Ísraelar ætluðu alltaf að ráðast á Gaza þrátt fyrir vopnahlé við Hamas

Ísraelar ætluðu greinilega alltaf að ráðast á Gaza hvort sem Hamas héldi vopnahlé eða ekki. Þeir hafa verið að undirbúa innrásina í 18 mánuði í eftirlíkingu af Gazaborg. Ætli það hafi verið líkön af palestínskum börnum í Gaza gerviborginni - lifandi og liðnum?

Dráp á palestínskum börnum móðgun við minningu myrtra gyðingabarna


mbl.is Æfðu innrásina í átján mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hamas liðar ætluðu alltaf að rjúfa vopnahléið, sem varaði einungis í SEX mánuði. Þeir notuðu nefnilega tímann til að kaupa nýrri og langdrægari eldflaugar í vopnahléinu.

Það stóð sem sagt alltaf til að ráðast á Ísrael á ný úr skjóli barna sinna, og treysta á það að Ísraelsmenn myndu ekki svara fyrir sig. Vissulega hefur Hamas náð þeim árangri að fórna börnum sínum í skiptum fyrir samúð vinstrisinnaðra vesturlandabúa og annara gyðingahatara. Það er þó spurningin hversu mörgum Ísrael hefur bjargað með því að æfa innrásina. En enginn vafi leikur þó á því, að í þetta skipti ætlar Ísrael að ganga frá Hamashryðjuverkasamtökunum í eitt skipti fyrir öll.

Hilmar (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 22:42

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Hilmar er bara þurs og veit ekki neitt.. fyrir vopnahlé voru 500 trukkar á dag inn í Gaza.. eftir hið svokallað vopnahlé komu 6 trukkar ádag inn á Gaza með hjálpargögn og mat.. Israelar gerðu allt sem þeir gátu til þess að egna Hamas til bardaga.. og tókst það.  Helv.. morðingjaþjóð og ekkert annað.

Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 22:56

3 identicon

Óskar, hefur þú eitthverjar áreiðanlegar heimildir til að staðfesta þessar upplýsingar þínar?

Við skulum ganga út frá því að þetta sé lygi, enda megnið af "upplýsingunum" sem fólk dreifir um sig uppspuni að mestu. Þá stendur eftir að Hamas hryðjuverkasamtökin tóku upp fyrri siði og byrjuðu að skjóta nýja eldflaugunum sínum eftir að hafa sankað þeim að sér í vopnahléinu.

Það vantar ekki, að Hamas hafði leiðir til að flytja inn vopn. Hefði nú ekki verið skemmtilegra ef þarna hefðu ábyrgir aðilar ráðið, og flutt hefði verið inn matvara og lyf í stað vopna?

Hilmar (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:07

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Að sjálfsögðu get ég bakkað upp mín orð, ég er ekki vanur að bulla út í loftið óskráður og fínn.

http://www.nettavisen.no/verden/article2489906.ece

síðasta málsgreinin í fréttinni : 

- Før blokaden for 18 måneder siden kom det daglig inn 500 lastebiler til Gaza med hjelp. Siden da har man fått inn i gjennomsnitt seks lastebiler om dagen, i perioder kunne det gå dagevis før noe kom over grensen. Det forteller mye om hvordan sivilbefolkningen har det der.

Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 23:13

5 identicon

Óskar Hamas rifti vopnahléinu ekki Ísrael þannig þegar Hamas riftir vopnahléinu og byrjar að skjóta á Israel þá er væntalegt að þeir séu reiðir og sárir.Að sjálfsögðu eru þeir ekki að leyfa sendingar til óvinarins gerðu BNA það við Írak eða gerðu Rússar það við Georgíu? Hamas vill greinilega ekkert annað en stríð og hafa nú marg sýnt það að þeir vilja ekkert annað en drepa Israel þótt það kosti þá sjálfa.Við skulum ekki gleyma hver byrjaði,arabaríkin hafa alltaf verið á móti Israel og veru þess þarna.Nú vill enginn gera neitt en fordæma Israel fyrir að gera það sem gera þarf uppræta Hamas og koma á alvöru friðsamlegri stjórn sem vill tala ekki sprengja Israela í tætlur.Þetta hefur bara verið klúður frá A-Ö að stofna Israel í landi sem er í eigu Araba og ætlast til þess að þeim líki það því þeir bjuggu þarna fyrir um það bil 4000 árum ég held nú síður.Við ættum ekki að vera að segja þeim að hætta að berjast við ættum að segja þeim að fara,það er greinilegt að enginn vill hafa gyðingana þarna nema Bandaríkin að sjálfsögðu.

Brynjar Þorsteinsson (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:27

6 identicon

Óskráður og fínn já. Þetta er væntalega tilvísun í að enginn geti haft skoðun nema að vera skráður á MBL? Þú verður að fyrirgefa, en mér virðast flestir MBL bloggararnir eiga það sameiginlegt að puðra fasísku rugli frá sér, hvort sem það eru mótmælendur eða formǽlendur hryðjuverkasamtaka á borð við Hamas.

En þessi tilvitnun þín í einn einstakling sem talað er við í norsku dagblaði er ekki nóg fyrir mig. Þegar menn slá um sig með statistick, þá þarf að vera hægt að rekja hana. Þú gætir t.d. alveg eins vitnað í einhvern MBL bloggarann hérna sem er skráður og fínn.

En ég hefði líka verið ánægður með að skráður og fínn bloggari eins og þú, hefðir kommentað á það, af hverju Hamas getur eytt peningum og flutt inn vopn, en ekki mat og lyf.

Hilmar (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:29

7 identicon

Þeir eru allstaðar. Á hápuntki iðnaðarins, ríkistjórnarinnar, lagakerfana, vísindana og akademíunar. Þeir bókstaflega stjórna jörðinni. En þýðir það að við eigum að bera virðingu fyrir þeim? Við þurfum aðeins að líta á veldi þeirra hingað til. Á tímum mengaðrar jarðar þar sem ríkir massíft kapítalista þrælahald um allan heim, stríð á vímugjafa og frjálsa hugsun og eyðilegging menningarheima á sér stað fyrir fjárhagsgróða risafyrirtækja, getum við auðveldlega séð hversu "frábær" áframhaldandi tilvist okkar undir þeirra stjórn verður.

Þeir halda því fram að þeir séu hið "siðsama" afl nútíma stjórnmála, en siðferði þeirra ógnar allri tilvist sökum sinnar passífu árásarhneigðar. Yngri kynslóðin hefur séð fjaðrafokið í fjölmiðlum og trúir engu af því sem imbakassinn segir, hún veit að hún hefur verið fóðruð á lygum. Fólk hefur gefist upp á því að finna sér málstað, en ef við rekjum okkur i gegnum söguna getum við fundið augljósan uppruna okkar nútíma hugsunar-þrælkunar í upprisu miðausturlenskrar trúarsamsteypu betur þekkt sem Gyðing-Kristni (Gyðingdómur, Kristnidómur og Íslam).

FINNUM VARANLEGA LAUSN Á VANDAMÁLUM KRISTINA, MÚSLIMA SEM OG GYÐINGA. ÞESSIR 3 GEÐBILUÐU HÓPAR EIGA ALGJÖRA ÚTRÝMINGU SKILIÐ FYRIR AÐ VERA ALLIR HLUTI AF SAMA SIÐFERÐIS/TRÚAR ÚRHELLINU AF LYGUM.

 WWW.FUCKCHRIST.COM

Army of the Judeo-Christian Holocaust (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:39

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ekki átti ég von á að svona heimildir mundu breyta þinni skoðun magnus enda ertu þurs eins og ég sagði strax í upphafi

Maðurinn sem þú ert að rengja er enginn annan er fjölmiðlatengill Rauða Krossins á svæðinu Jon Martin Larsen.. auðvitað er hann eins og hver annar fasisti á moggablogginu..  

Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 23:47

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég ætla ekki að endurtaka nýlegan bloggpistil minn um Ísraelsmenn og Palestínu menn, sem tæpir á sögu Zíonismans í eina öld, eða frá því að menn íhuguðu að "gefa" þeim Uganda til ábúðar.

Síðar áttu öll vestrænu stórveldin að Rússum meðtöldum þátt í því að leyfa Gyðingum að stofna Ísraelsríki í skjóli hryðjuverka þeirra.

Hina síðari áratugi hafa Palestínumenn síðan tekið upp þá aðferð.

Ég hygg hins vegar ekki hægt að álykta með fullvissu að Ísraelsher hafi ætlað fyrirfram að ráðast inn á Gaza. Allur rekstur herja byggist á viðbúnaði við hverju því sem upp kann að koma.

Ísraelsmenn voru óviðbúnir í Jom Kippur stríðinu og hafa áreiðanlega lært þá lexíu þá að búast við hverju sem er.

Það getur orðið dýrkeypt hvaða her sem er að hafa aðeins varnaráætlun tilbúna en ekki sóknaráætlun.

Dæmi er viðbúnaður bandamanna 1939 sem beindist að vörn en ekki sókn. Þess vegna gat Hitler farið rólegur með meginhluta vélaherdeilda sinna og hálfan herinn í leifturstríð inn í Pólland, því að bandamenn höfðu enga sóknaráætlun tílbúna til að fara inn í Þýskaland.

Hernaðaraðgerð Ísraelsmanna fordæmi ég hins vegar sem og stanslaus brot þeirra frá 1967 á lögum um mannréttindi, alþjóðalögum og ályktun Sameinuðu þjóðanna vegna hernáms Vesturbakkans.

Kannski er ætlunin að fara eins langt og hægt er meðan Bush er enn við völd.

Ómar Ragnarsson, 4.1.2009 kl. 23:47

10 identicon

Israel hefur stutt Hamassamtökin í byrjun til stilla að sundurhliðun Palestínumanna. Ísrael myrti Arafat, leiðtogi PLO og Fatah. Síðan voru Israel að spilla Fatah í gegnum leynuþjónusti sinni og þegar það ekki hætt að spilla Hamas eins auðveldlega þá var Hamas orðin versti "hryðjuverkjasamtökin". En Hamas er pólitisk samtök, félagslegt samtök og fleira. Öðruvísi en Fatah hefur Hamas notað flest að peningum sínum til að byggja sjúkrahús, skóla, háskóla (flestar nemendur vóru konur), félagsmiðstöð með atvinukennslu líka handa konum. Hamas gefur út fæði og annars fyrir þá sem eru verst stödd.

Hamas hefur boðið Israel frið og að viðurkenna það óformlegt, ef Israel dregist til baka frá Vesturbakkanum og leyfir Gazabúum í friði, opnar landamæri við Egyptalandið, leyfir Gaza sjómönunnum að veiða í sínu eigin sjósveiði og hætti að fluga yfir Gazasvæði með herflugvélum, (Sonic booms eru hræðilegt álag fyrir Gazabörn)

En Israel vill ekki frið, hefur aldrey viljað frið, þar sem það áttu að gefa Palestínumönnum eitthvað eftir.

Hérna hef ég skrifað það. sem ég hef fundið út um sögu Israels og hvernig Israelsmenn og Síonistar hafa hagað sér gagnvart Palestínumönnum jafnvel áður en Israelsríkið var til .

Ortrud (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband