Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Jörundur Ţórđarson

Jörundur Ţórđarson

Vörn fyrir Framsókn Ţú ert búinn ađ standa í ströngu í morgun og búinn ađ standa ţig frábćrlega. Ţađ er allt of oft sem árásum á flokkinn er ekki svarađ. Auđvitađ á Magnús Árni ađ segja strax af sér. Ţar sem Össur og Actavis eru međ meira en 80% tekna sinna í erlendri mynt ţá njóta ţau sérstakrar undanţágu frá gjaldeyrishöftunum og mega eiga aflandsviđskipti međ gjaldeyri. Seđlabankinn hins vegar fór fram á ţađ viđ ţessi fyrirtćki ađ nýta sér ekki ţessar heimildir. Seđlabankaráđsmađurinn Magnús Árni Skúlason gengur ţvert á ţetta og kemur vinum sínum í Snyder á framfćri viđ fyrirtćkin. Burt međ svona vinnubrögđ!!

Jörundur Ţórđarson, lau. 12. sept. 2009

Sparnađur

Fćkkum ţingmönnum. Spörum hundruđ milljóna króna. Dćmi: Ţórunn Sveinbj. vill láta telja kerlingar og karla í nefndum. Ţjóđin er gjaldţrota. Í hvađa veruleika lifir hún. Steingrímur J., svolítiđ líkur hr. Fagin, var t.d. í 12 ár međ linnulausar árásir á Framsókn. Er nú ráđherra og hefur engin úrrćđi, ekkert frumlegt, ekkert nýtt, enginn sproti, ekkert frumkvćđi, bara sömu farvegir og Haarde hafđi sett máli í. Ógćfa okkar er ađ kjósa yfir okkur undirmálsfólk. Stjórnmálamenn brugđust okkur. Settu enga vörn, viđspyrnu eđa bakhjarl viđ krónurćfilinn okkar. Vissu ţó, ađ skuldir ţjóđarinnar voru 12föld landsframleiđsla. Haarde og Oddsson bera alla ábyrgđ á ţessu. Fengu reyndar snautlegustu starfslok, sem um getur. Össur, Möller og Jóhanna brugđust líka. Ţađ er ógeđfellt ađ hafa ţau á ţingi. Ţví fćrri ţingmenn, ţví fćrri getuleysingjar. Bestu kveđjur.

hannes (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 4. ágú. 2009

Gunnar Ţórđarson

Jóhanna Sigurđardóttir

Ţetta er hálf vandrćđalegt međ ömmu gömlu og gott ađ rifja upp ummćli Jóns Baldvins um Jóhönnu Sigurđar. Hann taldi hana sérlundađa, ef ég man rétt, einstrengislega og ófćra um ađ rökrćđa mál. Lokuđ og fćlin og ţar af leiđandi ómöguleg í ađ umgangast erlenda ţjóđhöfđingja. Hún sendi reyndar Össa á ársfund NATÓ og ţegar hún fćr fyrispurnir frá erlendum blađamönnum vísar hún ţeim á Steingrím J. eđa ţann sem stendur fyrir svörum međ henni. Ţetta er nokkuđ traustvekjandi fyrir núverandi og vćntanlegan forsćtisráđherra.

Gunnar Ţórđarson, sun. 19. apr. 2009

Eygló Sara

Sérhver Ţjóđ hefur ţá stjórn sem hún veđskuldar.

Og lygarinn verđur ađ hafa gott minni.

Eygló Sara , fös. 21. nóv. 2008

Vér Víkingar

Sćll Hallur, vil hrósa ţér fyrir ţess ljómandi fróđlegu og skemmtilegu bloggsíđu. Fer ć oftar inn á hana í dagsins önn. JAS

JAS (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 28. apr. 2008

heill og sćll

Sćll Hallur,ćtla ađ horfa á ţig í dag,verđum ađ fara ađ hittast,ansi langt síđan,gangi ţér vel,kv,jobbi Vopnafirđi

jósep H Jósepsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 30. mars 2008

Spesía

Sćll frćndi og til lukku međ spesíu. Minnir reyndar ađ uppáhald okkar beggja í jólakökusmákökum hefđi veriđ vanilluhringur. A.m.k. var ţađ hjá mér, eins gott ađ ég stofna ekki fyrirtćki međ ţví nafni ;) kveđja, Iddi

Iddi (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 27. mars 2008

LV-Samningarvidraedur

Saell Hallur, mér sem landeigendur og vatnsréttindahafa í Thjórsá finnst langt best ad eiga mitt sjálf og selja ekkert - madur veit ekki neitt - í gaer LV - í dag LV power - á morgun ??? Nei takk, thad er best ad hafna thetta allt og geima hlutir handa skynsömu ríkisstjórn - thad er best fyrir thjódin. Útsala á Íslandi er komin nogu langt. Kv.Renate

Renate (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 17. des. 2007

"Til andskotans"

Sćll vinur Er hrćddur um ađ nú detti íbúđalánasjóđur út af kortinu...og bankarnir auki enn á okriđ, nú ţegar öflugasti varnarmađurinn kveđur :/ Andskotinn! Kv.Fjölskyldan í Garđabć

Viggó Björnsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 29. nóv. 2007

Gamlir draugar frá Bifröst

Sćll Gamli, Gott ađ sjá ađ ţú hefur ţađ enn gott. Ţegar ég rak augun í andlitiđ á ţér fór ég ađ sakna rökrćđnana"rifrildana" frá Bifröst. Er reyndar fjarri íslandsströndum eins og er en endilega taka smá hitting ţegar mađur skríđur á skeriđ aftur. Kv, Ási

Asbjorn (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 29. nóv. 2007

Nýr Garđbćingur fćddur

Sćll ljúfur. Okkur Kristbjörgu fćddist ţann 05.05.07 lítil prinsessa. Hún vó 13 merkur og var 50 cm viđ fćđingu ;) Öllum heilsast vel. Es.Láttu ţá heyra ţađ !! Kv.Viggó

Viggó Björnsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 11. maí 2007

Vildi bara kvitta fyrir mig

Bloggiđ ţitt er nú komiđ á listann minn yfir daglegar heimsóknir í netheima. Hilsen frá ,,kjeddlíngunni" í Kópavoginum

BB (Óskráđur), ţri. 27. mars 2007

Vondur fjögurra barna fađir spáir í ţjóđmál................?????????

Rakst á viskuna ţína fyrir tilviljun verđur framvegis undir eftirlit. Bestu kveđjur vondir ađ vestan og ég allra verst.............

Sigrún Ólafsdóttir (Óskráđur), fös. 16. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband