Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hć! Kominn aftur eftir frábćrt sumarfrí!

Hć!

Kominn aftur eftir langa bloggpásu - og frábćrt sumarfrí í fađmi fjölskyldunnar.

Ekki ţađ ađ ég var oft kominn á fremsta hlunn međ ađ láta vađa - en ákvađ ađ halda mig viđ ákvörđun mína um ađ ţegja í ţrjá mánuđi - ţannig ađ fólk fái fengi ekki algjerlega leiđ á mér - en koma aftur á međan einhverjir myndu eftir mér.

Ţakka ţessum sjö sem hafa spurt mig hvort ég sé hćttur ađ blogga :)

 


Skíđađ í Tindastól!

Ţađ var frábćrt ađ skíđa međ fjölskyldunni í Tindastól í dag. Snjórinn reyndar á hröđu undanhaldi, en nćgur samt. Hitti fólk sem flúđi Akureyri vegna veđurs- hafđi veriđ í tvo daga ţar og einungis komist tvćr ferđir niđur Hlíđafjall. Komust eins margar ferđir og ţau lysti í Tindastólnum.

Gréta mín - 2 1/2 árs -  fór nokkrar ferđir neđsta hluta brekkunnar. Viggó "guđfađir" skíđasvćđisins tók ekki annađ í mál en ađ lána henni skíđi og skíđaskó. Ótrúlegt hvađ ţessi litlu kríli geta. Takk fyrir ţađ Viggó!

Magnús 6 ára og Styrmir 8 ára fóru mikinn!

Ţetta er fyrsta ferđin okkar á skíđi í Tindastól - en örugglega ekki sú síđasta!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband