Ríkisstjórnin ađ bregđast í nauđsynlegri atvinnusköpun?

Viđ ađstćđur sem ţessar á fjölgun atvinnutćkifćra ađ vera forgangsmál ríkisstjórnar Íslands. Mér hefur ţótt vanta nokkuđ upp á ađ ríkisstjórnin uppfylli ţessa skyldu sína. Ţađ skiptir líka miklu máli ađ fólk hafi atvinnu og eitthvađ fyrir stafni.

Ég hef bent á einfalda ađgerđ sem felur ekki í sér bein útgjöld ríkisins. Ţađ er ađ Íbúđalánasjóđur bjóđi endurbótalán afborgunarlaus í 3 ár . Ţađ vćri lítiđ, en mikilvćgt skref í ţessa átt,

Ţađ hefur stundum veriđ talađ um "atvinnubótavinnu" međ niđrandi tón. Ţađ er misskilningur. Ţađ er betra ađ hafa fólk í vinnu á launum sem eru eitthvađ hćrri en atvinnuleysisbćturn en ađ hafa fólk á arvinnuleysisbótum!

Atvinnuleysiđ núna er öđruvísi en viđ höfum áđur upplifađ. Ţađ er mikiđ af vel menntuđu fólki međ fjölbreytta reynslu sem hefur tapađ vinnunni.  Ţađ gefur möguleika á fjölbreyttari atvinnubótavinnu en ella - atvinnubótavinnu sem getur skilađ miklu til samfélagsins!

Ég ćtla ađ ţessu sinn ađ nefna einungis eitt dćmi um vinnu sem unnt vćri ađ setja af stađ. Rafrćn skráning, flokkun og skönnun hundruđ ţúsunda skjala á söfnum og stofnunum í eigu ríkis og sveitarfélaga sem ekki enn hafa veriđ skráđ.

Nei, ég ćtla ađ ađ nefna annađ!

Skógrćktarátak! Okkur veitir ekki af ađ vinna okkur inn aukiđ svigrúm í losunarkvótum framtíđarinnar.  En ég undirstrika ađ ţađ ţarf ađ fara afar varlega í val á svćđum undir skógrćkt.

Endilega komiđ međ hugmyndir ađ fleiri verkefnum sem rétt vćri ađ vinna - kannske rankar ríkisstjórnin viđ sér!


mbl.is Yfir 10 ţúsund án atvinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Setja Guđlaug ţór  á atvinnuleysisbćtur er eins og fíll í postulínsbúđ

bpm (IP-tala skráđ) 8.1.2009 kl. 15:25

2 identicon

Hallur!

      Ţetta eru fínar tillögur hjá ţér, ţađ er allt betra en ađ atvinnulausir eigi ţađ á hćttu ađ einangrast frá samfélaginu.

En ţó verđ ég ađ benda á međ skógrćktina ađ sumstađar ţar sem ég hef séđ ţá eru .ţetta bara hryđjuverk gegn íslenskri náttúru. Ţannig ađ stađir verđa vera valdir vel.

Einnig vill ég benda á ađ sveitarfélögin ćttu ađ koma sér upp samkomustöđum ţar sem atvinnulausir gćtu komiđ saman og skipst á skođunum og veriđ međ námskeiđ. Ţađ veit enginn hvađ gćti komiđ útúr ţví. Kannski ný atvinnutćkifćri.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 8.1.2009 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband