Enn og aftur: Hækkar Seðlabankinn stýrivexti 6. nóvember?

Hækkar Seðlabankinn stýrivexti 6. nóvember?
mbl.is Vaxtalækkun brýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þar sem yfirstjórnandi Seðlabankans er lögfræðingsræfill sem hefur margsinnis sýnt að hann hefur nákvæmlega ekkert vit á efnahagsmálum er eðlilegasti hlutur í heimi að hann HÆKKI stýrivextina 6. nóvember. Af hverju þarf að bíða til 6. nóvember? Af hverju ekki strax? Þessi þjóðhagsspá hefur ekkert með málið að gera enda lagði núverandi Seðlabankastjóri niður Þjóðhagsstofnun á sínum tíma sem forsætisráðherra á þeirri forsendu að hann sjálfur vissi betur en allar efnahagsspár allra stofnana í heiminum, slíkur var og er hrokinn!

corvus corax, 14.10.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband