"Íbúđalánasjóđur mun starfa áfram sem einn heill sjóđur"

"Íbúđalánasjóđur mun starfa áfram sem einn heill sjóđur segir Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra. Međ breytingunum verđi hćgt ađ styrkja félagslega hluta sjóđsins án ţess ađ til standi ađ hćtta almennum útlánum til almennings.

Ekki stendur til ađ láta íbúđarlánasjóđ hćtta almennum útlánum segir félagsmálaráđherra sem segir ađ áfram verđi stađinn vörđur um sjóđinn. Bođađar breytingar muni hins vegar styrkja félagslega hluta hans."

Framangreint kemur fram á vef RÚV.

Eftir hverju er ţá veriđ ađ bíđa? Af hverju var ekki lagt fram frumvarp á yfirstandandi ţingi svo unnt vćri ađ klára máliđ? Til hvers ađ tjá sig núna ţegar ekki stendur til ađ gera neitt fyrr en einhverntíma í haust?

Ćtli Sigurđur Kári hafi skýringu á ţví?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband