Af hverju spyr Siv ekki bara Baldur ráðuneytisstjóra?

Það er greinilegt að fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins vill ekki vita neitt um IceSave. Kannske vonar hann að IceSave klúðrið hverfi bara af sjálfu sér!

En hvernig væri að Siv spyrði bara Baldur ráðuneytisstjóra?

Hann kynni að vita eitthvað sem Árni veit ekki. Allavega leist honum ekki á ástandið í haust og seldi hlutabréfin sín í Landsbankanum fyrir hrunið!

Kannske var það bara Davíð sem hringdi í Baldur og saði honum frá 0% líkunum - og Baldur hlustaði - ólíkt Geir!


mbl.is Siv spyr enn um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð tillaga og gæti skýrt málið.  Sennilega misskyldi Árni spurningu Darlings eða vissi ekki hvað hann var að fara.  Annars eru spurningar Sivar réttmætar.

Högni Högnason (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband