Geir Haarde bara óábyrgur?

Geir Haarde forsætisráðherra segist ekki vera persónulega ábyrgur fyrir endalausu efnahagsklúðri rikisstjórnarinnar.

Ætli Geir sé þá ópersónulega ábyrgur fyrir því?

Eða er Geir bara óábyrgur?


mbl.is Geir: Tel mig ekki persónulega ábyrgan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Heyr heyr

Baldvin Jónsson, 29.11.2008 kl. 15:08

2 identicon

Hallur!

Geir er óábyrgur. Er búinn að vera sofandi í mörg ár eins og norsurum er einum lagið. Hallur þið eruð líka óábyrgir þið vilduð ekki vekja hann.

Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 15:15

3 identicon

Ég skildi þetta þannig að hann væri persónulega óábyrgur en ópersónulega ábyrgur!

Agla (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 16:03

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Geir hefur ekki verið alveg með sjálfum sér, hann hefur í raun verið andsetinn og það er þessi andi sem er sökudólgurinn ... ekki Geir!

Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.11.2008 kl. 16:17

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Geir er siðblindur.. líkt og Valgerður Sverris og Dabbi kóngur.. öll sek.

Óskar Þorkelsson, 29.11.2008 kl. 16:26

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Geir er ábyrgur stjórnmálamaður ólíkt 2 ráðherrum sf sem hafa gefist upp á verkefninu og ættu að hugleiða stöðu sína mjög alvarlega.

Óðinn Þórisson, 29.11.2008 kl. 17:50

7 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Óðinn,

Nefndu mér 6 dæmi þar sem Geir hefur sýnt ábyrgð í efnahagshruninu og aðdraganda þess!

Geir er ábyrgur - alveg eins og útrásarsvíkingarnir sem settu allt á hvolf.

Hallur Magnússon #9541, 29.11.2008 kl. 18:20

8 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Auðvitað er Geir ábyrgur...en hann hefur líka staðið sig vel í hruninu (fyrir utan að reka ekki DO...)

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.11.2008 kl. 18:24

9 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Anna!

Ertu viss...?

Hallur Magnússon #9541, 29.11.2008 kl. 19:26

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hallur
Ég dvel ekki við fortíðina. Hef reyndar ekki enn hitt þann mann sem gerir allt rétt. En ég skil þín skrif mæta vel en það var ekki GHH sem kláraði síðasta stjórnarsamstarf,  það var vinur Valgerðar sem gerði það sá hinn sami og hefur stungið upp á því að flokkurinn gangi inn í sf. 
Aðdáun þín á GHH er augljós. 
 

Óðinn Þórisson, 29.11.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband