Ánćgjuleg afstađa almennings til Íbúđalánasjóđs

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá afstöđu almennings til Íbúđalánasjóđs.

Ţrír af hverjum fjórum fasteignakaupendum eru jákvćđir gagnvart Íbúđalánasjóđi og mikill meirihluti vill ađ sjóđurinn starfi í óbreyttri mynd.
Mikill meirihluti fasteignakaupenda vill ađ Íbúđalánasjóđur starfi óbreyttur áfram. Ţetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Íbúđalánasjóđ í júní og júlí. 82,5% eru ţessarar skođunar samkvćmt könnuninni, ámóta margir og í sambćrilegri könnun í lok síđasta árs.

 

9,2% telja ađ sjóđurinn eigi ađ vera heildsölu og einungis 8,4% vilja ađ Íbúđalánasjóđur hćtti starfsemi og viđskiptabankarnir sjái alveg um íbúđalán.
Fleiri en 8 af hverjum 10 hafa taliđ ađ Íbúđalánasjóđur ćtti ađ starfa í óbreyttri mynd í sambćrilegum könnunum sem Capacent Gallup hefur gert fyrir sjóđinn síđastliđiđ eitt og hálft ár. Nćrri ţrír af hverjum fjórum fasteignakaupendum eru mjög eđa frekar jákvćđir gagnvart Íbúđalánasjóđi og ađeins 7% eru mjög eđa frekar neikvćđir gagnvart sjóđnum.

Niđurstöđur könnunarinnar má sjá í heild sinni hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband