Missum við lykilstarfsfólk úr heilbrigðisgeiranum?

Núverandi ástand mun að líkindum verða til þess að í fyrstu mun verða auðveldara að fá fagfólk inn í heilbrigðiskerfið að nýju, td. hjúkrunarfræðinga. En ekki gleyma því að faglært starfsfólk í ísenska heibrigðisgeiranum er mjög vel menntað og getur fengið vinnu víðs vegar í Evrópu þar sem er skortur á slíku starfsfólki.

Þótt allir hugsi fyrst og fremst um að hafa vinnu um þessar mundir þá eru launakjör kvennastéttanna  í heilbrigðiskerfinu ekki til að hrópa húrra fyrir. Því er rauvneruleg hætta á skorti á fagfólki í heibrigðiskerfinu vegna landflótta. Því miður.


mbl.is Möguleiki á landflótta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smiðir og fólk í heilbrigðiskerfinu eru þær stéttir sem fyrst fara. Sjá 1970, 1975, 1980.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband