Tvíbeitt vantrauststillaga var ekki rétta leiđin!

Ţađ góđa viđ vantrauststillöguna sem felld var í dag er sú ađ vćntanlegar mun ríkisstjórnin halda betur saman og vanda sig viđ vinnunna nćstu vikur. Ég hafđi miklar efasemdir um ađ ţađ vćri rétt ađ bera upp vantrauststillögu, sbr. Vantrauststillaga tvíbeitt vopn á Alţingi - yrđi samţykkt međ lófaklappi hjá ţjóđinni!

Ţađ átti ađ gefa ríkisstjórninni kost á ađ klára fjárlög - ţar sem klárt hefđi veriđ ađ allir brestirnir í stjórnarsamstarfinu kćmu fram - og veita henni vinnufriđ fram ađ áramótum ađ taka á efnahagsvandanum.

Ţađ hefđi frekar átt ađ reyna til ţrautar ađ fá ríkisstjórnina til ađ kalla stjórnarandstöđuna til samstarfs - á svipađan hátt og meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur gert.

Ef ţađ hefđi ekki tekist - ţá átti stjórnarandstađan ađ halda uppi harđri stjórnarandstöđu á málefnalegum grunni viđ fjárlagagerđina - og gagnvart ţeim ađgerđum ríkisstjórnarinnar sem orka tvímćlis.

Krafan um kosningar í vor er ţađ hávćr í samfélaginu - og í Samfylkingunni - ađ ríkisstjórnin hefđi ekki komist međ ađ hunsa ţá eđlilegu kröfu.  Vantrauststillagan getur hafa styrkt ţá sem ekki ţora í slíkar kosningar.


mbl.is Vantrauststillaga felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband