Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Vinstri stjórn fyrir haustiđ!

Ţađ ţarf ađ mynda vinstri stjórn á Íslandi fyrir haustiđ ţví ţađ er deginum ljósara ađ Sjálfstćđisflokkurinn rćđur ekki viđ efnahagsmálin á Íslandi - hvorki úr Seđlabankanum né forsćtisráđuneytinu.

Seđlabankinn undir stjórn Sjálfstćđismanna hefur brugđist allt frá árinu 2003 ţegar hann aulađist til ađ lćkka bindiskyldu íslensku bankanna - sem til dćmis Spánverjar gerđu ekki og standa sterkir í bankaheiminum  í dag - og međ hávaxtastefnu sinni sem lagt hefur íslenskt atvinnulíf í rúst og kyndir nú undir verđbólgu - og mistaka í ađ auka ekki gjaldeyrisforđa landsins í góđćrinu ţegar krónan var sterk - sem skilar sér í gengishruni í dag og óđaverđbólgu!

Ríkisstjórnin undir stjórn Sjálfstćđismanna sem annars vegar setti allt á hvolf međ 20% raunaukningu í verđbólgufjárlögum fyrir áriđ 2008 - og ađgerđaleysi sitt - fyrir utan smá lífsmark gagnvart Íbúđalánasjóđi í sumar - allt ţar til hún ţjóđnýtti Glitni - úr farţegasćtinu - nú um helgina!

Já, ţađ ţarf ađ mynda vinstri stjórn.

Sá áđan í Kastljósinu tvo öfluga ráđherra í slíka ríkisstjórn - núverandi bankamálaráđherra Björgvin G. Sigurđsson -  sem varđ ađ kyngja orđnum hlut Sjálfstćđismanna í ţjóđnýtingunni en hefur ađ öđru leyti stađiđ sig vel - og fyrrverandi bankamálaráđherra Valgerđi Sverrisdóttur - sem var frábćr ráđherra í fyrri ríkisstjórn - bćđi sem viđskipta- og iđnađarráđherra og sem utanríkisráđherra!

Hins vegar er jafn nauđsynlegt ađ halda góđri ađgerđarstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks í Reykjavík út kjörtímabiliđ!


mbl.is Moody's lćkkar einkunn Glitnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spariféđ okkar ađ 3 milljónum er tryggt gegn gjaldţroti banka!

Í ţví umróti sem nú er á bankamarkađi er ánćgjulegt ađ sjá Talsmann neytenda koma á framfćri ţeirri mikilvćgu stađreynd ađ neytendur njóta ađ lágmarki lögbundinna trygginga gagnvart tapi á innistćđu og verđbréfaeign sem nemur rúmlega 3 milljónir króna hjá hverjum banka.

Ţví er ekki ástćđa ađ fara af límingunum og taka út spariféđ sitt ţótt einstakir bankar lendi í erfiđleikum - auk ţess sem allar líkur eru á ađ ríkiđ ţjóđnýti ţá löngu áđur en sú stađa kemur upp samanber ţađ ađ Seđlabankinn fékk ríkisstjórnina til ađ ţjóđnýta Glitni um helgina vegna skyndilegs lánsfjárskorts Glitnis!

Talsmađur neytenda skýrir frá ţessari vernd sparfjár í frétt á vefsíđu sinni "Bankainnistćđur njóta óbeinnar ríkisábyrgđar auk beinna lágmarkstrygginga" ţar sem ítarlega er greint frá ţessu.


Er orđ ađ marka ráđherrana eftir ţjóđnýtingarferli helgarinnar?

Ţađ er tilbreyting ađ sjá Samfylkinguna sem ţátttakanda í ţjóđnýtingu Glitnis og atburđarás henni tengdri. Nú hefur bankamálaráđherrann fullvissađ okkur um ađ engar viđrćđur séu á milli ríkisstjórnar og Landsbankans um sameiningu bankanna. 

Ég veit ekki - miđađ viđ ţađ ađ bankamálaráđherrann virđist ekkert hafa komiđ ađ ţjóđnýtingarferli Glitnis og lítiđ um ţađ vitađ - hvort stađhćfingar ţess ágćta ráđherra um ţróun mála milli Sjálfstćđisflokks og Landsbanka hafi eitthvađ gildi.  Ćtli hann viti nokkuđ hvađ raunverulega er í gangi!

Ţá er enn minna mark takandi á orđum forsćtisráđherrans ţegar hann segir engar viđrćđur séu í gangi - eftir ítrekuđ ummćli hans um helgina ţar sem hann fullyrti ađ ekkert - ég endurtek - ekkert vćri í gangi nema einfalt stöđumat vegna fjarveru hans í útlöndum! Í kjölfar ţess var Glitnir ţjóđnýttur - međ 84 milljarđar framlagi ríkisins! 

Vissulega kann ađ spila inn í fjarveru Samfylkingar ađ Ingibjörg Sólrún formađur Samfylkingarinnar er fjarri góđu gamni vegna alvarlegra veikinda sem vonandi munu ekki halda henni of lengi frá stjórnmálum - ţađ er greinilegt ađ Samfylkingin er algerlega vćngbrotin án hennar!

Óháđ öllum stjórnmálum ţá óska ég Ingibjörgu Sólrúnu góđs bata og vonast til ţess ađ hún nái fullum starfskröftum sem allra fyrst.


mbl.is Engar viđrćđur um sameiningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skapađi Seđlabankinn lausafjárkrísu Glitnis til ađ geta ţjóđnýtt bankann?

Ef ţađ er rétt ađ Seđlabanki Íslands hafi skapađ lausafjárkrísu Glitnis međ ţví ađ taka 300 milljóna evra lán hjá sama ađila og gjaldfelldi lán Glitnis upp á 150 milljónir evrur í kjölfariđ, ţá get ég ekki séđ annađ en ađ um hreina og klára ađför seđlabankastjóra ađ Glitni hafi veriđ ađ rćđa!

Ţađ er deginum ljósara ađ Seđlabankinn gat lánađ Glitni fé til ađ Glitnir kćmist út úr ţeirri lausafjárkrísu sem Seđlabankinn virđist hafa skapađ! En af einhverjum ástćđum - sem greinilega virđast ekki málefnalegar - kaus Seđlabankinn ţess í stađ ađ ţjóđnýta Glitni nánast međ misneytingu!

Duglaus forsćtisráđherra spilađi ađ sjálfsögđu međ!

Ţađ sem gerir máliđ enn alvarlega er ţađ ađ íslenski Seđlabankinn gerđi ekkert til ţess ađ vera međ í samkomulagi norrćnu seđlabankanna og seđlabanka Bandaríkjanna um ađgang seđlabankanna ađ dollurum sem hefđi gert 300 milljóna evra lániđ sem felldi Glitni óţarft!

Höfum viđ efni á ţví ađ hafa svona seđlabankastjóra og svona forsćtisráđherra? 

Í frétt mbl.is segir m.a.:

"Ein ţeirra skýringa sem nefndar hafa veriđ, samkvćmt heimildum blađsins, er sú ađ Seđlabankinn hafi fengiđ lán upp á 300 milljónir evra hjá sama banka. Og var ţví beint til Glitnis, samkvćmt sömu heimildum, ađ sćkjast eftir láni frá Seđlabankanum.

Ţá kemur fram ađ forsvarsmenn Glitnis hafi ekki taliđ sig geta sótt evrurnar á markađ án ţess ađ veikja krónuna verulega."

Ef ţetta er satt ţá hefur Jón Ásgeir rétt fyrir sér ţegar hann segir: „Stćrsta bankarán Íslandssögunnar“.

Ef ţetta er rétt - sem ég trúi varla - ţá kann ţetta ađ vera löglegt - en ţetta er algerlega siđlaust!

VIĐBÓT

Eftir ađ hafa lesiđ leiđara Ţorsteins Pálssonar ákvađ ég ađ bćta orđum hans viđ ţessa fćrslu mína kl. 10:15:

"Stjórnarţingmennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson settu fyrr á ţessu ári fram sjónarmiđ um mikilvćgi ţess ađ Seđlabankinn gerđi ráđstafanir til ađ auđvelda bönkunum ađ veita eđlilegu súrefni inn í atvinnulífiđ. Gagnrýni bćđi atvinnulífsins og samtaka launafólks hefur beinst ađ ţessu sama á undanförnum mánuđum. Bankastjórn Seđlabankans hefur taliđ ţessa gagnrýni léttvćga.

Í gćr kom fram af hálfu bankastjórnarinnar ađ hún hefđi fyllsta traust á stjórnendum Glitnis, eiginfjárstađa hans vćri afar sterk og allt útlit vćri fyrir ađ ríkissjóđur geti selt hlut sinn međ góđum hagnađi á nćstu misserum. Ţessar yfirlýsingar benda til ţess ađ slćmur rekstur hafi ekki veriđ orsök ţess ađ bankinn komst í hann krappan heldur tímabundnir erfiđleikar viđ fjármögnun.

Í ţessu ljósi er eđlilegt ađ spurt sé hvers vegna ekki var taliđ rétt ađ Seđlabankinn kćmi fram sem lánveitandi til ţrautavara viđ ţessar ađstćđur. Miđađ viđ sveigjanleg viđbrögđ erlendra seđlabankan viđ ađstćđur líkum ţessum er ţörf á ađ skýra ţessa atburđi betur og ţá grundvallarstefnu sem ađ baki býr. Verđur sömu ráđum fylgt ef frekari ađstođar verđur ţörf á fjármálamarkađi?"


mbl.is Erfiđir gjalddagar framundan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sameining Moggans og Fréttablađsins, Glitnis og Landsbanka!

Hvađ er í gangi? Sameining Moggans og Fréttablađsins, Glitnis og Landsbanka!?

Hvađ nćst? Sameining KR og Vals, Bónus og Sambands íslenskra samvinnufélaga?

Ţađ vćri ekki svo galiđ! 


mbl.is Möguleg sameining Landsbankans og Glitnis rćdd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Haarde međ slćma samvisku gagnvart Glitni?

Mér fannst eins og Geir Haarde hafi veriđ međ slćma samvisku ţegar Sigmar gekk á hann í Kastjósinu í kvöld og spurđi hvort ađrir kostir hefđu veriđ í stöđunni en ţađ ađ stilla hluthöfum Glitnis upp viđ vegg og segja: "Ţjóđnýtingu eđa ekki neitt!"

Ţađ virđast flestir málsmetandi menn á sviđi efnahagsmála - nema bankastjóri Landsbankans sem hugsanlega verđur bráđum bankastjóri sameinađs Landsbanka og Glitnis - vera á ţeirri skođun ađ leiđ sú sem Glitnir óskađi eftir - ţrautavaralán frá Seđlabankanum til ađ brúa tímabundinn og óvćntan lausafjárskort Glitnis - hefđi veriđ sú rétta!

Enda hafi Glitnir ađ öđru leiti stađiđ nokkuđ vel!

Geir vildi ekki svara ţví hvort sú leiđ hefđi veriđ fćr! 

Ţađ kom einnig skýrt fram í máli forsćtisráđherrans ađ ţađ var ekki Geir Haarde og ríkisstjórnin sem var viđ stýriđ í ţjóđnýtingu Glitnisbanka. Ţađ var Seđlabankinn ... og Samfylkingin virtist fjarri fram á síđustu stundu!

Mér virđist Seđlabankinn nánast hafa beitt Glitni misneytingu í ţeirri stöđu sem bankinn var í - tímabundnum lausafjárskortiđ vegna ástandsins á alţjóđamörkuđum!

Ef ţađ er rétt - ţá hlýtur hinn heiđarlegi Geir Haarde ađ vera međ slćma samvisku.


mbl.is Baksviđ: Gömlu einkabankarnir ríkisvćđingu ađ bráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samvinnuráđ í efnahagsmálum!

Ţađ ţarf ađ setja á fót samvinnuráđ í efnahagsmálum eins og Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins hefur bent á. Guđni hefur í heilt ár varađ ríkisstjórnina viđ ţróun mála í efnahagsmálum. Ţví miđur hlustađi ríkisstjórnin ekki. Ţvert á móti óđ ríkisstjórnin út í ţenslufjárlög ţvert á ráđ Guđna.

Nú ákveđur ríkisstjórnin og Seđlabankinn á "ekki krísufundi" ađ ţjóđnýta Glitni ţegar lánveiting hefđi dugađ.  Líklega hefđi ástandiđ ekki veriđ svona ef ríkisstjórnin hefđi hlustađ á Guđna!

Ríkisstjórnin á ađ leggja viđ hlustir - og verđa viđ ábendingum Guđna um ađ setja á fót samvinnuráđ í efnahagsmálum.

Lykillinn út úr vandanum byggir nefnilega á samvinnu. Eins og samvinnumađurinn Guđni Ágústsson hefur ítrekađ bent á!


Vilja menn enn einkavćđa Íbúđalánasjóđ?

Vilja menn enn einkavćđa Íbúđalánasjóđ?

Ćtla menn enn ađ takmarka útlán hans vegna óbeinnar ríkisábyrgđar?

Ég bara spyr!


mbl.is Ríkiđ eignast 75% í Glitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Setiđ viđ banalegu krónunnar?

Ţađ lćđist ađ mann sá grunur ađ ráđalausir ráđamenn ţjóđarinnar sitju nú viđ banalegu krónunnar og undibúi líkvökuna!

Vonandi eru menn ţó ađ undirbúa öflugar efnahagsađgerđir

Undarlegt ţó ađ heyra Geir Haarde ítrekađ reyna ađ segja okkur ađ fundarhöldin séu nánast saklaust tebođ en hafi ekkert međ efnahagsmálin sérstaklega ađ gera!


mbl.is Ráđamenn funduđu fram á nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćg vaxtalćkkun Kaupţings

Vaxtalćkkun Kaupţings á  verđtryggđum íbúđalánum er mikilvćg í ţví ástandi sem nú ríkir á fasteignamarkađi. Kaupţing hefur fengiđ góđ kjör í fjármögnunarútbođinu eđa 5,0 ađ međaltali. Útlánavextir Kaupţings eru ţví  5,9% sem er 1% hćrra en útlánavextir Íbúđalánasjóđs sem nú eru 4,9% á sambćrilegum lánum.

Menn kynnu ađ spyrja af hverju ţetta sé svo mikilvćgt ţegar vextir Kaupţings eru heilu prósenti hćrra en vextir Íbúđalánasjóđs!

Svariđ liggur í óeđlilega lágu hámarksláni Íbúđalánasjóđs - sem nú er 20 milljónir króna. Ţađ dugir ekki til kaupa á millistórri eign!

En ţar sem ekki er slíkt hámark á lánum Kaupţings ţá skiptir ţessu lćkkun vaxta mála. Hún gćti hjálpađ til viđ ađ halda einhverju lífi í fasteignamarkađinn.

En vandamáliđ er hins vegar hve lág fjárhćđin er sem Kaupţing hefur til umráđ á ţessum lágu vöxtum - einungis 1 milljarđur.

 


mbl.is Kaupţing lćkkar vexti á íbúđalánum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband