Ekkert að ræða um ef Gunnar er bæjarstjóraefni

Ef Gunnar Birgisson á að vera áfram bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þá hafa Framsóknarmenn ekkert við Sjálfstæðismenn að ræða. Málið snýst ekki um lagatúlkanir heldur siðferði.

Hins vegar er sjálfsagt að ræða um áframhaldandi samstarf ef Gunnar segir af sér sem bæjarstjóri.


mbl.is Gunnar hittir framsóknarmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Hvaða vitleysa Hallur, kallinn er umdeildur en ekki slæmur bæjarstjóri

Jón Snæbjörnsson, 16.6.2009 kl. 08:47

2 identicon

Hjartanlega sammála þér, snýst einmitt um siðferði.  En það reyndar ekki í miklum metum á Íslandi svo kemur mér ekki á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn krefjist þess ekki af sjálfum sér.  Kjósendur flokksins virðist heldur ekki ætlast til að flokkurinn sýni siðferðislegan styrk.   Og meira að segja almenningur landsins virðist ekki eiga von á siðferði þegar Sjálfstæðisflokkurinn er annars vegar.

Stórmerkileg alveg.  Þessi hugleiðing sem rakst á hjá Agli 14/06 hafa verið með umhugsunarverð síðustu daga: "Getur verið að siðferðilegur vandi okkar sé djúpstæðari og alvarlegri en allar okkar skuldir og gjaldþrot? Ég tel svo vera. Ísland virðist hafa tekið að sér að vera spillta og óuppalda barnið í samfélagi þjóða. Við kennum öðrum um og lítum aldrei í eigin barm. Þetta gildir um þá einstaklinga sem efst trjóna á öllum stigum okkar samfélags og þetta gildir um samskipti okkar við aðrar þjóðir. Við erum lítil þjóð í miklum vanda."

ASE (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 09:12

3 identicon

Af hverju sitjið þið ekki áfram með honum? Hefur eitthvað breystm spyr ég nú bara?

Oddný Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband