ leggja blessun sína yfir ófagmannleg vinnubrögđ - hvađ ţá rangfćrslur sem oft er búiđ ađ hrekja.

En svo bregđast krosstré sem önnur!

Lesendum til upplýsingar lćt ég fylgja hlekk inn á blogg ţar sem hin raunverulega atburđarrás er rakin.

Enn bullar prófessor Ţórólfur - gegn betri vitund!

Ţađ hefur enginn treyst sér til ađ rengja ţá atburđarrás - ekki einungis forsvarsmenn samráđsvettvangs bankanna - Samtök fjármálafyrirtćkja - sem áđur bar nafniđ Samtök banka og fjármálafyrirtćkja. Enda vođa erfitt ađ rengja raunveruleikann!

 


mbl.is Stjórnvöld breyti ađkomu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefnir í neyđarástand á sjúkrahúsunum!

Ţađ stefnir í neyđarástand á sjúkrahúsunum. Ljósmćđur og hjúkrunarfrćđingar munu ekki sćtta sig viđ smánartilbođ samninganefndar ríkisins. Yfirvinnubann hjúkrunarfrćđinga í burđarliđnum. Ljósmćđur búnar ađ fá nóg og munu vćntanlega hćtta ađ starfa sem slíkar verđi kjör ţeirra ekki leiđrétt.

Hvernig ćtli gangi í viđrćđum LSH viđ skurđhjúkrunarfrćđinga?

Guđlaugur Ţór og Árni á Kirkjuhvoli verđa ađ setjast niđur strax og finna ásćttanlegar leiđir til ađ koma til móts viđ ţessar lífsnauđsynlegu kvennastéttir. Ţeir geta umbunađ ţeim sérstaklega á grunni yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um ađ leiđrétta skuli kjör kvennastétta. Ţessar stéttir eru nú ţegar búnar ađ taka á sig kjaraskerđingar miđađ viđ ađrar stéttir međ sömu háskólamenntun. Laun ţeirra hafa veriđ óeđlilega lág undanfarin misseri - á sama tíma og launaskriđ hefur bćtta kjörin hjá flestum öđrum.

Ljósmćđur og hjúkrunarfrćđingar munu ţví ekki sćtta sig viđ kjaraskerđingasamninga eins og BHM. Ţetta er nefnilega ekki einungis barátta um laun - heldur sjálfsvirđingu.

Sjá einnig eldri pistil minn Gefandi ljósmóđurstarf ţýđir ekki ađ gefa skuli vinnu sína!

 PS:

BHM styđur ljósmćđur, sbr. eftirfarandi frétt af mbl.is

"Bandalag háskólamanna lýsir yfir stuđningi viđ kröfur Ljósmćđrafélags Íslands í kjaradeilu ţeirra viđ samninganefnd ríkisins. Ljósmćđur, sem eiga ađ baki 6 ára háskólanám, standa höllum fćti gagnvart öđrum ríkisstarfsmönnum međ sambćrilega menntun og gera kröfu um leiđréttingu á ţví.

Í tilkynningu frá BHM kemur fram ađ eitt meginmarkmiđa BHM er ađ menntun sé metin ađ verđleikum til launa.  Kröfur ljósmćđra snúast um sanngjarna launaröđun miđađ viđ menntun. "


mbl.is Mikil vonbrigđi međal ljósmćđra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland Evrópumeistarar eftir 16 ár?

Ísland gćti alveg orđiđ Evrópumeistarar eftir 16 ár ef strákarnir sem ég sá spila á Skeljungsmótinu í Vestmannaeyjum undanfarna daga halda áfram á sömu braut! Snilldarknattspyrna!

Ţađ var frábćrt ađ sjá tvö úrvalsliđ drengjanna spila á föstudagseftirmiđdag. Taktarnir miklu betri en mađur sér í íslensku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt hvađ ţroskađir fótboltamenn ţessir 10 ára peyjar eru orđnir.

Ţá var ekki síđri úrslitaleikur FH og HK á laugardag. Frábćr knattspyrna borin upp af frábćrum liđsheildum ţar sem FH vann 2-1. Tćkni og samspil ţessara drengja til fyrirmyndar.

Ţađ er greinilegt ađ uppbygging á gervigrasvöllum og knattspyrnuhúsum undanfarinna ára er farin ađ skila sér. Mitt liđ - Víkingur - náđi ađ komast í keppni efstu 8 liđa - en urđu ađ lúta ţar í gras - náđu einungis einu jafntefli - en áttu ţó möguleika á ađ sigra annan leik. Tveir leikir töpuđust illa - á móti FH og Stjörnunni.

Ţar fannst mér greinilega koma í ljós ađ Víkingar - sem enn hafa ekki fengiđ gervigrasvöll - voru ekki komnir eins langt í spili ţar sem völlurinn var allur nýttur. Voru ađ spila allt of mikinn "parketpolta". Gervigrasliđin vissu hins vegar upp á hár hvernig nýta skyldi völlinn!

En frábćr skemmtun í frábćru veđri í frábćru umhverfi í Vestmannaeyjum!

... og ţá er ţađ bara ađ komast í úrslit EM - ţađ styttist í ţađ ţegar ţessir guttar eldast og taka viđ landsliđinu!

 


mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankarnir eru ađ fella gengi krónunar - en bara óviljandi!

Bankarnir eru ađ fella gengi íslensku krónunnar međ ađgerđum sínum. En bara óviljandi!

Ţannig kynda ţeir undir verđbólguna. En bara óviljandi!

Öđruvísi er ekki unnt ađ túlka orđ Lárusar Welding forstjóra Glitnis í 24 stundum í morgun ţegar hann segir: „Bankarnir eru ekki viljandi ađ fella gengi krónunnar..."

Forstjórinn bendir einnig á ađ ţađ eru ekki einungis íslenskir bankar sem eru ađ veikja krónuna - vćntanlega líka óviljandi:

„400 milljarđar af krónubréfum eru ennţá í útgáfu, ţannig ađ ţađ er ennţá töluvert af fjárfestum sem er ađ versla međ krónuna. Ađ sama skapi er mjög mikiđ flutt inn og út úr landinu, ţannig ađ ţađ eru alls ekki bara íslensku bankarnir sem versla međ íslensku krónuna.“

Forstjórinn skýrir líka afhverju ţađ er svo auđvelt ađ veikja krónuna - óviljandi:

„Íslenska krónan er líka minnsti gjaldmiđill í heiminum, ţannig ađ á gengi hennar eru miklar sveiflur sem erfitt er ađ útskýra dag frá degi“

Ţarna hittir forstjórinn naglan á höfuđiđ. Krónan er of lítil í nútíma, alţjóđlegu umhverfi.


mbl.is Verđbólga mćlist 12,7%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Droplaugastađir á leiđ í Heilsuverndarstöđ Jórunnar?

Ţađ kom flestum í opna skjöldu ađ ţađ ćtti ađ auglýsa eftir samstarfsađiljum um rekstur Droplaugastađa. Vćntanlega borgarstjóranum líka sem mér er sagt ađ hafi komiđ af fjöllum - og stoppađ afgreiđslu málsins í dag!

En ćtli ţađ hafi komiđ vinum Jórunnar Frímannsdóttur á Heilsuverndarstöđinni jafn mikiđ á óvart? 

Eru ţeir ekki örugglega hćfari en allir ađrir ađ taka viđ ţessu verkefni ţótt tilbođ ţeirra verđi hćrra en annarra?

Tekur ţađ ţví nokkuđ fyrir Grund og DAS ađ leita eftir samstarfi frekar en ţađ tók ţví fyrir SÁÁ - gersamlega óhćfa ađila miđađ viđ niđurstöđu borgarendurskođunnar og Jórunnar - ađ bjóđa í rekstur á íbúđum fyrir langt leidda fíkniefnaneytendur?

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn bullar prófessor Ţórólfur - gegn betri vitund!

Enn bullar prófessor Ţórólfur Matthíasson - gegn betri vitund - um ástćđur ţenslu á húsnćđismarkađi! Hann tekur markvisst og međvitađ ţátt í sögufölsun - ţrátt fyrir ađ ég hafi ítrekađ leiđrétt rangfćrslur hans - og ekki fengiđ haldbćr rök hans fyrir bullinu!

Hvers á Hannes Hólmsteinn ađ gjalda ţegar fjallađ er um óábyrg vinnubrögđ í Háskólanum!

Í 24 stundum í dag gefur Ţórólfur í skyn ađ óheft innkoma banka íbúđalánamarkađ međ ódýru erlendu lánsfé í ágúst 2004 hafi orđiđ vegna hćkkunar lánshlutfalls Íbúđalánasjóđs sem varđ ekki fyrr en 5 mánuđum síđar!!!!!!!

Ţórólfur segir:

 "Ţessari atburđarrás var hrundiđ af stađ međ hćkkun veđhlutfalls Íbúđalánasjóđs í 90% af brunabótamati á miklum ţenslutímum í hagkerfinu"

Ţetta er alrangt.

Ég lćt hér fylgja fyrir Ţórólf - og ađra sem haldnir eru sömu ţráhyggju og ranghugmyndum - bút úr grein minni í Herđubreiđ - ţar sem fariđ er yfir hina raunverulegu atburđarrás:

"Innbyrđis samkeppni bankanna var samt afar hörđ, enda voru bankar og sparisjóđir farnir ađ lána allt ađ 100% lán án hámarksfjárhćđar mánuđum áđur en 90% lán Íbúđalánsjóđs til kaupa á hóflegri íbúđ voru heimiluđ međ löggjöf frá Alţingi í desembermánuđi 2004.

Áćtlanir stjórnvalda höfđu miđađ ađ ţví ađ innleiđa 90% lán til kaupa á hóflegri íbúđ áföngum í takt viđ efnahagsástand. Lokaskref innleiđingar yrđi ekki fyrr en voriđ 2007 ţegar framkvćmdir vegna virkjanna og álvers á Austurlandi vćri lokiđ – svo fremi sem efnahagsástand leyfđi!
Ţetta vissu forsvarsmenn bankanna.

En ţar sem bankarnir höfđu ţegar tekiđ ađ lána allt ađ 100%  lán og engin hámarkslán voru lengur í gildi voru engin efnahagsleg rök fyrir ţví ađ bíđa međ almenn 90% lán Íbúđalánasjóđs. Ţví tók sjóđurinn ađ lána slík lán í desembermánuđi 2004."

 

"Íbúđalánasjóđur og 90% lán hans ekki orsök ţenslunnar!


Í ţjóđmálaumrćđu undanfarinna missera hefur Íbúđalánasjóđur og tilkoma almennra 90% lána veriđ tiltekin sem orsakavaldur ţenslu á fasteignamarkađi og í efnahagslífinu almennt. Ţví fer reyndar fjarri.


Eins og ađ framan greinir ţá var ćtlunin ađ innleiđingin yrđi í takt viđ efnahagsástand og 90% markinu yrđi náđ voriđ 2007 ef efnahagsástand leyfđi. Sannleikurinn er hins vegar sá ađ vegna kröftugrar innkomu bankanna á íbúđalánamarkađ og uppgreiđslna á lánum Íbúđalánasjóđs sem henni fylgdi ţá lćkkuđu heildarútlán Íbúđalánasjóđs úr 482 milljörđum 1. júlí 2004 í 377 milljarđa ţann 1.janúar 2006.


Slíkt getur varla veriđ ţensluvaldandi.


Á sama tíma lánuđu bankarnir rúma 315 milljarđa króna íbúđalánum sem ađ stórum hluta fór í neyslu og ađrar fjárfestingar en í húsnćđi enda voru lán ţeirra ekki einskorđuđ viđ kaup eđa byggingu íbúđarhúsnćđis eins og lán Íbúđalánasjóđs.


Í umrćđu um meint ţensluvaldandi 90% lán Íbúđalánasjóđs gleymist ađ stór hluti lána Íbúđalánasjóđs höfđu alla tíđ veriđ 90% lán og ađ stöđugur samdráttur hefur veriđ á raunverulegum 90% lánum  Íbúđalánasjóđs allt frá miđju ári 2004!


Viđ stofnun Íbúđalánasjóđs áriđ 1999 kom til sögunnar nýr lánaflokkur til ţeirra er voru undir skilgreindum tekju og eignamörkum svokölluđ viđbótarlán. Ţeim var hćtt ţegar Íbúđalánasjóđur tók upp peningalán 1. júlí 2004.


Viđbótarlánin voru raunveruleg 90% lán ţar sem brunabótamat skerti ţau ekki. Um ţriđjungur lánveitinga Íbúđalánasjóđs áriđ 2003 voru međ viđbótarláni og voru ţví raunveruleg 90% lán.


Íbúđalánasjóđur hóf hins vegar ekki ađ veita 90% lán ađ nýju fyrr en í lok árs 2004 ţegar bankar höfđu lánađ allt ađ 100% lán um nokkuđ skeiđ. Lán Íbúđalánasjóđs takmarkast hins vegar af brunabótamati og lágri hámarkslánsfjárhćđ og verđa ţví sjaldnast 90% lán.


Á árinu 2005 voru innan viđ 20% lána Íbúđalánasjóđs raunveruleg 90% lán og á árinu 2007 var hlutfalliđ innan viđ 1% útlána Íbúđalánasjóđs.


Íbúđalán bankanna tóku hins vegar ekki skerđingum af brunabótamati á sama hátt og lán Íbúđalánasjóđs og voru ţví raunveruleg 90% lán auk ţess sem ekki var um ađ rćđa hámarkslánsfjárhćđ.


Ţví eru ákveđin líkindi til ţess ađ tímabćr en óhófleg innkoma banka á íbúđalánamarkađ hafi valdiđ ţenslunni en ekki Íbúđalánasjóđur og svokölluđ 90% lán hans."

 


Er hugur Geirs Haarde á Íslandi?

Ég er ekki viss um ađ hugur Geirs Haarde forsćtisráđherra sé alltaf á Íslandi frekar en hugur Seđlabanka Evrópu. Ţótt Geir hafi hrokkiđ í gírinn í síđustu viku međ ríkisstjórnina og gripiđ til jákvćđra ađgerđa gagnvart Íbúđalánasjóđi og fasteignamarkađnum ţá hefur dođinn og ađgerđarleysiđ undanfarna mánuđi bent til ţess ađ hugur hans hafi veriđ annars stađar.

Geir Haarde ţykist ekki bera neina ábyrgđ á efnahagsástandinu á Íslandi. Hugur hans er annars stađar. Hugur hans er erlendis ţví hann sér engar ađrar ástćđur fyrir ástandinu á Íslandi en ađstćđur erlendis.

Einu skiptin sem hugur Geirs virđist vera á Íslandi er ţegar hann er í útlöndum ađ tjá sig um málefni Íslands - eins og núna í Lundúnum. Ekki einu sinni viss um ađ hugurinn sá á Íslandi heldur frekar í Lundúnum - ţótt hann sé ađ tala um Ísland.

Nú er ţetta hugarflug Geirs utan Íslands og langvarandi ađgerđarleysi hans á Íslandi fariđ ađ hafa áhrif á fylgi Sjálfstćđisflokksins sem er ađ tapa ţví frumkvćđi sem hann hefur haft í íslenskum stjórnmálum frá ţví fyrir síđari heimstyrjöldina.

Hugur Geirs er kannske í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna. Ef Ísland kemst ţar ađ vćri ţađ góđ lausn fyrir Geir og Sjálfstćđisflokkinn - og líklega íslensku ţjóđina. Geir gćti áfram haft hugan utan Íslands - en ţá međ góđri samvisku!


mbl.is Forsćtisráđherra: Gengi krónunnar of lágt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?

Endurtek spurningu mína frá ţví um daginn:  Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?

Ég fékk ekki svör frá ţeim ţá. Kannske núna.

Ítreka enn og einu sinni ađ viđ eigum ađ taka upp fćreysku krónuna!


mbl.is Gengi krónunnar í sögulegu lágmarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er löggan ađ fjölfalda músíkdiska ólöglega fyrir löggubílana sína?

Er löggan ađ fjölfalda músíkdiska ólöglega fyrir löggubílana sína?

Ćtli löggan sé undanţegin lögum um höfundarrétt?

Eđa munu löggurnar sem tóku fyrrum nemanda minn Magna Ásgeirsson í bakaríiđ fyrir ađ aka á rétt rúmlega 100 - vćntanlega á fíflalega 2+1 kaflanum á leiđinni milli Hveragerđis og Reykjavíkur - já, munu ţćr greiđa eđlilega sekt fyrir ólöglega fjölfaldađan geisladisk?

Einhvern veginn efast ég um ţađ - en Magni fćr eflaust ađ punga út fyrir hrađasektinni hvađ sem ólöglegum afritum löggunnar líđur.

Um ţetta er fjallađ á músíkvefnum Monitor í dag!

Ţar segir:

"Magni böstar lögguna

„Eru ţiđ ekki ađ grínast međ spilarann?“ spurđi tónlistarmađurinn Magni Ásgeirsson lögregluţjóna sem stöđvuđu hann á dögunum fyrir of hrađan akstur. Hann var á 109 kílómetrahrađa á leiđinni milli Reykjavíkur og Hveragerđis.

Skrítinn svipur kom á lögregluţjónana ţegar Magni benti ţeim á ađ geisladiskurinn í spilara lögreglubílsins vćri ólöglega fjölfaldađur. Hann segir frá atvikinu á bloggsíđu sinni:

„Svipurinn var reyndar helvíti fyndinn á strákunum,“ segir hann og gantast međ ađ lögregluţjónarnir hafi sagt ađ diskurinn vćri ekki í ţeirra eigu. Magni spurđi ţá hver ćtti lögin á disknum, en ţá var lítiđ um svör.

Nćst reyndi Magni ţađ sem allir hefđu sjálfsagt reynt: „Ég gef ykkur séns ef ţiđ gefiđ mér séns,“ sagđi hann. Trikkiđ virkađi greinilega ekki ţar sem hann endar fćrsluna á ţví ađ segjast vera 22.000 krónum fátćkari."

Ef ég ţekki Magna rétt ţá mun hann borga sektina međ bros á vör - og vista ţessa sögu í hinum skemmtilega sagnabanka sem hann geymir - enda frá Borgarfirđi eystra ţar sem góđ saga er gulli betri!

En vćntanlega var Magni orđinn of seinn á leiđ í flug austur á Borgarfjörđ í afmćli 60 ára afmćlisveislu mömmu sinnar, hennar Jóu í Brekkubć, ţegar hann var tekinn. Magni sem er svo löghlýđinn og ekur aldrei yfir hámarkshrađa!

Reyndar á mamma hans Magna - hún Bergrún Jóhanna Borgfjörđ - ekki afmćli fyrr en 27. júní - en veislan var haldinn liđinn laugardag!

Fyrst ég er farinn ađ tala um Brekkubć - ţá er hćgt ađ fá ţađan hágćđa Austurlamb á góđu verđi - beint úr haga í maga! Mćli međ ţví Joyful


Lćkkun ávöxtunarkröfu stađfestir styrk Íbúđalánasjóđs

Ţađ ađ ávöxtunarkrafa í útbođi íbúđabréfa Íbúđalánasjóđs lćkkar á sama tíma og skuldatryggingaálag ríkisins hćkkar stađfestir sjálfstćđan styrk Íbúđalánasjóđs og bođar gott ef stjórnvöld hyggjast fjármagna endurfjármögnun íbúđalána bankanna gegnum Íbúđalánasjóđ međ útgáfu íbúđabréfa.

Ţá verđ ég ađ nota tćkifćriđ og hrósa fjármálaráđherranum Árna á Kirkjubóli í svari hans viđ gagnrýni súrra seđlabankastjóra viđ ţeirri sjálfsögđu ákvörđun ađ hćtta ađ takmarka útlán Íbúđalánasjóđs viđ brunabótamat.

Árni segir:

 „Ţađ eru hins vegar ađrir hagsmunir í ţessu samhengi sem vega ţyngra. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ ţađ sé alltaf einhver velta međ ţćr íbúđir fasteignamarkađarins sem ţetta hefur sérstaklega áhrif á, sem eru minni og eldri íbúđir. Viđskipti ţar eru kannski upphafiđ ađ keđjuviđskiptum yfir í ađrar stćrđir.“

Ţetta er kjarni málsins og lofar góđu ađ fjármálaráđuneytiđ er fariđ ađ átta sig. Viđ eigum ţá kannske von á tímabili ađgerđa hjá ríkisstjórninni í stađ tímabils ađgerđarleysis sem leikiđ hefur okkur illa.


mbl.is Íbúđalánasjóđur lćkkar vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband