Ríkiđ taki 100 milljarđa í framkvćmdalán hjá lífeyrissjóđunum á 3,5% vöxtum!

Ríkisstjórnin hefur ekkert gert til ađ koma í veg fyrir atvinnuleysi og örva efnahagslífiđ. Fjölskyldur og fyrirtćki munu hrynja á nćstunni ef ekkert er ađ gert.

Mín tillaga er ađ ríkiđ takiđ 100 milljarđa í framkvćmdalán hjá lífeyrissjóđunum, verđtryggt á 3,5% vöxtum og byrji ađ greiđa af láninu eftir 10 ár. Lífeyrissjóđunum verđi gert skylt ađ veita ríkinu lániđ.

Lániđ verđi nýtt í framkvćmdir á vegum ríkisins. Strax verđi gengiđ í byggingu á nýju hátćknisjúkrahúsi í Reykjavík og byggingu á hjúkrunarheimili fyrir aldrađa.  Vađlaheiđagöng verđi sett af stađ og fé sett í ýmis konar atvinnubótaverkefni eins og ţau sem ég benti á í bloggi mínu Ríkisstjórnin ađ bregđast í nauđsynlegri atvinnusköpun?

Mér er alveg sama ţótt IMF sé á móti ţessu. Ţađ er engin ástćđa til ţess ađ rústa samfélaginu í óţörfu fjöldaatvinnuleysi.


mbl.is Yfir 11.300 atvinnulausir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög góđ og ígrunduđ tillaga hjá ţér Hallur.

En ţađ er rétt nćr engar tillögur hafa komiđ frá ţessari vesölu Ríkisstjórn til ţess ađ sporna gegn atvinnuleysinu, eins og reyndar lofađ hafđi veriđ.

Ţvert á móti finnst mér allir opinberu ađilarnir vera ađ segja upp fólki og draga saman. - Tónlistarhúsiđ, STÓRA STOPP, eins og svöđusár á ţjóđini ! 

Ţađ er rétt sem mótmćlendur segja: ŢETTA ER VANHĆF RÍKISSTJÓRN !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 10:58

2 identicon

Ţjóđhagfrćđi 103. Á fyrstu blađsíđunum er kennt ađ ţjóđir eiga ađ spara í góđćri og nýta sparnađinn ţegar niđursveifla kemur. Trúlega hefur ţetta ekkert veriđ kennt í dýralćkninum.

Ţetta er hreint međ ólíkindum!!

p.s. einhver séđ Ólaf Ragnar Grímsson nýlega? 

Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 12:00

3 identicon

Kannski ţetta sé allavega ein af lausnunum Hallur. Nei Svavar sennilega hefur sparnađur ekki veriđ kenndur í dýralćkninum. Já og hvađ međ Ólaf Ragnar á hann ekki ađ vera peppa ţjóđina upp eđa til hvers er hann. Hélt ađ embćttiđ vćri ekki bara til ađ komast í Séđ og heyrt hann er kannski ađ hjálpa hinum vesölu útrásarvíkingum

Guđrún Vestfirđingur (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband