Opið land - gott innlegg

Er með í höndunum Opið land, nýja bók Eiríks Bergmanns. Verð að segja að mér virðist þetta gott innlegg í þjóðmálaumræðuna og skyldulesning fyrir þá sem hafa áhuga á þjóðmálum á Íslandi. Eftir að hafa rétt flett gegnum gripinn finnst mér innlegg hans um óttann við útlendinga sérstaklega áhugaverður - sem og umfjöllun um Litháa sem eru bara alveg eins og Íslendingar! 

 Sá á heimasíðunni hans Eiríks að það er unnt að lesa upphaf bókarinnar á netinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jana RR

Halló halló. Ætlaði bara að segja góðann daginn og takk fyrir innlitið

Jana RR, 28.3.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Eiríkur Bergmann kallar fjallar um blogg mitt um bókina hans og segir:

"Hallur Magnússon, mikill áhrifamaður í Framsóknarflokknum, fjallar um bókina mína, Opið land, á vef sínum. Sýnist hann nokkuð jákvæður."

Veit ekki hvort ég er mikill áhrifamaður í Framsóknarflokknum, en get staðfest að ég er nokkuð jákvæður út í bókina hans. Finnst hún frábært innlegg í umræðuna. Get tekið undir fjölmargt sem fram kemur í bókinni - og ýmsir sjónarmið Eiríks almennt. Enda er hann einn af mínum uppáhalds Samfylkingarmönnum :)

Hallur Magnússon, 1.4.2007 kl. 17:30

3 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Spurning hvort Eiríkur hafi haft í huga að mæra þig eða mæra bókina sína í gegnum þig ;)

Hjörtur J. Guðmundsson, 1.4.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband