Moody´s þakkar Íbúðalánasjóði hraða útrás bankanna!

Moody´s þakkar Íbúðalánasjóði eða kennir sjóðnum um hraða útrás íslensku bankanna - eftir því hvernig á málið er litið!

Í skýrslu Moody´s segir meðal annars:

. ..The dominance of this institution [Housing Financinf Fund - Íbúðalánasjóður] over the mortgage market may have been one the factors for the banks to pursue faster internationalization and greater dependence on wholesale funding than would have otherwise been the case, thereby increasing the exposure of the country to the current credit crunch.

 Þannig ber Íbúðalánasjóður ákveðna ábyrgð á stöðu bankanna samkvæmt Moody´s!

Er þá ekki rétt að nota Íbúðalánasjóð til að aðstoða bankana í þessari krísu, sbr. blogg mitt: 

Íbúðalánasjóður bjargvættur heimila og bankakerfis?


mbl.is Ný skýrsla Moody's segir litlar líkur á hremmingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband