Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Bjargar Stefán Jón Samfylkingunni í Reykjavík?

Stefán Jón Hafstein dúkkar nú upp af miklum krafti međ grein um ástandiđ á Íslandi - en eins og Reykvíkingar ćttu ađ vita - ţá er Stefán Jón ađ vinna ađ ţróunarsamvinnumálum í Afríku og ţví í launalausu leyfi frá borgarstjórn.

Ef ég ţekki Stefán Jón rétt ţá mun keppnisskap hans verđa til ţess ađ hann snýr aftur í stjórnmálin.

Heldur hefur fjarađ undan Samfylkingunni í Reykjavík ađ undanförnu - enda hefur Dagur B. átt erfitt međ ađ fóta sig eftir ađ hann hćtti sem borgarstjóri - sérstaklega eftir ađ Hanna Birna og Óskar tóku viđ - ţau einfaldlega skyggja á Dag ásamt Svandísi Svavarsfóttur sem hefur sýnt miklu meiri forystuhćfileika en Dagur ađ undanförnu! Svandís Svavarsdóttir hefur nefnilega styrkt stöđu sína og Vinstri grćnna í borginni á kosnađ Dags og Samfylkingar.

Ţađ er alveg ljóst ađ Samfylkingarmenn - sem var á tímabili í hćstu hćđum í skođanakönnunum og Dagur B. jafnvel í ennţá hćtti hćđum - munu ekki sćtta sig viđ ađ síga áfram niđur á viđ í fylgi. 'Eg spái ţví ađ ţađ verđi nokkur eftirspurn eftir Stefáni Jóni - og hann takiđ viđ kyndlinum af Degi fyrir nćsti borgarstjórnarkosnningar.

Ţađ gćti bjargađ Samfylkingunni í Reykjavík frá ţví ađ verđa minni flokkur en Vinstri grćnir eftir nćstu kosningar!


Fellir verkalýđshreyfingin ríkissjórnina?

Fellir verkaýđshreyfingin ríkisstjórnina?

Las í Fréttablađinu í morgun ađ endurskođun samninga veri í uppnámi og forsvarsmenn ASÍ telji ríkisstjórnina ekki sýna samstarfsvilja og séu ósáttir viđ fjárlögin. Boltinn sé hjá stjórnvöldum - sem ađ venju gera afar lítiđ í samstarfi viđ ađila vinnumarkađarins.


Hallkelsstađahlíđ heimabćr íslenskra gćđinga og úrvals sauđfjár!

"Okkar rćktunarmarkmiđ er einfalt, ţađ er ađ rćkta íslenska gćđinga" segir frćnka mín Sigrún Ólafsdóttir bóndi í Hallkelsstađahlíđ á nýrri heimasíđu, en hún og eiginmađur hennar Skúli Skúlason voru ađ opna vefsíđuna  http://www.hallkelsstadahlid.is/

Ţađ er frábćrt framtak ađ opna heimasíđu til ađ kynna ţađ sem ţau eru ađ vinna ađ á ţessum myndarlega bć innst í Hnappadal ţar sem er einn fallegasti stađur á Íslandi!

Tamningar, hestarćkt og sauđfjárbúskapur er lífsviđurvćri fólksins í Hallkelsstađahlíđ. Reyndar er ţar ađ finna nokkrar hćnur, ketti, ţar af einn grimman norskan skógarkött og hunda, ţar af bćđi íslensku og erlendu kyni.

En ţađ eru ekki lengur kýr í dalnum en fáar kýr voru eins geđgóđar og hin frábćra Búbót sem mjólkađi og mjólkađi og mjólkađi. Kynntist henni vel ţau ár sem ég var kúasmali í Hlíđ.

Ekki má heldur gleyma ţví ađ Hlíđarvatn er afar gott silungsveiđivatn.

Sigrún og Skúli hafa tamiđ á annađ ţúsund hross gegnum tíđina, en ţau eru ţekkt fyrir afar góđar frumtamningar. Enda talar Sigrún hrossin til svona eins og hún getur talađ til kallana hvar sem hún kemur - enda var hún varaţingmađur um skeiđ. Viđ hin misstum vćnt landbúnađarráđherraefni ţegar hún ákvađ ađ hćtta í pólitík og einbeita sér ađ búrekstrinum.

Ţá hafa ţau stađiđ í hrossarćktun um langt árabil.

Sauđfjárrćktin í Hallkelsstađahlíđ á sér langa sögu, en sá stofn sem nú er rćktađ útaf á ćttir sínar ađ rekja í Vestur- Barđastrandasýslu. Áriđ 1950 í kjölfar niđurskuđrar vegna mćđuveiki var sóttur nýr stofn međal annars frá bćjunum Vesturbotni, Hvestu og Fífustöđum í Barđastrandasýslu.
Ţennan stofn hafa svo brćđurnir Einar, Ragnar og Sveinbjörn Hallssynir rćktađ međ góđri ađstođ áhugasamra ćttingja...  - eins og segir á vefsíđunni.

Endilega kíkiđ á vefsíđuna www.Hallkelsstadahlid.is og fylgist međ lífi og starfi íslenskra nútímabćnda.

 Sigrún og Skúli!

Til hamingum međ síđuna!


Framlög til velferđarmála í Reykjavík hćkka um 20% á milli ára

Ţađ er međ góđri samvisku sem ég nýt ţess ađ vera í jólafríi eftir ţađ sem viđ í Velferđarráđi náđum fram í fjárhasáćtlun Reykjavíkurborgar. Lćt fljóta međ eftirfarandi frétt í RÚV um máliđ:

Framlög til velferđarmála í Reykjavík hćkka um 20% á milli ára og verđa 9,1 milljarđur króna. Jórunn Frímannsdóttir, formađur velferđarráđs, segist mjög ánćgđur međ ţann forgang sem velferđarmálin nutu í fjárhagsáćtlun borgarinnar.

Í fjárhagsáćtlun velferđarsviđs er gert ráđ fyrir 7% atvinnuleysi og tćplega 90% hćkkun á framlagi borgarinnar til fjárhagsađstođar milli ára. Áćtlađ er ađ veita á árinu fjárhagsađstođ sem nemi allt ađ 2,1 milljarđi króna.

 

Framfćrslustyrkur borgarinnar hćkkar á milli ára um 16,35% eđa í rúmar 115.000 krónur á mánuđi. Heimildargreiđslur til barna hćkka úr 10.000 í 13.000 á mánuđi. Foreldrar međ lágmarkstekjur geta sótt um slíkar greiđslur til ađ  mćta kostnađi vegna  skólamáltíđa, leikskóla og frístundaheimila

. Vegna mikillar óvissu um atvinnuhorfur hefur í áćtluninni veriđ tryggt ađ borgarsjóđur komi til móts viđ aukin útgjöld vegna fjárhagsađstođar, húsaleigubóta og heimildargreiđslna til barna, gerist ţess ţörf.

Biđlisti eftir félagslegu húsnćđi hefur aukist undanfarna mánuđi. Velferđarráđ hefur ţví faliđ Félagsbústöđum ađ auglýsa eftir leiguíbúđum á almennum markađi til endurleigu  fyrir ţá sem nú bíđa. Ţá er í fjárhagsáćtluninni gert ráđ fyrir 130 milljón króna viđbótar fjárveitingu til aukinnar heimaţjónustu fyrir geđfatlađa sem búa í húsnćđi borgarinnar.

15 milljónir eru áćtlađar til reksturs fyrir heimilislausar konur og sautján milljónir til vinnu međ utangarđsfólki. Auknu atvinnuleysi verđur mćtt međ ýmiss konar námskeiđum og verkefnum ţessum hópi til stuđnings. Í fjárhagsáćtluninni er ekki gert ráđ fyrir fjölgun starfsfólks, dregiđ verđur úr yfirvinnu, frćđslu-,ferđa-, og kynningarkostnađi og ađkeyptri vinnu.


Gleđileg jól!

Óskum öllum ćttingjum og vinum

nćr og fjćr til sjávar og sveita,

gleđilegra jóla, árs og friđar.

 

Ţökkum allt gamalt og gott; hittumst heil á nýju ári.


Jóhanna međ góđa jólagjöf til atvinnulausra

Jóhanna Sigurđardóttir er međ góđa jólagjöf til atvinnulausra međ ţví ađ flýta hćkkun atvinnuleysisbóta ţannig ađ hćkkun bótanna verđur strax 1. janúar í stađ 1. mars. Ţetta skiptir miklu fyrir ţann fjölda fólks sem misst hefur vinnuna ađ undnförnu.

Ég er ánćgđur međ minn hlut í ađ Reykjavíkurborg hćkkađi hámarksfjárhćđ fjárhagsađstođar og heimildargreiđslna vegna barna. Á fundi Velferđarráđs sem ég stýrđi í fjarveru formanns ráđsins lagđi ég til ađ Velferđaráđ í heild bókađi sameiginlega áskorun á ađgerđarhóp borgarráđs vegna fjárhagsáćtlunar um slíka hćkkuna..

Ađgerđarhópurinn tók tillit til ţessa - og hćkkađi framlög til fjárhagsađstođar. Ţađ mun vinandi koma ţeim sem verst eru staddir vel.


mbl.is Flýta hćkkun atvinnuleysisbóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Muniđ Herópiđ fyrir jólin!

Hjálprćđisherinn er ein ţeitta samtaka sem vinnur mikiđ og óeigingjarnt starf fyrir ţá sem minna mega sín í samfélaginu. Ţađ eru margir sem leita til Hersins um jól og borđa ţar jólamáltíđina.

Ţá rekur Hjálprćđisherinn dagsetur fyrir útigangsfólk út á Granda.

Ţetta kostar allt peninga ţótt mest af starfinu sé unniđ í sjálfbođavinnu.

Blađiđ Herópiđ er ein fjáröflun Hjálprćđishersins.

Munum ađ kaupa Jólaherópiđ! Ţađ verđur vćntanlega enn til sölu á morgun - ţegar viđ ţeytumst um og reddum ţví sem viđ gleymdum ađ kaupa inn fyrir jólahátíđarnar.


Ketkrókur stal ekki hangilćrinu!

Ţađ vakti miklar furđu á mínu heimil ađ Ketkrókur stal ekki heimareykta hangilćrinu sem hangir yfir eldhúsvaskinum og verđur sođiđ í kvöld. Hann lét sér einungis nćgja ađ skera sér smáflís úr lćrinu!

Gréta 4 ára hafđi ekki veriđ í nokkrum vafa um ađ hangilćriđ myndi hverfa í nótt - en ţađ er greinilega ekki sama kreppan hjá jólasveinunum og hér - ţví lćriđ mun fara í pottinn í kvöld - utan ţessa smáflís sem hvarf!

Grétt óttast ţví ekki eins um kertin á heimilinu í nótt - enda mun hćun vćntanlega leggja kerti viđ skóinn sinn í kvöld!


Borgarráđ eykur fjármagn til félagslega einangrađra unglinga

Ţađ er ánćgjulegt ađ borgarráđ skuli íhuga ađ auka fjármagn til stuđnings unglingum í Reykjavíkurborg sem ţurfa á sérstökum stuđningi ađ halda vegna félagslegrar einangrunar, en framundan er nauđsynleg ţróun á ţeirri starfsemi sem slíkir unglingar hafa fengiđ ađ undanförnu.

Ţađ var ekki auđvelt fyrir okkur fulltrúa Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks í meirihluta Velferđaráđs ađ geta ekki mćlt međ auknum stuđningi og auknu fjármagni til ţessara mála vegna takmarkađs fjármagn sem viđ höfđum til reksturs Velferđarsviđs. Tillaga okkar miđađist ţví viđ ađ halda uppi sambćrilegri ţjónustu og veriđ hefur - en ekki viđbót.

Ástćđan var sú ađ viđ ákváđum frekar ađ leggja áherslu á hćkkun hámarksfjárhćđar fjárhagsađstođargreiđslna og heimildagreiđslna til barna. Náđum reyndar sögulegu samkomulagi viđ minnihlutann í Velferđaráđi um bókun ţess efnis - sem skilađi sér í frumvarp til fjárhagsáćtlunar ţar sem gert er ráđ fyrir slíkri hćkkun!

En ţađ er ţakkarvert ađ borgarráđ skyldi taka af skariđ varđandi fjárframlög til stuđnings unglinga sem líđa fyrir félagslega einangrun og veita meira fjármagni en viđ lögđum til.

Framundan er nauđsynleg ţróun á ţessu starfi sem unnt er ađ bćta enn frekar.

Nokkurar óvissu gćtti međal ţeirra unglinga og foreldra ţeirra sem nú njóta ţessarar ţjónustu vegna fyrirhugađra breytinga, sem reyndar áttu ekki ađ ná til ţeirra sem nú ţegar njóta ţessarar ţjónustu, heldur ţeirra unglinga sem koma nýir í starfiđ á nýju ári.

Borgarráđ ákvađ í fjárhagsáćtlunargerđinni ađ taka af allan vafa og gefa út ađ breytingar á núverandi starfsemi verđi ekki gerđar á fyrstu mánuđum ársins heldur í haust í kjölfar sumarfría. Ţađ er vel.

Hins vegar féll nokkur skuggi á vinnu Velferđarráđs vegna ţess máls á sínum tíma.  Fulltrúi Vinstri grćnna sýndi af sér ótrúlegt dómgreindarleysi og sendi til fjölmiđla persónulegt bréf ungrar stúlku sem nýtir ţessa mikilvćgu ţjónustu unglingasmiđja til fulltrúa í Velferđaráđis - og ţađ međ nafni stúlkunnar!

Slík mistök - ţótt af góđum hug hafi veriđ - eru mjög alvarleg! Fulltrúinn beitti fyrir sig persónulegu bréfi 16 ára stúlku pólitískum tilgangi í fjölmiđlum - reyndar međ samţykki stúlkunnar ađ sögn.

Ţađ getur ekki talist annađ en misbeiting á stöđu fulltrúa VG sem fulltrúa í Velferđaráđi til ţess ađ fá 16 ára stúlku til ađ samţykkja ađ nota persónulegt bréfi hennar í pólitískum tilgangi á opinberum vettvangi.

Vinstri grćnir hafa ekki tekiđ á ţessu alvarlega máli - og virđast ekki ćtla ađ gera ţađ.

En ég get fullvissađ lesendur ađ ef um Framsóknarmann hefđi veriđ ađ rćđa - ţá vćri máliđ litiđ afar alvarlegum augum og viđ í borgarmálahóp Framsóknarflokksins myndum ađ minnsta kosti biđja fulltrúa okkar í sambćrilegri stöđu ađ íhuga ađ segja af sér. Enda hefđ ađ myndast í Framsóknarflokknum ađ flokksmenn taki ábyrgđ á mistökum sínum.

Lćt fylgja bókun meirihlutans í Velferđaráđi ţegar fjallađ var um framngreint mál:

"Fulltrúar meirihluta Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks í Velferđaráđi telur mikil sóknarfćri í ţróun ţjónustu viđ unglinga sem ţurfa á sérstökum stuđningi ađ halda vegna félagslegrar einangrunar.

Slíkt starf hefur međal annars fariđ fram í unglingasmiđjunumTröđ og Stíg međ góđum árangri.

Međ stofnun sérfrćđiteymis verđur byggt á starfi unglingasmiđjanna en lögđ áhersla á ađ tengja betur starf félagsmiđstöđva ÍTR og einstaklingsbundins stuđningsúrrćđi viđ sértćkt starf, fleiri unglingum til hagsbóta.

Međ vinnu teymisins verđur einnig hćgt ađ styrkja starf félagsmiđstöđvamiđstöđva ÍTR og einstaklingsbundin stuđningsúrrćđi, eins og persónulega ráđgjafa og liđveislu á sviđi Velferđasviđs.

Meirihluti Velferđaráđs leggur áherslu á ađ innihald ţjónustunnar er ţađ sem fyrst og fremst skiptir máli en ekki ţađ húsnćđi sem starfsemin er rekin í.

Meirihluti Velferđaráđs telur ađ ţađ fjármagn sem til verkefnisins er ćtlađ og önnur stuđningsúrrćđi Velferđaráđs og borgarinnart tryggi ađ ţjónusta skerđist ekki.

Viđ útfćrslu á starfi teymisins verđur međal annars nýtt ráđgjöf og stuđningur frá ADHD samtökunum, en ljóst er ađ hluti af ţeim sem nýtt hafa ţjónustu unglingasmiđjanna eru börn sem greinst hafa međ ADHD."


Af hverju ekki ráđuneytin úr 12 í 7?

Af hverju ekki ađ fćkka ráđuneytum úr 12 í 7? Ţađ ćtti ađ spara peninga - ekki hvađ síst í eftirlaunum ráđherra og ţaulsćtinna ráđuneytisstjóra!
mbl.is Fastanefndir verđi 7 í stađ 12
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband