Byrja smátt - eins og íhaldiđ - en međ betri samvizku!
23.3.2009 | 20:19
Íhaldiđ ćtlar ađ byrja afar smátt í ađ greiđa til baka ţađ sem ţađ hefur fengiđ frá hinum minnstu í samfélaginu. Ég persónulega er ţví betur mađ afar góđa samvizku ţegar skođađur er jöfnuđur frá mér til ţeirra sem ţurfa á ađstođ ađ halda - og framlaga ţeirra til mín!
En ég er samt ađ hugsa um ađ feta í fótspor íhaldsins og byrja smátt - en í mínu tilfelli í blogginu.
Ég er mćttur aftur - međ góđa samvizku - miklu betri samvizku en fjáröflunarnefnd íhaldsins!
Heyrumst á morgun!
![]() |
Skilar framlagi Neyđarlínunnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.