Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Teflon pólitík sakbitinnar Samfylkingar á enda runnin!

Teflon pólitík sakbitinnar Samfylkingar sem veit upp á sig sökina í ađ kafsigla íslensku ţjóđarskútuna er á enda runnin. Almenningur er farinn ađ fatta ađ Icesave reikningarnir eru tilkomnir í tíđ núverandi bankamálaráđherra Samfylkingar sem margoft hefur orđiđ vís ađ ósannindum ađ undanförnu.

Almenningur er líka ađ fatta ađ 20% aukning fjárlaga fyrir áriđ 2008 voru verđbólgufjárlög sem sinn ţátt eiga í ástandinu.

Almenningur er líka ađ fatta ađ mistök á mistök ofan frá ţví Glitni var fórnađ eru ekki einungis á ábyrgđ Geirs Haarde og Davíđs Oddssonar - heldur líka Samfylkingarinnar.

Ţá er almenningir líka ađ fatta ađ kratagćđablóđiđ Jón Sigurđsson bera margfalda ábyrgđ - annars vegar sem varaformađur í bankaráđi Seđlabankans sem ekki hafđi döngun í sér ađ segja af sér eins og hinn fulltrúi Samfylkingarinanr - og ađ hins vegar sem formađur stjórnar fjármálaeftirlitsins.

Nei - Samfylkingin getur ekki lengur ţóst vera stikk frí. Teflon húđin er ađ flagna af Samfylkingunni.

PS:

Nú sé ég ađ sjálf Ingibjörg Sólrún er stađin ađ lygum ţegar hún sagđi ađ ekki vćri unnt ađ segja frá meginatriđum samkomulagsins viđ IMF vegna óska IMF - ef marka má frétt RÚV ţar sem segir ma:

"Ríkisstjórnin hefur sagt ađ ekki megi greina frá efnahagsáćtluninni, sem lögđ er til grundvallar ađstođ Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, fyrr en framkvćmdastjórn hans hefur afgreitt lánsumsóknina. Upplýsingafulltrúi sjóđsins tjáđi fréttastofu í tölvupósti ađ ţađ vćri ákvörđun ríkisstjórnar Ísland hvort áćtlunin verđi gerđ opinber."

Er ekki líklegri skýring ađ sannleikurinn er Samfylkingunni íţćgilegur - og ţví skal sópa honum undir teppiđ´.


mbl.is Ekki benda á mig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árni Johnsen stelur af mér hugmynd!

Árni Johnsen stelur af mér ţeirri hugmynd ađ Íslendingar taki upp fćreyska krónu! Ég hef margoft stungiđ upp á ţví ađ Íslendingar taki upp fćreyska krónu. En ég er ađ sjálfsögđu ánćgđur ađ Vestmanneyjagođinn taki undir mínar hugmyndir - og biđ hann ţví afsökunar á ţví ađ nota fyrirsögnina "Árni Johnsen stelur af mér hugmynd!".

Sjá til dćmis fćrslu 29.12.2007: "Tökum upp fćreysku krónuna!"


mbl.is Árni Johnsen vill fćreyska krónu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvćr ljóstýrur í svartnćtti Sjálfstćđisflokksins

Svartnćtti Sjálfstćđisflokksins sem bera höfuđábyrgđ á núverandi efnahagsástandi er nćr algjört.

En ţó má sjá tvćr ljóstýrur.

Sú veikari er varaformađurinn Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir sem hefur haft ţor ađ segja ţađ sem segja ţarf um ađalbankastjóra Seđlabankans og rćđa á eđlilegan hátt um mögulagar ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu.

Bjartari ljóstýran er Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri sem hefur stađiđ sig frábćrlega vel sem slíkur frá ţví hún tók viđ međ tilkomu farsćls meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks.

Ađ öđru leiti ríkir svartnćttiđ eitt í Sjálfstćđisflokknum.


mbl.is Ţjóđin í gíslingu Sjálfstćđisflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fćreyingar flottir frćndur!

Fćreyingar eru flottir frćndur.

Vann sem ráđgjafi fyrir í húsnćđislánamálum á árunum 2006-2007 fyrir Almanna- og heilsumálaráđiđ og Hans Pauli Strřm, landsstýrimann sem er ráđherra húsnćđismála í Fćreyjum.

Mjög skemmtilegt ađ vinna međ Fćreyingunum og móttökurnar í Fćreyjum frábćrar.

Ţađ kemur mér ţví ekki á óvart ađ Fřroya Landstýri hafi ákveđiđ ađ leggja okkur liđ. 

Viđ skulum ekki gleymna ţessu vinabragđi frćnda okkar Fćreyinga!

Eftirfarandi frétt var um máliđ á www.portal.fo: 

"Fundur var seinnapartin í dag í Helsingfors í samband viđ ađalfundin í Norđurlandaráđnum millum umbođ fyri Fřroya Landsstýri og Íslendsku Stjórnina

Á fundinum luttóku Kaj Leo Johannesen, lřgmađur, Jřrgin Niclasen, uttanríkisráđharri, Jóannes Eidesgaard, fíggjarmálaráđharri og Geir Haarde, forsćtismálaráđharri og Árni M. Mathiesen, fíggjarmálaráđharri.

Á fundinum var trupla střđa Íslands umrřdd, nú avleiđingarnir av fíggjarkreppuni raka tey serliga meint. Serliga třrvar Íslandi gjaldfřri.

Landsstýriđ hevđi frammanundan samráđst viđ flokkarnar á Lřgtingi um máliđ. Allir flokkar taka undir viđ ćtlanini at veita Íslandi gjaldfřrislán.

Á fundinum bođađu fřroysku umbođini frá, at Fřroyar eru sinnađar til at veita Íslandi eitt gjaldfřrislán upp á 300 milliónir av okkara krónum.

Upphćddin verđur tikin av innistandandi í Landsbankanum.

Máliđ verđur nú fyrireikađ til framlřgu í Lřgtinginum til tess at fáa neyđugu heimildina."


mbl.is Mikill drengskapur Fćreyinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki gleyma okkar minnsta bróđur...

Ţegar efnahagshremmingar dynja yfir okkur - ţessa ţrátt fyrir allt vel stćđu ţjóđ í Norđur-Atlantshafi - ţá er hćtt viđ ađ viđ gleymum ţeim sem minnst hafa og ţurfa ađ ţola hungur og styrjaldir.

Ekki gleyma okkar minnsta bróđur...


mbl.is Hjálparstarfsfólk á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Davíđ mun sitja sem fastast í skjóli Samfylkingar!

Davíđ Oddsson seđlabankastjóri ţarf ekki ađ hafa áhyggjur af skođanakönnunum. Hann ţarf heldur ekki ađ hafa áhyggjur af kosningum.

Davíđ situr nú sem fastast í Seđlabankanum í skjóli Samfylkingarinnar sem rífur kjaft um hann í fjölmiđlum svo hún geti ţvegiđ hendur sínar af honum, en gerir ekkert til ţess ađ koma honum frá eins og Samfylkingin gćti hćglega á 24 tímum ef hún kćrir sig um.

Týpísk Samfylking - er í Teflon stjórnmálum - ţar sem hún ber enga ábyrgđ á eigin mistökum - en geltir ađ samstarfsflokknum - og kemst upp međ ţađ í skjóli máttlausra fjölmiđla.

 


mbl.is 10% styđja Davíđ í embćtti seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reynt ađ blása lífi í líkiđ

Röksemdir fyrir drápsvöxtum Seđlabankans er sú ađ veriđ sé ađ blása lífi í íslensku krónuna. Ţađ er hins vegar margsannađ ađ ţađ dugir ekki ađ blása lífi í liđiđ lík.
mbl.is Vaxtahćkkun vegna IMF
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir Haarde úthýst í Bretlandi?

Ţađ ţýđir vćntanlega ekkert ađ leita til Breta um lánafyrirgreiđslu - og allar líkur á ađ Geir verđi ekki hleypt inn í landiđ - ef marka má nýjustu ađgerđir breskra stjórnvalda sem skýrt er frá í frétt á visir.is:

Bretar kynna nýjar reglur gegn hryđjuverkamönnum 

Breski innanríkisráđherrann Jacqui Smith kynnir í dag nýjar reglur sem gera eiga hryđjuverkamönnum erfiđara um vik ađ öđlast dvalarleyfi í Bretlandi.

Miđađ viđ fyrrr framgöngu Breta ţá er ljóst ađ ţessu ákvćđi er beint ađ Íslendingum - eđa hvađ?


mbl.is Ísland leitar til seđlabanka Evrópu og Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seđlabankinn samur viđ sig!

Seđlabankinn samur viđ sig! Akkúrat ţađ sem vel rekin fyrirtćki sem nú eru komin á vonarvöl vegna sífelldra mistaka Seđlabankans í hagstjórn ţurftu! Náđarhöggiđ!

Vćntanlega er veriđ ađ fara eftir tilmćlum Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins!

Viđ verđum ađ loka ţessum Seđlabanka og taka upp Evru. Strax.

Nýi Seđlabankinn - (NCB - New Central Bank of Iceland) - verđi reistur á rústum hins gamla. Án núverandi bankastjóra.


mbl.is Stýrivextir hćkkađir um 6 prósentur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varaformennirnir vel tengdir!

Varaformenn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks eru vel tengdir viđ kjósendur sína og átta sig á ţví ađ ţjóđinn vill ganga til ađildarviđrćđa viđ Evrópusambandiđ. Hvort ţjóđin verđur sátt viđ niđurstöđuna er annađ mál.

Formennirnir ćttu ađ hlusta á varaformenn sína og ásamt formanni Samfylkingar og formanni Frjálslyndaflokksins ađ sameinast um frumvarp sem kveđur á um ađ gengiđ verđi til ađildarviđrćđna viđ ESB. Ţađ vćri einnig ástćđa til ađ kanna hvort Steingrímur J. yrđi međ!

 


mbl.is Ţorgerđur: Taka ţarf afstöđu til ESB og evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband