Árni Johnsen stelur af mér hugmynd!
29.10.2008 | 17:08
Árni Johnsen stelur af mér ţeirri hugmynd ađ Íslendingar taki upp fćreyska krónu! Ég hef margoft stungiđ upp á ţví ađ Íslendingar taki upp fćreyska krónu. En ég er ađ sjálfsögđu ánćgđur ađ Vestmanneyjagođinn taki undir mínar hugmyndir - og biđ hann ţví afsökunar á ţví ađ nota fyrirsögnina "Árni Johnsen stelur af mér hugmynd!".
Sjá til dćmis fćrslu 29.12.2007: "Tökum upp fćreysku krónuna!"
Árni Johnsen vill fćreyska krónu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:15 | Facebook
Athugasemdir
Fćreyskir seđlar eru sérprentun af dönsku krónunni og ekkert annađ en danska krónan - enda aldrei brot úr prósentu gengismunur ţar á milli. Danska krónan er svo aftur fest viđ evru ţannig ađ Evrópski seđlabankinn ver hana svo hún víki aldrei meira en 2.5% frá viđmiđun viđ evru. Ţannig er Árni Johnsen í reynd ađ stinga uppá ađ viđ tökum upp evru dulbúna sem fćreyska krónu.
Helgi Jóhann Hauksson, 29.10.2008 kl. 20:15
Nákvćmlega Helgi!
Ţess vegna stakk ég upp á fćreysku krónunni í upphafi
Hallur Magnússon, 29.10.2008 kl. 23:38
Snjallt!
Helgi Jóhann Hauksson, 30.10.2008 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.