Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Ögrandi hagfrćđingur í Samfylkingunni!

Hann er ögrandi - hinn annars ágćti hagfrćđingur í Samfylkingunni - sem fer mikinn á ritvellinum og skrifar um efnahagsmál á ţann hátt sem hćfđi vel forystumanni á frambođslista flokksins. Sem hann reyndar stefndi á ađ verđa - en varđ ekki.

Mćrir Seđlabankann - en horfir fram hjá alvarlegum mistökum ţeirrar merku stofnunar í upphafi árs 2004 - ţegar bindiskylda bankanna var lćkkuđ verulega međ ţeim afleiđingum ađ bankarnir höfđu fulla vasa fjár sem ţeir dćldu síđan á stuttum tíma inn á lánamarkađinn - međ efnhagslegum afleiđingum - sem hagfrćđingurinn gagnrýnir ríkisstjórnina nú fyrir.

Hinn ögrandi hagfrćđingur skrifar greinarnar reyndar undir starfsheiti sínu sem framkćmdastjóri einnar merkustu fjöldahreyfingar landsins -  ASÍ - en ekki sem Samfylkingarmađur eins og rétt vćri miđađ viđ efnistökin.

Ekki viss um ađ stór hluti félagsmannanna - sem notiđ hafa ótrúlega mikilla kjarabóta undanfarin ár -  kunni honum ţökk fyrir ađ nota nafn samtakanna á ţennan hátt.

En ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd ađ greinarnar eru gott innlegg í ţá umrćđu um efnahagsmál sem nauđsynleg er í ađdraganda kosningar - ţótt rökin séu handvalin - og veigamiklum atriđum og stađreyndum sleppt. Og hann er góđur penni, Samfylkingarmađurinn.


Göng eftir göng - ađ sjálfsögđu!

Ađ sjálfsögđu eiga Vađlaheiđagöng ađ vera á vegum ríkisins. Eins og öll hin göngin sem viđ ţurfum ađ klára ekki síđar en í gćr. Td. tvenn göng á Vestfjörđum - og ţrenn göng fyrir austan!

Tvenn göng í gangi á sama tíma - eins og Jón Sig og hinir framsóknarmennirnir hafa sett stefnuna á.

Gott ađ hafa svo öflugan mann sem Kristján Möller međ í ţvl átaki!  Eykur líkur á ţví ađ markmiđinu verđi náđ :)


mbl.is Samfylkingin vill ađ ríkiđ kosti Vađlaheiđargöng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveir sjálfhverfir miđaldara fréttamenn!

Var ađ horfa á tvo sjálfhverfa miđaldra fréttamenn fjalla um Jón Sigurđsson. Nálgunin nokkuđ sérstök. Ćtla ekki ađ dćma ţćttina ţeirra fyrr en ég hef séđ umfjöllun um alla formenn stjórnmálaflokkana svo ég hafi samanburđ. Vona ađ ţau beiti alla sömu "hlutlćgni" og ţau gerđu í kvöld!

Skíđađ í Tindastól!

Ţađ var frábćrt ađ skíđa međ fjölskyldunni í Tindastól í dag. Snjórinn reyndar á hröđu undanhaldi, en nćgur samt. Hitti fólk sem flúđi Akureyri vegna veđurs- hafđi veriđ í tvo daga ţar og einungis komist tvćr ferđir niđur Hlíđafjall. Komust eins margar ferđir og ţau lysti í Tindastólnum.

Gréta mín - 2 1/2 árs -  fór nokkrar ferđir neđsta hluta brekkunnar. Viggó "guđfađir" skíđasvćđisins tók ekki annađ í mál en ađ lána henni skíđi og skíđaskó. Ótrúlegt hvađ ţessi litlu kríli geta. Takk fyrir ţađ Viggó!

Magnús 6 ára og Styrmir 8 ára fóru mikinn!

Ţetta er fyrsta ferđin okkar á skíđi í Tindastól - en örugglega ekki sú síđasta!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband