Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Bush ađstođar almenning - Haarde bankana!

Ţađ er skemmtilegt ađ bera saman ađgerđir ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ríkisstjórnar Íslands í húsnćđismálum.

Í Bandaríkjunum er gripiđ til ađgerđa sem felast í ađstođ viđ almenning - en á Íslandi er gripiđ til ađgerđa sem miđa ađ ađstođ viđ bankana!

Skrítiđ Wink !!!


mbl.is Bush samţykkir 300 milljarđa sjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munu stoltir, sjálfstćđir Sjálfstćđismenn ganga erinda Ólafs Friđriks?

Sólkonungurinn Ólafur Friđrik hefur skipađ svo fyrir ađ fulltrúi hans í skipulagsráđi verđi settur af. Ţađ verđi gert međ pomp og prakt á nćsta fundi borgarráđs.

Ólafur Friđrik er ekki í borgarráđi.

Spurningin er sú hvort undirsátar sólkonungsins í borgarráđi láti ađ stjórn. Ţađ verđur gaman ađ sjá hverjir eru virkilegir stuđningsmenn Ólafs Friđriks. Mun Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson víkja sćti úr borgarráđi svo sólkonungurinn Ólafur Friđrik geti séđ um aftökuna sjálfur?

Eđa ćtlar Vilhjálmur ađ taka ómakiđ af Ólafi F.?

Mun Hanna Birna krónprinsessa kyssa vöndinn?

Mun Gísli Marteinn ganga erinda sólkonungsins?

Mun Kjartan Magnússon kyngja snuprum Ólafs Friđriks vegna Bitrumálsins og taka ţátt í ađförinni ađ fyrrum ađstođarmanni sólkonungsins?

Sjálfstćđismennirnir geta nú sýnt hvort ţeir eru raunverulega sjálfstćtt fólk eđa handbendi Ólafs Friđriks!

Mín kynni af ţessu mćta fólki eru ađ ţetta er stolt, sjálfstćtt fólk!

Hvort ţađ er liđin tíđ kemur í ljós á fundi borgarráđs.

Vćri ekki nćr fyrir ţetta ágćta fólk ađ ganga til samstarfs viđ ábyrga borgarfulltrúa?

Eftirfarandi ađiljar eru kjörnir í borgarráđ:

Kjörnir: Til vara:
Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson formađur

Ólafur F. Magnússon

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformađur

Júlíus Vífill Ingvarsson

Gísli Marteinn Baldursson

Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Kjartan MagnússonJórunn Frímannsdóttir
Svandís SvavarsdóttirMargrét K. Sverrisdóttir

Dagur B. Eggertsson

Björk Vilhelmsdóttir
Óskar Bergsson

Ţorleifur Gunnlaugsson

Međ ţví ađ smella á nöfn borgarráđsmannanna getiđ ţiđ sent ţeim tölvupóst ţar sem ţiđ komiđ ykkar áliti á framfćri!


mbl.is Furđar sig á einrćđistilburđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munu stoltir, sjálfstćđir Sjálfstćđismenn ganga erinda Ólafs Friđriks?

Sólkonungurinn Ólafur Friđrik hefur skipađ svo fyrir ađ fulltrúi hans í skipulagsráđi verđi settur af. Ţađ verđi gert međ pomp og prakt á nćsta fundi borgarráđs.

Ólafur Friđrik er ekki í borgarráđi.

Spurningin er sú hvort undirsátar sólkonungsins í borgarráđi láti ađ stjórn. Ţađ verđur gaman ađ sjá hverjir eru virkilegir stuđningsmenn Ólafs Friđriks. Mun Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson víkja sćti úr borgarráđi svo sólkonungurinn Ólafur Friđrik geti séđ um aftökuna sjálfur?

Eđa ćtlar Vilhjálmur ađ taka ómakiđ af Ólafi F.?

Mun Hanna Birna krónprinsessa kyssa vöndinn?

Mun Gísli Marteinn ganga erinda sólkonungsins?

Mun Kjartan Magnússon kyngja snuprum Ólafs Friđriks vegna Bitrumálsins og taka ţátt í ađförinni ađ fyrrum ađstođarmanni sólkonungsins?

Sjálfstćđismennirnir geta nú sýnt hvort ţeir eru raunverulega sjálfstćtt fólk eđa handbendi Ólafs Friđriks!

Mín kynni af ţessu mćta fólki eru ađ ţetta er stolt, sjálfstćtt fólk!

Hvort ţađ er liđin tíđ kemur í ljós á fundi borgarráđs.

Vćri ekki nćr fyrir ţetta ágćta fólk ađ ganga til samstarfs viđ ábyrga borgarfulltrúa?

Eftirfarandi ađiljar eru kjörnir í borgarráđ:

 

Kjörnir: Til vara:
Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson formađur

Ólafur F. Magnússon

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformađur

Júlíus Vífill Ingvarsson

Gísli Marteinn Baldursson

Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Kjartan MagnússonJórunn Frímannsdóttir
Svandís SvavarsdóttirMargrét K. Sverrisdóttir

Dagur B. Eggertsson

Björk Vilhelmsdóttir
Óskar Bergsson

Ţorleifur Gunnlaugsson

Međ ţví ađ smella á nöfn borgarráđsmannanna getiđ ţiđ sent ţeim tölvupóst ţar sem ţiđ komiđ ykkar áliti á framfćri!


Hanna Birna handbendi sólkonungsins í Reykjavík?

Ćtlar Hanna Birna ađ verđa handbendi sólkonungsins í Reykjavík - Ólafs Friđriks borgarstjóra - sem hagar sér eins og hann sé einvaldur í skjóli Sjálfstćđisflokksins?

Sólkonungurinn ríđur nú húsum sem aldrei fyrr!

Fulltrúi Ólafs Friđriks í skipulagsráđi  kom sér úr húsi hjá hirđinni međ ţví ađ koma viđ kauninn á sólkonunginum ţegar hún vildi fylgja lýđrćđislegum vinnubrögđum viđ afgreiđslu tillagna um húsnćđis Listaháskólans, rćđa máliđ í skipulagsráđi og taka síđan afstöđu til ţeirra.

Fyrir ţetta fćr fulltrúi sólkonungsins í skipulagsráđi ađ fjúka!

Ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn virkilega ađ bera ábyrgđ á sólkonunginum í Reykjavík?

 


mbl.is Borgarstjóri skiptir um varaformann skipulagsráđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óntalegar fréttir af sprengjutilrćđi í Tyrklandi!

Ţađ er frekar ónotalegt ađ frétta af sprengiárás í Tyrklandi - svona rétt eftir ađ mađur yfirgefur landiđ eftir frábćrt frí. Reyndar ekki í Istanbúl ţar sem sprengjurnar sprungu - heldur á Marmaris - en ónotalegt samt!

Ţetta sprengjutilrćđi kemur hins vegar ekki alveg á óvart. Tyrkir og Kúrdar hafa eldađ grátt silfur saman um árabil - og kúrdneskir skćruliđar ráđist á Tyrki - og Tyrkir ráđist á Kúrda!  Átök landlćg á heimasvćđum Kúrda á landamćrum Tyrklands, Íraks og Íran - ţar sem Kúrdar kalla Kúrdistan!

Reyndar gćti einnig veriđ um ađ rćđa íslamska öfgamenn!


mbl.is Sprengjuárásir í Tyrklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brćđslan - gott dćmi um tryggđ viđ heimabyggđ!

Komst ţví miđur ekki á Brćđsluna - ţessa merkilegu tónlistarhátíđ á Borgarfirđi eystra!

Frábćrt dćmi um ţađ hvernig fólk sem náđ hefur langt heldur tryggđ viđ ćskuslóđirnar - en eins og menn vita ţá er Magni Borgfirđingur. Magni og fjölskylda hans kom Brćđslunni í gang á sínum tíma - atburđi sem vćntanlega skiptir samfélagiđ á Borgarirđi eystra máli - ţví ţađ  munar um á ţriđja ţúsund gesti í smábć yfir helgi!

Stefni ađ ţví ađ vera á nćstu Brćđslu!


mbl.is Fjöldi manns á Brćđslunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er tćkifćriđ fyrir erlendar fjármálastofnanir!

Nú er tćkifćriđ fyrir erlendar fjármálastofnanir ađ koma inn á íbúđalánamarkađinn međ evrulán! Ţeir sem klára greiđslubyrđina núna - geta ađ sjálfsögđu borgađ ţegar ISK styrkist!

Ţeir sem kaupa núna nýbyggingar međ evrum á niđursettu verđi vegna offrambođs -  td. međ 70% fjármögnun af markađsverđi - hafa í höndunum eftir 2 - 3 ár eignir sem eru orđnar miklu hćrra metnar ađ markađsvirđi! Lánshlutfalliđ ţá hugsanlega 50% - sem er 100% öruggt veđ!

Áhćttan hverfandi fyrir evrópska banka.

En af hverju koma ţeir ekki inn á markađinn?

Jú, ţví ţeir treysta ekki núverandi ríksistjórn  og Seđlabankanum fyrir efnahagsmálunum vegna ađgerđarleysisins og óttast algjört hrun á Íslandi!

Nú ţarf nýjan Steingrím Hermannsson!!!


mbl.is Skuldatryggingarálag yfir ţúsund punktar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rćđst Saving Iceland nćst á friđargćsluna?

Ćtli Saving Iceland ráđist nćst á íslensku friđargćsluna? Verđur friđargćslan sökuđ um hernađaríhlutun í Afganistan ţar sem nokkrar afganskar ár verđa beislađar í ţágu fólksins í Afganistan?

Ef Saving Iceland ćtlar ađ verđa sjálfu sér samkćmt í vitlleysunni - ţá megum viđ búast viđ ţessu!

Annars verđur viđ ađ taka Saving Iceland eins og ţau eru. Hópur ungs fólks sem langar ađ vera óţekkir unglingar ađeins lengur! Eins og unglingar yfirfullir af réttlćtiskennd vega ţess sem ţeir halda ađ sé óréttlćti - og nota tćkifćriđ í óbeislađan ćrslagang. Yfirfćra "réttlćtiđ" langt út fyrir hiđ eiginlega óréttlćti - til ađ geta haldiđ fjörinu og ólátunum áfram.

Segjum viđ ekki ađ biđ eigum ađ varđbeita barniđ í okkur?

Saving Iceland er ađ varđveita ólátaunglinginn í sér!


mbl.is Borga tuttugu smávirkjanir í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ósannsögull borgarstjóri á ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins?!

Borgarstjórinn er í embćtti á ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins. Ber Sjálfstćđisflokkurinn ábyrgđ á ósannsöglum borgarstjóra?

Ef hinn heiđarlegi og öflugi stjórnmálamađur Svandís Svavarsdóttir segir satt ţá er borgarstjórinn ósannsögull. Einhverra hluta treysti ég henni betur en borgarstjóranum ţegar kemur ađ túlkun ţess sem raunverulega gerist!

Ef Svandís hefur rétt fyrir sér, ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn ţá ađ láta eins og ekkert sé?

Ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn virkilega ađ láta borgarstjórann kúga sig út kjörtímabiliđ međ barnalegum hótunum?

Vćri ekki nćr fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ láta tímabundna valdahagsmuni sína víkja og taka af ábyrgđ á borgarmálunum - og atvinnumálunum?

Fyrsta skrefiđ gćti veriđ ađ klára ţađ sem Kjartan Magnússon hefur ýjađ ađ - láta borgarstjórann lönd og leiđ međ öfgafullri vitleysunni í sér - taka ábyrgt skref í atvinnumálum og ganga á fullu í Bitruvirkjun!

Ţađ er ljóst ađ ef Sjálfstćđisflokkurinn í borgarstjórn sér ađ sér - og ákveđur ađ vinna ţví ţjóđţrifamáli brautargengi - ţá er meirihluti í borgarstjórn í málinu! 

Ţótt Svandís og Dagur B séu á móti ćskilegri Bitruvirkjun - ţá er hefur Óskar Bergsson stađiđ í lappirnar í ţví máli! 

Ég trúi ekki öđru en Óskar muni veita Sjálfstćđismönnum liđsinni sitt í ađ koma Bitruvirkjunarmálinu í gegn - ţótt hann sé ađ öđru leiti hollur annars ágćtu samstarfi núverandi minnihluta í borginni - kvartettinum sem Björn Ingi forveri Óskars myndađi međ Dagi B. Svandísi og Möggu Sverris - ţegar Sjálfstćđisflokkurinn missti áttanna í REI málinu.

Sjá einnig: Meirihluti fyrir Bitruvirkjun ađ myndast ţrátt fyrir ţráhyggju borgarstjóra?


mbl.is Segja borgarstjóra fara međ rangt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meirihluti fyrir Bitruvirkjun ađ myndast ţrátt fyrir ţráhyggju borgarstjóra?

Ţađ virđist vera ađ myndast meirihluti í borgarstjórn fyrir Bitruvirkjun ţrátt fyrir alvarlega ţráhyggju borgarstjórans - sem ítrekađ ćpir á samstarfsmenn sína í meirihlutanum í borgarstjórn međ hótunum eins og óţekkur krakki sem ekki hefur stjórn á skapi sínu.

Fram ađ ţessi hefur Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins stađiđ einn eins og klettur í hafinu og barist fyrir byggingu Bitruvirkjunar. Virkjunarframkvćmdar sem hefur hverfandi neikvćđ umhverfisáhrif og myndi drífa umhverfisvćna stóriđju á Ţorlákshöfn og verđa sú framkvćmd sem íslenskt efnahagslíf ţarf á ađ halda.

Geir Haarde hefur tekiđ undir sjónarmiđ Óskars Bergssonar. Svo virđist einnig ađ Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson hafi tekiđ undir sjónarmiđ Óskars.´

Ţađ hefur komiđ í ljós ađ Kjartan Magnússon er ađ snúast í málinu - farin ađ gćla viđ stefnu Óskars Bergssonar.

Kannske er Sjálfstćđisflokkurinn í borgastjórn ađ sjá ljósiđ og taka undir stefnu Óskars Bergssonar og Framsóknarflokksins. Ef svo er ţá er ađ myndast meirihluti fyrir ţessari ţjóđţrifaframkvćmd!

Ţađ ţýđir reyndar klofning í meirihluta borgarstjórnar ţar sem borgarstjórinn er ađ úti ađ aka í málinu og heldur ţví fram ađ Bitruvirkjun hafi endanlega veriđ slegin af - og gerir ţannig lítiđ úr Kjartani Magnússyni.

Klofningur í minnihlutanum hefur veriđ ljós í tvo mánuđi, ţví Óskar Bergsson hefur alla tíđ veriđ talsmađur Bitruvirkjunar - og hefur eflaust átt erfitt međ ađ sitja undir heimskulegum fagnađarlátum Samfylkingar og Vinstri grćnna ţegar sem fögnuđu ákaft međ Sjálfstćđismönnum og borgarstjóranum ţegar Bitruvirkjun var slegin af.

Kannske er skynsemin og stefna Óskars Bergssonar ađ verđa ofan á - ţjóđinni og borgarbúum til heilla!


mbl.is Segir ljóst ađ Birtuvirkjun hafi verđ slegin af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband