Hć! Kominn aftur eftir frábćrt sumarfrí!

Hć!

Kominn aftur eftir langa bloggpásu - og frábćrt sumarfrí í fađmi fjölskyldunnar.

Ekki ţađ ađ ég var oft kominn á fremsta hlunn međ ađ láta vađa - en ákvađ ađ halda mig viđ ákvörđun mína um ađ ţegja í ţrjá mánuđi - ţannig ađ fólk fái fengi ekki algjerlega leiđ á mér - en koma aftur á međan einhverjir myndu eftir mér.

Ţakka ţessum sjö sem hafa spurt mig hvort ég sé hćttur ađ blogga :)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband