Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum?

Er ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum? Er ţađ ástćđa ţess ađ ekki var fundađ á Alţingi á föstudaginn? Eđa er ríkistjórnin bara svona ráđalaus?

Baráttukveđjur á fund Hagsmunasamtak heimilana í dag. Verđ í sveitinni ađ taka á móti lömbum - svo ég kemst ekki á Austurvöll.


mbl.is Framsóknarmenn vilja leiđrétta mistök viđskiptaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins leit en mánuđum of seint!

Loksins er gerđ leit hjá auđmönnum sem taldir eru hafa fariđ út fyrir lagaramman íviđskiptum sínum. Máliđ er bara ađ ţetta er mörgum, mörgum mánuđum of seint.

Hćtt er viđ ađ hjá ţeim sem ekki höfđu hreint mjöl í pokahorninio hafi fyrir löngu náđ ađ fela sporin.

Ástćđan?

Algjör aumingjaskapur ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks síđastliđiđ haust - sem gat beitt úrrćđum laga og sett strax í nóvember á fót sérstakt saksóknaraembćtti vegna bankahrunsins.

Ađgerđarleysi var einkenni ţeirra ríkisstjórnar - og svo virđist sem ađgerđarleysi ćtli einnig ađ vera einkenni núverandi ríkisstjórnar.

Minni hins vegar á ađ hefđ er fyrir ţví ađ menn séu taldir saklausir ţar til sekt ţeirra sannast.


mbl.is Nokkrir grunađir um auđgunarbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórn í afneitun og VG vilja ekki skrifstofur í Morgunblađshöllinni!

Ţađ er rétt hjá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráđherra ađ ţjóđin er í afneitun. En ţađ sem verra er - Steingrímur er í ríkisstjórn sem er í algerri afneitun. Ţađ er rétt hjá Steingrími ađ erfiđleikarnir verđi ekki umflúnir og umrćđan verđi ađ taka miđ af ţví.

Ríkisstjórnin hefur hins vegar hagađ sér eins og erfiđleikarnir verđi umflúnir og umrćđan innan hennar opinberađ algera afneitun á ástandinu eins og ţađ er.

Besta dćmiđ er ađ ríkisstjórnarflokkarnir ákváđu ađ aflýsa ţingfundum í dag ţegar mátt hefđi nota daginn til ađ "horfast í augu viđ hversu alvarleg stađa ríkissjóđs sé" og koma efnahagsmálunum og stöđu heimilanna á dagskrá - eins og Framsóknarflokkurinn hefur krafist.

Líklega vilja ţingmenn VG og Samfylkingar ekki ađ ţinghald standi yfir á međan VG finna sér nýjar skrifstofur - ţví ţingflokkur VG neitar ađ taka viđ glćsilegum skrifstofum í Ađalstrćti - vegna ţess ađ ţćr eru í gömlu Morgunblađshöllinni.

Ţetta er sami ţingflokkur VG - sem vill ekki í rúmgott ríkisstjórnarherbergiđ í Alţingi - heldur ţröngva Framsóknarmönnum út úr hefđbundnu ţingflokksherbergi sínu og í minna herbergi sem er of lítiđ fyrir ţingflokk Framsóknarmanna. Ţar sitja 14 manns ţingflokksfundi ađ jafnađi.

Ţessi mál virđast vera ađalmálin hjá ţingmönnum VG - flokki Steingríms J. - frekar en "ađ fara horfast í augu viđ hversu alvarleg stađa ríkissjóđs sé"!

En vonandi er ţessi forgangsröđun VG ađ breytast ef marka má orđ Steingríms.

Fyrir áhugasama um ţingflokksherbergi og skrifstofur VG í Morgunblađshöllinni sjá frétt MBL.is :

14 sitja fundi ţingflokks framsóknarmanna

PS.

Ţegar VG sá ađ Steingrímur hafđi talađ af sér um Ţjóđ í afneitin - og ţađ gćti skađađ hann - ţá fékk starfsmađur VG ţađ fram ađ fyrisögninni yrđi breytt í "Framsóknarmenn í afneitun".

Fyndiđ. Ţađ er nefnilega ríkisstjórnin sem er í afneitun en ekki Framsóknarflokkurinn!  Ţađ er bara svo illilega borđliggjandi!


mbl.is Framsóknarmenn í afneitun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkiđ lćtur heimilin bera byrđarnar

Svokölluđ "skjaldborg" ríkisstjórnarinnar um heimilinn er í framkvćmd ţannig ađ ríkisstjórnin lćtur heimilin bera byrđarnar. Skuldir heimilanna eru á háum vöxtum og ekki kemur til greina ađ leiđrétta skuldirnar međ ţví ađ fćra ţćr niđur. Innlánsvextir á sparireikningum barnanna eru hins vegar fćrđir niđur. Til viđbótar virđist ríkisstjórnin ćtla ađ hćkka skatta á fjölskyldurnar á sama tíma og laun ţeirra sem ţó hafa vinnu lćkka.

Ţađ er eitthvađ meira en lítiđ brogađ viđ ţessa ríkisstjórn!

Ríkisstjórn í afneitun og VG vilja ekki skrifstofur í Morgunblađshöllinni!


mbl.is Ríkisbankarnir reknir međ tapi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Carla Bruni hetjan mín í dag!

Carla Bruni forsetafrú í Frakklandi er hetjan mín í dag. Ţvílík andstćđa Marie-Antoinette. Tekur af skariđ og segir ţađ sem segja ţarf af fullkomnum skilningi. Ekkert kökukjaftćđi.

„Ég fćddist kaţólikki, ég var skírđ, en í lífi mínu hef ég veriđ mjög veraldlega sinnuđ. Ég tel ađ deilan sem spannst af ummćlum páfa - sem fjölmiđlar greindu raunar ónákvćmlega frá - hafi olliđ miklum skađa. Í Afríku er ţađ oft kirkjan sem lítur eftir sjúku fólki. Ţađ er međ ólíkindum ađ horfa upp á muninn á kenningunni og raunveruleikanum.

Ég tel ađ kirkjan ţurfi ađ ţróast í ţessum málum. Hún kynnir smokkinn sem getnađarvörn sem hún, af hendingu, bannar, ţrátt fyrir ađ hann sé eina vörnin ađ svo stöddu,“ sagđi Bruni í samtali viđ tímaritiđ Femme Actuelle!

Páfinn á náttúrlega ađ skammast sín!

 

 


mbl.is Gagnrýni Bruni einsdćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veruleikafirrt ríkisstjórn fjallar um međhöndlun úrgangs

Jón Bjarnason sem ráđherra er himnasending fyrir andstćđinga ríkisstjórnarinnar. En dagurinn í dag undirstrikar ađ til valda er komin veruleikafirrt ríkisstjórn sem áttar sig ekki á ađ engan tíma má missa í baráttunni gegn efnahagshruninu.

Ţađ er kannske lýsandi ađ ríkisstjórnin setur á oddinn međhöndlun úrgangs frekar en efnahagsmálin. Međ sama áframhaldi ţá er hćtt viđ ađ ađalviđfangsefni efnahagsmálanna verđi einmitt međhöndlun úrgangs. Íslenskt efnahagslíf mun ţurfa ađ međhöndla eins og geislavirkan úrgang ef ríkisstjórnin rankar ekki úr rotinu.


mbl.is Veruleikafirrtur grátkór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ný Framsókn hafnar spillingu

Ný Framsókn hafnar spillingu. Svo einfalt er ţađ. Ţađ er hins vegar drengilegt ađ láta bćjarstjórann í Kópavogi njóta vafans ţar til niđurstađa endirskođunar liggur fyrir. En sú niđurstađa má ekki dragast. Endurskođendur hafa hálfan mánuđ til ađ fara yfir málin - sem er yfrum nćgur tími.

Framtíđ meirihlutans í Kópavogi mun ţví ráđast á nćstu 2 til 3 vikum.

Ef viđskipti Kópavogsbćjar viđ dóttur bćjarstjórans eru ekki 100% eđlileg - ţá er ljóst ađ Framsókn getur ekki setiđ lengur í meirihluta međ Gunnari Birgissyni. Svo einfalt er ţađ.


mbl.is Rćddu hugsanleg meirihlutaslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđarsátt bannorđ en "stöđugleikasáttmáli" pólitískt réttyrđi Samfylkingar?

Ţađ er dálítiđ hjákátlegt hvernig Gylfi Arnbjörnsson leiđtogi verkalýđsarms Samfylkingarinnar og Jóhanna Sigurađrdóttir leiđtogi stjórnmálarms Samfylkingarinnar forđast ađ nota orđiđ "ţjóđarsátt" um viđrćđur sem miđa ađ sambćrilegum sáttmála og hin frćga ţjóđarsátt semlagđi grunn ađ stöđugleika á Íslandi á sínum tíma.

Ćtli ástćđan sé sú ađ "ţjóđarsáttin" kom frá öđrum - líkt og ekki var unnt ađ skođa raunhćfar efnahagstillögur Framsóknarmanna í 18 hlutum af ţví ţćr komu frá öđrum?

Ég bara spyr :)


mbl.is Stöđugleikasáttmáli í smíđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna afhjúpađi algjört ráđaleysi ríkisstjórnarinar.

Jóhanna Sigurđardóttir afhjúpađi algjört ráđaleysi ríkisstjórnarinnar í "stefnurćđu" sinni á Alţingi í kvöld. Í rćđu hennar kom ekki fram ein hvađ ţá vísbending um eina einustu ađgerđ ríkisstjórnarinnar. Rćđan var nánast innantómt blađur um erfiđar ađstćđur og erfiđleika fjölskyldnanna - en ekki orđ um lausnir!

Ţađ sem nćr ţví nćst ađ vera lausn var sýn Jóhönnu á ađ ađild ađ Evrópusambandinu gćti leyst einhvern vanda. Ég er reyndar sammála henni í ţví - en ţađ ţarf metta til.

Ţá má ekki gleyma ţví ađ hinn flokkurinn í ríkisstjórn vill ekki í Evrópusambandiđ ţannig ađ "lausnin" er í raun ekki lausn ţessarar ríkisstjórnar!

Ţađ er ţví ađ sannast sem ég óttađist - ađ ţótt inn á milli séu öflugur ráđherrar í ríkisstjórninni - ţá dugir ţađ ekki til. Viđ sitjum uppi međ algjörlega ráđţrota ríkisstjórn - og kjörtímabiliđ vart hafiđ!

Mér fannst ţađ hins vegar grátbroslegt ađ Jóhanna lagđi til ađ ţingmenn reyni ađ vinna saman sem ein heild og virđa skođanir hvers annars.

Ţađ vantađi illilega á ţađ í 80 daga valdatíđ núverandi stjórnarflokka - og ég á eftir ađ sjá Jóhönnu vinna eftir ţessu prinsippi eftir áratuga setu á Alţingi - en vonandi fylgir hugur máli hjá henni!


mbl.is Hljótum ađ vinna saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna Guđrún og góđa veđriđ gefa Jóhönnu aukiđ svigrúm

Silfurprinsessan Jóhanna Guđrún og góđa veđriđ gefa Jóhönnu Sigurđardóttir aukiđ svigrúm í pólitíkinni.  Góđa veđriđ kom á réttum tíma ţví ţolinmćđi fólksins í landinu gagnvart hinni nýendurunninni ríkisstjórn Samfylkingar og VG var nánast á ţrotum ţegar sólin lét svo hressilega sjá sig og fólk endurheimti vonina međ vorinu.

Frábćr árangur Jóhönnu Guđrúnu í Júróvisjón jók enn á bjartsýnina og fékk almenning endanlega til ţess ađ setja pottana og pönnurnar á sinn stađ - í bili.

Jóhanna Sigurđardóttir fćr ţví svona tvćr dýrmćtar aukavikur til ađ ná tökum á stjórnmálaástandinu. Vonandi nćr hún ţví - annars fer allt aftur í bál og brand - jafnvel ţótt veđriđ haldist vel.


mbl.is Útlitiđ bjart nćstu daga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband