Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Davíđ konungir lćtur ekki segja sér fyrir verkum!

Davíđ konungur lćtur ekki segja sér fyrir verkum!

Nema hann sé ađ hćtta!


mbl.is Davíđ frestar komu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Liđkum fyrir góđum endurbótalánum til ţeirra sem enn eiga peninga og veđrými!

Liđkum fyrir góđum endurbótalánum til ţeirra sem enn eiga peninga og gott veđrými. Einnig til húsfélaga sem ţurfa ađ fara í eđlilegt viđhald.

Ţađ er nóg ađ eignir brenni upp í heimatilbúnu verđbólgubáli - sem ađ hluta til brann vegna ţess ađ "´sérfrćđingarnir" vildu ekki leiđrétta mćlingu á húsnćđisliđ frá árinu 2004 - ţegar yfir gekk eignaverđbólga sem tikkađi sem neysluverđbólga í vísitölunni - svo viđ bćtum ekki viđ ađ eignir brenni upp vegna skorts á viđhaldi!

Ađferđin er einföld.

Lćkka lágmarkslán Íbúđalánasjóđs vegna endurbóta og fresta öllum afborgunum af nýjum endurbótalánum um 3 ár.

Slík ađgerđ veitir hundruđum manna í byggingariđnađinum vinnu - í stađ ţess ađ ţeir fari á atvinnuleysisbćtur međ tilheyrandi útgjöldum ríkisins án ţess ađ fá neitt til baka aftur - og viđheldur ákveđinni veltu í byggingavöruverslunum.

Allir grćđa!


mbl.is Stađnađur byggingariđnađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ segir enginn Kidda sleggju fyrir verkum!

Ţađ er löngu fullreynt ađ ţađ segir enginn Kidda sleggju fyrir verkum. Hann fer sínar leiđir. Ţađ getur veriđ erfitt fyrir flokka - ekki síst ţingflokka - en ef menn á annađ borđ ćtla ađ vinna međ Kristni - ţá verđa menn ađ sćtta sig viđ ţetta eđli hans. Spái ţví ađ Kristinn verđi hrakinn úr Frjálslyndaflokknum.

Mćli međ ţví ađ Kristinn verđi eins manns ţingflokkur og fylgi sannfćringu sinni í hverju máli fyrir sig! Hann er nefnilega einstakur - sem er bćđi kostur og galli fyrir stjórnmálamann.

En ég skil Kristinn ađ hafa ekki stokkiđ á vantraustsyfirlýsinguna. Ekki vegna ţess ađ  ég treysti ríkisstjórninni og vilji ekki kosningar - heldur vegna ţess ađ vantraustsyfirlýsingin var illa tímasett og styrkti ríkisstjórnina miklu frekar en ađ veikja hana.


mbl.is Afstađa Kristins tekin fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Islendingar krev nordmann fjerna“

„Islendingar krev nordmann fjerna“  segja Norđmenn. Eiga ţeir ekki örugglega viđ Geir Haarde?

 


mbl.is Íslendingar vilja Norđmanninn burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skjótum sendibođann öđrum til viđvörunar!

Skjótum sendibođann sem fletti ofan af forsćtisráđherranum međ ţví ađ birta sjónvarpsupptöku sem ekki var í hans eigu. Eitt er ađ óska eftir ađ skila gögnum sem kunna ađ vera í eigu RÚV, en annađ ađ biđjast afsökunar á ţví ađ koma sannleikanum á framfćri viđ íslensku ţjóđina.

Sendibođanum er hótađ lögsókn ef hann verđur ekki viđ tilmćlum útvarpsstjóra.  Mun sendibođinn verđa lögsóttur ef hann skilar gögnunum en  biđst ekki afsökunnar?

Sjálfsritskođun er ţekkt í fjölmiđlaheiminum. Ţađ er ástćđa ţess ađ almenningur fékk ekki ađ sjá myndbrotin strax á sínum tíma ţótt full ástćđa hefđi veriđ til. En ţegar sjálfsritskođun breytist í hreina og klára gamaldags ritskođun, ţá erum viđ komin út á afar hálann ís. Hvađa mannréttindi verđa ţá tekin af okkur nćst?

Vonandi fellur Páll Magnússon ekki í ritskođunargryfjuna.


mbl.is Krafa um ađ viđtali viđ Geir verđi skilađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orkan okkar ćr og kýr!

Orkan er okkar ćr og kýr. Nýting grćnnar orku í formi gufuafls og í formi hefđbundinna grćnna vatnsvirkjanna á Íslandi er ţađ sem mun byggja upp efnahagslífiđ ađ nýju svo fremi sem okkur gefist kostur á ađ nýta ţessa auđlind okkar.  Alveg eins og afurđir áa og kúa héldu í okkur lífinu gegnum aldirnar.

Ţá er ţekking okkar á sviđi grćnnar orku orđin mikilvćg útflutningsvara - á sama hátt og viđ seldum afurđir ánna og kúnna - vađmál, smjör og síđar fé á fćti til útlanda.  Svo fremi sem okkur auđnast ađ koma okkur saman um ađ flytja slíka ţekkingu út.

Ég viđ svo ađ heilsa Vinstri grćnum sem vćntanlega munu koma inn menn athugasemdir og halda ţví fram ađ gufuaflsvirkjanir - og vatnsaflsvirkjanir framleiđi ekki grćna orku. Ţađ er bara ekki rétt hjá ţeim. Enda er Orkuveita Reykjavíkur međ lánsvilyrđi fyrir láni á lćgstu mögulegum vöxtum frá ţróunarbanka Evrópu - eđa hvađ hann nú heitir - vegna ţess ađ orkuframleiđsla OR er grćn orka.

 Punktur.


mbl.is Mikill áhugi á íslenskum orkufyrirtćkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húsfyllir kom Haarde á óvart!!!

Ţađ kom Geir Haarde forsćtisráđherra á óvart ađ húsfyllir var í Háskólabíói!

Er ţetta ekki vísbending um ađ forsćtisráđherrann sé ekki í tengslum viđ ţjóđ sína?

Verđur Geir ekki ađ leita eftir endurnýjuđu umbođi međ ţví ađ bođa til kosninga í vor?


mbl.is „Ţetta er ţjóđin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvíbeitt vantrauststillaga var ekki rétta leiđin!

Ţađ góđa viđ vantrauststillöguna sem felld var í dag er sú ađ vćntanlegar mun ríkisstjórnin halda betur saman og vanda sig viđ vinnunna nćstu vikur. Ég hafđi miklar efasemdir um ađ ţađ vćri rétt ađ bera upp vantrauststillögu, sbr. Vantrauststillaga tvíbeitt vopn á Alţingi - yrđi samţykkt međ lófaklappi hjá ţjóđinni!

Ţađ átti ađ gefa ríkisstjórninni kost á ađ klára fjárlög - ţar sem klárt hefđi veriđ ađ allir brestirnir í stjórnarsamstarfinu kćmu fram - og veita henni vinnufriđ fram ađ áramótum ađ taka á efnahagsvandanum.

Ţađ hefđi frekar átt ađ reyna til ţrautar ađ fá ríkisstjórnina til ađ kalla stjórnarandstöđuna til samstarfs - á svipađan hátt og meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur gert.

Ef ţađ hefđi ekki tekist - ţá átti stjórnarandstađan ađ halda uppi harđri stjórnarandstöđu á málefnalegum grunni viđ fjárlagagerđina - og gagnvart ţeim ađgerđum ríkisstjórnarinnar sem orka tvímćlis.

Krafan um kosningar í vor er ţađ hávćr í samfélaginu - og í Samfylkingunni - ađ ríkisstjórnin hefđi ekki komist međ ađ hunsa ţá eđlilegu kröfu.  Vantrauststillagan getur hafa styrkt ţá sem ekki ţora í slíkar kosningar.


mbl.is Vantrauststillaga felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórn og stjórnarandstađa snúi bökum saman!

Ingibjörg Sólrún vill ađ stjórn og stjórnarandstađa snúi bökum saman og vinni sameiginlega ađ leysa ţjóđina út úr ţeim hnút sem hún, flokkur hennar og samstarfsflokkurinn hennar í ríkisstjórn hafa komi okkur í.

Ég er sammála Ingibjörgu Sólrúnu. Vandamáliđ er bara ađ orđum hennar og orđum forsćtisráđherra í ţessu efni er ekki treystandi. Stjórnarandstađan bauđ ríkisstjórninni strax slíkt samstarf. Ríkisstjórnin sagđis ćtla ađ hafa stjórnarandstöđuna međ í ráđum.

En eins og svo oft á undanförnum vikum - ţá var ekkert ađ marka ţessar yfirlýsingar formanna ríkisstjórnarflokkanna. Enda treysti Ingibjörg Sólrún ekki einu sinni flokksmönnum sínum iđnađarráđherra og bankamálaráđherra ađ taka ţátt í fundarhöldum um efnahagsmál fyrri hluta ársins!

Ingibjörg Sólrún er vel gefin kona. Ţađ verđur ekki frá henni tekiđ. Hún veit ađ ţótt stjarna hennar og Samfylkingar skíni skćrt í skođanakönnunum ţessa dagana - ţá verđur ljóminn fyrir bí ţegar nálgast kosningar sem yrđu í vor. Ingibjörg Sólrún upplifđi ţađ í síđustu kosningum ađ tapa fyrir skođanakönnunum - og fá miklu minna fylgi en ţćr gáfu tilefni til.

Ingibjörg Sólrún er bara ađ hugsa um ráđherrastólinn sinn. Ţađ sýnir fćlni hennar viđ kosningar sem ţjóđinn krefst ađ verđi  ekki síđar en í vor - og ţađ sýnir linkind hennar gagnvart seđlabankastjóra sem hún geltir ađ í fjarlćgđ - en leggur svo niđur rófuna ţegar á reynir.

 


mbl.is Stjórn og stjórnarandstađa snúi bökum saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki kominn tími til ađ hćtta ...?

Er ekki kominn tími til ađ hćtta međ Davíđ Oddsson sem seđlabankastjóra? Hversu lengi ćtlar Geir Haarde ađ halda hlífiskildi yfir honum? Hversu lengi ćtlar Ingibjörg Sólrún ađ láta Davíđ yfir sig ganga - einungis til ađ halda ráđherrastólum Samfylkingarinnar?

Er engin döngun í Ingibjörgu Sólrúnu lengur?  Hvar er gamla góđa Solla ssem rúllađi yfir Davíđ, fund eftir fund, í borgarstjórninni í gamla daga? Hefur valdiđ spillt henni svo ađ hún lćtur Davíđ Oddsson kúga sig - bara svo hún missi ekki völdun í utanríkisráđuneytinu?

... og á međan blćđir ţjóđinni efnahagslega út!

Svo ţykist Samfylkingin ekki bera neina ábyrgđ?


mbl.is Veikir málstađ Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband