Flensuskratti og óţekktarormar tóku völdin!

Flensuskratti og óţekktarormar tóku völdin á blogginu mínu á föstudaginn langa! Ţegar ég kveikti á tölvunni til ađ láta móđan mása varđ skjárinn eins og ljósaskilti í Las Vegas. Vírusvörninn ćpti á móti mér: Vírussýking og tölvuormar á ferđ!

Ég beit mig í vörina fyrir ađ hafa ekki uppfćrt vírusvarnarforritiđ - ţví nú verđ ég ađ sjá um ţađ sjálfur - get ekki lengur stólađ á tölvusnillingana í Íbúđalánasjóđi ţá Gústa og Sigga!

Ţannig slökkti ég bara á tölvunni og  fór međ fjölskylduna á skíđi í Bláfjöllum - í frábćru veđri! Enn einn stórkostlegur dagur í Bláfjöllum. 

Dagurinn í gćr fór í ađ lćkna flensuna og elta uppi óţekktarormana. Ţađ hefur vonandi tekist!

En í öllum látunum hef ég steingleymt tímamótablogginu á föstudaginn langa - sem átti ađ lesast af alţjóđ af andakt! 

Ţađ er í góđu lagi!  Mađur á  nefnilega ađ njóta friđhelgi páskanna og sinna fjölskyldunni. Ekki vera ađ rífa kjaft framan í alţjóđ!

Gleđilega páska!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Hey sćll og blessađur. Fáđu ţér Apple. :D víruslaust :)

Birgir Ţór Bragason, 24.3.2008 kl. 08:17

2 Smámynd: Sigurđur Árnason

var ţetta ekki eđlileg afleiđing af bloggi síđustu viku ? hahahaha

Sigurđur Árnason, 25.3.2008 kl. 09:51

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Siddi!

Ég sagđi ađ gallharđir andstćđingar ţess ađ rćđa viđ ESB myndi beita öllum ráđum til ađ koma í veg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu ... en ađ reyna ađ ţagga niđrí mér svona datt mér ekki í hug!!!

Hallur Magnússon, 25.3.2008 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband