Ađdragandi, innleiđing og áhrif breytinga á útlánum Íbúđalánasjóđs 2004

Rannsóknarnefnd Alţingis kannađi ekki nćgilega undirbúning og skipulag ákvarđana um breytingar á útlánareglum Íbúđalánasjóđs sem áttu ađ taka gildi á árunum 2004 til 2007.

Allur undirbúningur ákvörđunartöku vegna fyrirhugađra skipulagsbreytinga á opinbera húsnćđislánakerfinu miđuđu markvisst ađ ţví ađ valda eins litlum efnahagslegum áhrifum og nokkur kostur var og allt kapp var lagt á ađ vanda undirbúning og feril ţessara breytinga.

Skýrslan sýnir ađ ţađ voru róttćkar breytingar á útlánareglum viđskiptabankanna sem settu ţessar fyrirćtlanir í uppnám og voru meginorsök víđtćkrar hćkkunar fasteignaverđs og ţenslu efnahagslífsins sem stjórnvöld höfđu takmörkuđ tök á ađ bregđast viđ.

Ţćr breytingar sem stjórnvöld gerđu á opinbera húsnćđiskerfinu í kjölfar ţessa höfđu hverfandi áhrif á ţróun efnahagsmála.

Niđurstađa rannsóknarnefndar Alţingis um ađ ţćr breytingar sem gerđar voru á útlánareglum Íbúđalánasjóđs áriđ 2004 hafi veriđ međ stćrri hagstjórnarmistökum í ađdraganda ađ falli bankanna stenst ţví ekki gaumgćfilega skođun.

Sjá stađreyndir málsins:

Ađdragandi, innleiđing og áhrif breytinga á útlánum Íbúđalánasjóđs 2004


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Matthíasson

Fín skýrsla og upplýsandi. Betra hefđi veriđ ef RNA hefđi kynnt sér ţennan ţátt málsins.

Ari Matthíasson, 27.7.2010 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband