Geir Haarde úthýst í Bretlandi?

Það þýðir væntanlega ekkert að leita til Breta um lánafyrirgreiðslu - og allar líkur á að Geir verði ekki hleypt inn í landið - ef marka má nýjustu aðgerðir breskra stjórnvalda sem skýrt er frá í frétt á visir.is:

Bretar kynna nýjar reglur gegn hryðjuverkamönnum 

Breski innanríkisráðherrann Jacqui Smith kynnir í dag nýjar reglur sem gera eiga hryðjuverkamönnum erfiðara um vik að öðlast dvalarleyfi í Bretlandi.

Miðað við fyrrr framgöngu Breta þá er ljóst að þessu ákvæði er beint að Íslendingum - eða hvað?


mbl.is Ísland leitar til seðlabanka Evrópu og Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband