Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Reynt að blása lífi í líkið
28.10.2008 | 12:07
Röksemdir fyrir drápsvöxtum Seðlabankans er sú að verið sé að blása lífi í íslensku krónuna. Það er hins vegar margsannað að það dugir ekki að blása lífi í liðið lík.
Vaxtahækkun vegna IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
pfiff... hafið þið ekki lesið Frankenstein ?
Óskar Þorkelsson, 28.10.2008 kl. 12:25
Spámaður,þetta er rétt.Þetta er bara byrjunin,það skal blóðmjólka íslenskan almenning.Látum helvítis aumingjunum blæða,segja þeir.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 28.10.2008 kl. 16:47
Það er rétt hjá þér Hallur að það er erfitt að blása lífi í lík. Vandamál okkar er að við höfum engan valkost núna en krónuna. Það er væntanlega 2-5 ára ferli að fá Evru ef okkur þá stendur það til boða. Það er nánast ógjörningur að taka upp annan gjaldmiðil án þáttöku Seðlabanka viðkomandi ríkis. Við getum að sjálfsögðu "pissað á krónuna" en það bætir ekki stöðu okkar.
Núna er það að koma í ljós að forsenda IMF er að við sjálf þurfum að styrkja krónuna með okkar gjörðum. Snúa við viðskiptahallanum og koma jafnvægi á ríkisreksturinn. Væntanlega þurfum við að búa við hátt vaxtastig í lengri tíma.
Verðbólga er áætluð 16+% og núna eru vextirnir 18%. Það er algjört dráp á krónunni ef þeir hafa vexti undir verðbólgu. Hinn möguleikinn að lækka vexti og það ásamt halla á ríkisrekstri og viðskiptahalla mun grafa undan krónunni. Það verður væntanlega að skrá gengi krónunnar lágt sem fyrst því þá fer fólk að flytja inn erlendan gjaldmiðil annars er þetta gjörsamlega tapað spil.
.... IMF er ekki sá vondi þetta virðast vera einu raunhæfu ákvarðanirnar í þessari stöðu. Ef við missum þetta allt niður verðum við að loka hagkerfinu og þá förum við einangrunarleiðina eða "kúbversku leiðina" sem verður mun sársaukafyllri þá er engin leið tilbaka.
Gunn (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 18:37
Ef við gerum ekkert fáum við ekki lán, okkar lánstraust er gjörsamlega farið. Þá mun krónan gjörsamlega sökkva og það mun valda gríðarlegri óðaverðbólgu, 50-80% og mun verða mun sársaukafyllri. Spá því að krónan falli um 40% þegar gengi hennar verður sett á flot en erfitt verður um það að spá. Hún er mælikvarði á það hversu sjúkt hagkerfið er eins og hitamælirinn. Núna þarf að gera þessar nauðsynlegu ráðstafanir ef men gugna á því verður voðinn vís. Þetta verður ákveðið "kick start" en nauðsynlegt til að koma hjólunum af stað.
Gunn (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 18:53
Gunnar þú meinar að fyrst verðum við að bakka upp brekkuna svo við getum runnið af stað. ég er sammála því að við höfum þessa krónu sem er handónýt en verðum að nota hana þar til við fáum annað það hlýtur að koma þegar vagninn er kominn á fulla ferð þá ættum við að hafa sama hraða og eu ef við keyrum samsíða ætti að vera hægt að stökkva á milli faratækja ef vilji er fyrir því það er nefnilega reynslan að við keyrum á svipuðum hraða aðrir í 2 til 4 ár þá verðum við eldsneytislaus og drögumst afturúr eða fáum eldsneyti sem ekki passar faratækinu og hraðinn verður óstjórnlegur. Í báðum tilfellum verðum við stopp annar svegna yfirsnúnings eða þá eldsneytiskortur. það seigir sagan okkur.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.10.2008 kl. 20:04
Þetta er satt Jón. Það verður gríðarleg kjaraskerðing og atvinnuleysi. Við komum til að borga "góðærið" dýru verði með vöxtum og vaxtavöxtum. Við verðum að sanna okkur og við getum komið okkur upp úr þessu. Það er ekkert sem heitir "free lunch" í alþjóða samfélagi, barnaskapur að halda það. Flestar þjóðir vorkenna okkur ekki neitt. Við erum eins og dekurbarnið sem er búið að lána vasapeninga og þarf að borga þá til baka. Þetta er uppeldislegt atriði. Viðskiptahallinn, jafnvægi á ríkisrekstur lifa eftir efnum. Við erum eins og áfengissjúklingurinn við þurfum að komast í meðferð. Það er engum akkur að fá okkur á bakið eins og sníkjudýr. Væntanlega fáum við þau skilyrði að við verðum að sanna okkur fyrst. Þetta er þá uppeldislegt atriði fyrir þjóðina.
Gunn (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:09
... ekki gleyma því að það er ferlaega þreytandi að ganga með steinvölu í skónum. Margir gæfu "free lunch" til að losna við slíka steinvölu. Við erum steinvala í skóm ESB landanna.
Hallur Magnússon, 29.10.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.