Ríkisstjórnin taki 100 milljarđa lán hjá lífeyrissjóđum í atvinnusköpun

Ţađ er brýnt ađ verđandi ríkisstjórn samţykki haldbćra ađgerđaráćtlun í efnhagsmálum til ađ vinna fram ađ kosningum, en veifi ekki lausbeislađri kosningastefnuskrá.  Einn ţáttur ţessarara áćtlunar ćtti ađ vera sú ađ Ríkiđ taki 100 milljarđa í framkvćmdalán hjá lífeyrissjóđunum á 3,5% vöxtum!

Ţessar tillögur mínar komu reyndar til vinnslu á flokksţingi Framsóknarflokksins og urđu einn grunnurinn ađ ályktun Framsóknarflokksins um stofnun sérstaks tímabundins Endurreisnarsjóđs:

Í samvinnu viđ lífeyrissjóđi landsins verđi settur á fót sérstakur tímabundinn Endurreisnarsjóđur. Sjóđur ţessi fái heimild til lántöku, međ ríkisábyrgđ, hjá íslenskum lífeyrissjóđum. Fjármagni ţessu verđi beint til skynsamlegra og atvinnuskapandi verkefna, og m.a. verđi sjóđnum heimilt ađ endurlána til sveitarfélaga vegna viđhalds- og uppbyggingarverkefna.

Ţá ćtti einnig ađ beita Íbúđalánasjóđi ţannig Íbúđalánasjóđur bjóđi endurbótalán afborgunarlaus í 3 ár en slíkt getur skipt máli í ástandi sem ţessu.

Sjá einnig:

Ríkiđ taki 100 milljarđa í framkvćmdalán hjá lífeyrissjóđunum á 3,5% vöxtum!

Ríkisstjórnin ađ bregđast í nauđsynlegri atvinnusköpun?

Íbúđalánasjóđur bjóđi endurbótalán afborgunarlaus í 3 ár


mbl.is Atvinnulausum fjölgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallur!

Ţađ er eitt sem ég set spurningu viđ. Finnst ţér í lagi ađ setja lífeyrissjóđum skilyrđi um ađ ţau láni ríkinu. Eru lífeyrissjóđirnir almannafé í ţínum augum.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 14:40

2 Smámynd: Guđmundur Bogason

Hef einmitt veriđ ađ velta svipuđu máli fyrir mér, er ekki betra ađ tala lán hjá lífeyrissjóđunum og borga ţeim vexti en ađ taka lán í útlöndum og láta ţar međ vaxtagreiđslur fara úr landi.  Peningarnir myndu ţá rúlla hér innanlands til uppbyggingar seinna meir.

Guđmundur Bogason, 30.1.2009 kl. 14:52

3 identicon

Ţetta er rétt hjá ţér. Mun meira vit í ţví ađ taka lán í atvinnusköpun, en ađ taka lán til ađ láta Vinnumálastofnun hafa í atvinnleysistryggingarsjóđinn. Ţađ verđur ađ koma hjólum atvinnulífsins af stađ aftur.

Soffía (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 16:58

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég vil fá alla mína peninga út úr lífeyrisjóđum hér á landi !!!

pronto ! 

Óskar Ţorkelsson, 30.1.2009 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband