Neđanjarđarumferđ í Reykjavík!

Ég sé ađ hugmyndir um neđanjarđarumferđ í Reykjavík eru ađ verđa sífellt vinsćlari. Ţađ sjá flestir sem ţađ vilja sjá ađ Sundabraut í göng er eina vitiđ. Ţá blasir ţađ viđ öllum sem ganga á Öskjuhlíđina ađ ţađ var nánast galiđ ađ hafa ekki lagt Hringbrautina í stokk ţegar hún var lögđ um Vatnsmýrina.

Nú vill Gísli Marteinn leggja Miklubraut í stokk frá Kringlumýrarbraut ađ Rauđarárstíg og Kringlumýrarbraut frá Miklubraut ađ Bústađavegi einnig í stokk. Athyglisvert og spennandi ađ sjá útfćrsluna

Vonandi er ţetta vísbending um ađ Sundabraut verđi lögđ í göng - en ţađ er ekki skýrt í svokölluđum málefnasamningi meirihlutans - eins og fram kom í pistli mínum Mun borgarstjóri svíkja Reykvíkinga um Sundabrautargöng?

Ţá hef bent á ađ ţađ ćtti ađ setja Réttarholtsveginn í jörđu, sbr. pistilinn Ökum frekar undir Réttarholtsveginn


mbl.is Vill fá stokk frá Kringlumýrarbraut ađ Rauđarárstíg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Já ţegar helmingur borgarlandsins fer undir umferđarmannvirki ađ ţá er ljóst ađ ţađ ţarf ađ finna ađrar lausnir, međal annars stokkaumferđ.  Ég tel rétt ađ setja umfangsmikklar umferđarćđar í jörđ sem og ţar sem umferđarćđar skipta hverfum í tvennt. Á Miklubrautinni ćtti síđan ađ byggja ţétt.

Ingólfur, 28.1.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband