Af hverju spyr Siv ekki bara Baldur ráđuneytisstjóra?

Ţađ er greinilegt ađ fjármálaráđherra Sjálfstćđisflokksins vill ekki vita neitt um IceSave. Kannske vonar hann ađ IceSave klúđriđ hverfi bara af sjálfu sér!

En hvernig vćri ađ Siv spyrđi bara Baldur ráđuneytisstjóra?

Hann kynni ađ vita eitthvađ sem Árni veit ekki. Allavega leist honum ekki á ástandiđ í haust og seldi hlutabréfin sín í Landsbankanum fyrir hruniđ!

Kannske var ţađ bara Davíđ sem hringdi í Baldur og sađi honum frá 0% líkunum - og Baldur hlustađi - ólíkt Geir!


mbl.is Siv spyr enn um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ tillaga og gćti skýrt máliđ.  Sennilega misskyldi Árni spurningu Darlings eđa vissi ekki hvađ hann var ađ fara.  Annars eru spurningar Sivar réttmćtar.

Högni Högnason (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband