Námslán LÍN miđist viđ mynt og framfćrslukostnađ námslandsins!

Framtíđ íslands mun byggjast á vel menntuđu fólki. Ísland hefur notiđ ţess á undanförnum áratugum ađ Íslendingar hafa sótt menntun sína víđs vegar um heiminn. Ţrátt fyrir ađ á Íslandi hafi veriđ byggt upp öflugt og fjölbreytt háskólanám ţá er nauđsynlegt ađ halda áfram ađ sćkja fjölbreytta menntun víđs vegar um heiminn.

Svo ţađ sé unnt verđur ađ breyta ađferđafrćđi viđ útreikning námslána LÍN vegna stúdenta erlendis. Viđ höfum aftur og aftur séđ efnilegt fólk hrökklast frá námi erlendis ţegar íslenska krónan fellur og námslánin duga enn skemur fyrir framfćrslu en venjulega.

Námslán til Íslendinga erlendis eiga ekki ađ taka miđ af íslenskum framfćrslugrunni og byggja á íslenskum krónum - heldur eiga ţau ađ taka miđ af framfćrslukostnađi í hverju landi fyrir sig og ákvarđast í ţeim gjaldmiđli sem námiđ fer fram í - hvort sem ţađ er pund, dollar, evra eđa norsk króna!


mbl.is Skólagjöldin nćrri tvöföld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

takk Don Alfredo!

Hallur Magnússon, 3.10.2008 kl. 10:02

2 Smámynd: Sigurđur Eggert Halldóruson

Námslán LÍN fyrir stúdenta erlendis er ákveđin ţarlend gjaldmiđilstala ţó svo lániđ sé afgreitt í ISK. En tökum sem dćmi; ég fékk mitt námslán fyrir haustönnina '08 afgreitt í júlí, á genginu 110kr/€ eđa ţar um bil, og fékk ţví mikiđ minni upphćđ heldur en hefđi ég beđiđ ţar til nú međ ađ fá lániđ afgreitt. Ţví á ţessum ţremur mánuđum hefur sú upphćđ sem á ađ duga mér fram ađ áramótum í leigu og uppihald, rýrnađ um góđ 30% eđa svo. Ţađ ţarf bara ađ bćta viđ ţeirri ţjónustu ađ endurreikna lánin fyrir stúdenta sem eru í erfiđleikum á svona tímum, og bjóđa ţeim viđbótina sem ţarf miđađ viđ núverandi gengi.

Sigurđur Eggert Halldóruson, 3.10.2008 kl. 10:03

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Nákvćmlega Sigurđur!

Hallur Magnússon, 3.10.2008 kl. 10:21

4 Smámynd: Sigríđur G. Malmquist

Viđ námsmenn á háskólastigi ćttum ekki ađ vera á námslánum! Heldur fara dönsku leiđina og láta ríkiđ styrkja okkur. Förum viđ ekki hvort sem er dönsku leiđina í nánast öllu nema ţegar ţađ hentar ekki xxxxxx ríkistjórninni.

Sigríđur G. Malmquist, 3.10.2008 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband