Ketkrókur stal ekki hangilćrinu!

Ţađ vakti miklar furđu á mínu heimil ađ Ketkrókur stal ekki heimareykta hangilćrinu sem hangir yfir eldhúsvaskinum og verđur sođiđ í kvöld. Hann lét sér einungis nćgja ađ skera sér smáflís úr lćrinu!

Gréta 4 ára hafđi ekki veriđ í nokkrum vafa um ađ hangilćriđ myndi hverfa í nótt - en ţađ er greinilega ekki sama kreppan hjá jólasveinunum og hér - ţví lćriđ mun fara í pottinn í kvöld - utan ţessa smáflís sem hvarf!

Grétt óttast ţví ekki eins um kertin á heimilinu í nótt - enda mun hćun vćntanlega leggja kerti viđ skóinn sinn í kvöld!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíana

jiiii, ćtli hangikjötiđ okkar sé enn á svölunum. Ég gleymdi ađ gera pokana sveinkahelda, hafđi meiri áhyggjur af krumma sem var á sveimi.

Júlíana , 23.12.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Benedikt Bjarnason

Eru ţeir ekki alveg ágćtir ţessir jólasveinar? Svolítiđ varasamari ţessir sem starfa allt áriđ.  Ţađ er nú fariđ ađ styttast í jólin allverulega. Ţegar jólakveđjurnar eru lesnar á gömlu gufunni ţá eru alveg ađ koma jól. Ég skora á alla bloggara ađ gleyma ţessu argaţrasi yfir hátíđirnar. Gleđileg jól 

Benedikt Bjarnason, 23.12.2008 kl. 16:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband