Öflug Framsókn nýrra tíma

Það er öflug Framsókn nýrra tíma í burðarliðnum á fjölmennu flokksþingi Framsóknar. Valgerður Sverrisdóttir fráfarandi formaður hélt góða ræðu - og umræða er hafin um drög að skynsamlegri ályktun um Evrópumál.

Vænti þess að það verði samþykkt að ganga til viðræðna við Evrópusambandið með skýr markmið.

Ræða Valgerðar.


mbl.is Eignarhald auðlinda sé tryggt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Getur þú útskýrt fyrir mér hvað við höfum að gera í bandalag um auðlyndastýringu án þess að gefa frá okkur endanleg yfirráð yfir aulyndum. Er þessi sameiginlega auðlyndastýring ekki hjartað í bandalaginu, sbr. gamla kol- og stálbandalagið. Erum við fyrst og fremst að reyna að ganga í utanríkispólitíkina þeirra? Hvað er það sem þið viljið breyta í sambandi Íslands og ESB ef ekki auðlyndastýringunni?

Héðinn Björnsson, 16.1.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband