Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?

Endurtek spurningu mína frá ţví um daginn:  Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?

Ég fékk ekki svör frá ţeim ţá. Kannske núna.

Ítreka enn og einu sinni ađ viđ eigum ađ taka upp fćreysku krónuna!


mbl.is Gengi krónunnar í sögulegu lágmarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

    Hallur ég tel ţú vitir a' svo sé ekki, og jafnframt ađ flótti erl. sem innlendra fjárfesta carrytradera,  út úr krónubréfum, sé sú orsök ađ kr leiđrétti sig í verđi, og jafnfram tel ég ađ hún eigi eftir ađ veikjast minnsta kosti 20 % í viđbót, á nćstu mánuđum.

    Fćreyska krónan á ekkert erindi hér á landi, en eins og ţú veist fylgir hún ţeirri Dönsku og sú danska Evrunni.   Gćti jafnvel veriđ góđur kostur ađ taka upp rúbluna.

haraldurhar, 23.6.2008 kl. 23:33

2 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Hvernig líst ţér á Tyrknesku líruna.

Eiríkur Harđarson, 24.6.2008 kl. 00:00

3 identicon

Ég trúi ekki ađ ţađ sé tilviljun ađ ţessi lćkkun eigi sér stađ rétt fyrir árshlutalok og ţađ í annađ sinn. Eflaust eru ađrir ţćttir sem spila inn í ţetta en augljóst ađ á međan Bankarnir geta leiđrétt gengistap, vegna misvitura kaupa, međ gengishagnađi af ţví ađ taka ţađ sem ţeir kalla "varnarstöđu gegn íslensku krónunni" ţá munu ţeir fórna hagsmunumí almennings í landinu fyrir sína eigin hvern einasta dag vikunnar. Ţađ getur líka vel veriđ ađ króna eigi eftir ađ lćkka til ađ komast í jafnvćgi en ţađ ţarf ekki nokkrum einasta manni ađ láta sér detta í hug ađ ţađ gerist međ skörpum lćkkunum í lok hvers árshluta ađ ástćđulausu.

Stefán (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband