Agnes Bragadóttir segi af sér blađamennsku!

Ég get ekki betur séđ en ađ Agnes Bragadóttir ţurfi ađ segja af sér blađamennsku!  Fullyrti hún ekki ađ Stím vćri leynifélag í eigu Jóns Ásgeirs?  Sýnist Agnes hafa brotiđ illilega gegn siđareglum Blađamannafélagsins međ ţví ađ halda uppi rakalausum rógi í fréttaskýringu!

Eđa er ég ađ misskilja eitthvađ?


mbl.is Yfirlýsing frá Stími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ef Agnes Braga segir af sér ţá eigum viđ enga raunverulega blađamenn eftir.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 16:34

2 identicon

32,5% Félag stofnađ af gamla Glitni sem ćtlađ var til endursölu! Ţađ ţarfnast nánari skýringa... Lárus forstjóri sagđi í fjölmiđlum ađ hann ţekkti ekki fyrirtćkiđ.

Ég skal hundur heita ef ţetta er ekki eitthvađ leynipúkk. Rannsökum alla hluthafa, hvernig var ţeim kynnt fyrirtćkiđ, hvađan fengu ţeir fé eđa ţurftu ţeir yfir höfuđ eitthvađ ađ leggja í pottinn.

Agnes ţarf ađ hugsa sinn gang ef ljóst er ađ hún fór međ rangt mál. Annars hef ég enga trú á ţví ađ allt sé komiđ fram í dagsljósiđ. 

Einar (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 16:38

3 identicon

Hvernig veist ţú Hallur ađ stím sé ekki í eigu JÁJ Ef ţú ţekktir til ţessa manns í Bolungarvík ţá hef ég ekki trú á ađ hann hefđi keypt hlutabréf í ţessum fyrirtćkjum nema ađ vera leppur einhvers, ţetta er mitt álit. Ert ţú ađ verđa einhver verjandi vissra ađila ??? Spyr sá er ekki veit

Guđrún Vestfirđingur (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 16:41

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hallur, af hverju viltu ađ hún hćtti blađamennsku?  Er hún ekki búin ađ rúa sig trausti og er ţađ ekki nóg?

Marinó G. Njálsson, 29.11.2008 kl. 16:42

5 identicon

Hallur!

  Máliđ er leyst, mogginn er gjaldţrota eftir styrka efnahagsstjórnun síđustu ára, og traustan grunn.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 17:39

6 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Kćru vinir!

Auđvitađ á Agnes ekki ađ segja af sér. En hún ţarf ađeins ađ gćta ađ sér á stundum. Henni hćttir til ađ vera međ 100% heimildir fyrir 80% á ţví sem hún skrifar um - en fullyrđir síđustu 20% stundum af getgátum eđa leiđir ađ ţeim líkum.

Ţađ eru ţessi 20% sem oft eru vafasöm.  Og oftast pólitísk.

Ţađ getur meira en veriđ ađ Jón Ásgeir sé ađ baki - en ţađ getur líka meira en variđ ađ hann sé ţađ ekki!  Nóg er hćgt ađ hanka Jón Ásgeir fyrir samt - hlutur hans í efnahagshruninu er stór. Eins og ríkisstjórnainnar.

Hallur Magnússon #9541, 29.11.2008 kl. 18:17

7 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Skógarpúki!

Vinsamlega lesu athugasemd no 7

Hallur Magnússon #9541, 29.11.2008 kl. 20:09

8 identicon

Hallur, hvađ er athugasemd nr. 7? Og hvađ á ađ sannast viđ ađ lesa ţann bođskap?

sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 20:22

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Jakob Valgeir Flosason segir í yfirlýsingunni:

"Ég hef gegnt stjórnarformennsku í félaginu frá upphafi og er í dag einn í stjórn ţess".

Hvernig á ađ skilja ţetta? Er stjórn ţessa félags skipuđ einum manni?

Ágúst H Bjarnason, 29.11.2008 kl. 20:25

10 Smámynd: Kjósandi

Ţví miđur eru blađamenn ein vafasamasta og faglausasta stétt landsins.

Agnes er ţví ekki undantekning enda lítiđ sé ađ marka ţorra ţess sem hún skrifar.

Fáir ţora ađ gagnrýna blađamenn og ţeir sem ţađ gera fá yfir sig ómćld níđ í fjölmiđlum.

 Blađamenn hika ekki ađ skrifa fréttir sem áróđursskrif fyrir vini, stjórnmálaflokka og fyrirtćki og er ţađ taliđ sjálfsagt.

Siđareglur blađamanna er marklaust plagg sem blađamenn fara ekkert eftir. 

Kjósandi, 29.11.2008 kl. 21:22

11 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Sleggjudómarinn

Berđu nafn međ réttu? Kann ađ vera!

Kjósandi.

Done that - been there! Allir geta skammađ vesćlan ţingmann - en engir leggur í ófaglega fréttamenn - sem ţó betur eru flestir faglegir - en ekki allir!

Hallur Magnússon #9541, 29.11.2008 kl. 22:06

12 identicon

Hrikalega ertu grćnn Hallur ...

Jón Garđar (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 01:09

13 Smámynd: Björn Finnbogason

Getum viđ fengiđ lista, yfir faglega fréttamenn? Hef ekki skođun á ţví hvort Glitnir átti ađ selja í sér, svo Glitnir gćti átt í sér međ öđrum, til ađ stýra verđinu í sér.

Björn Finnbogason, 30.11.2008 kl. 03:44

14 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Já, Jón Garđar!

Ég er óttalegur grćnjaxl!

Hallur Magnússon #9541, 30.11.2008 kl. 13:00

15 identicon

Var bara ađ spá hvort ţađ vćri kannski ekki ritskođun ađ segja upp megninu af fréttamönnunum á Ríkisútvarpinu ? hefđi ekki mátt láta eitthvađ af litlausum "popplandspeđum og kóngum" fara fyrst ?

Finnbogi

Finnbogi Marinosson (IP-tala skráđ) 30.11.2008 kl. 13:21

16 Smámynd: Sćvar Finnbogason

Já ţú ert ađ misskilja. Stím er félag sem var komiđ á fót í ţeim tilgangi ađ pumpa upp gegngi Glitnis og Fl Group og skyldum ađilum. Hluthafar áttu ekki ađ geta tapađ neinu nema hlutafé sínu. Ef ţú skođar hluthafahópinn séru ađ Glitnir sjálfur á 35% hlut og hinir hluthafarnir getur ţú bókađ ađ hafi átt hagsmuna ađ gćta í ţeim félögum sé Stím var látiđ kaupa í.

Veittu ţví athygli ađ einn af hluthöfum stíms er Gift (gjöfin) ţetta er nákvćmlega sama ađferđin og ENRON notađi viđ ađ tjakka upp eigiđ virđi og međ ţví var hćgt ađ láta allt líta vel út međan stjórnendurnir dýfđu sér á kaf í sjálftökulaugina.

Sćvar Finnbogason, 30.11.2008 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband