Langlíf lygi um meinta spillingu Framsóknar!

Ţađ er međ ólíkindum hvađ langlíf lygin um ađ Auđunn Georg Ólafsson sem ráđinn var sem fréttastjóri á RÚV á sínum tíma hafi veriđ Framsóknarmađur. Alltaf ţegar rćtt er um meintar pólitískar ráđningar stjórnmálaflokka er Auđunn Georg tekinn sem dćmi um meinta spillingu Framsóknar  - ţrátt fyrir ađ ţađ hafi alla tíđ legiđ fyrir ađ mađurinn hefur aldrei veriđ í Framsóknarflokknum.

Nú síđast er ţetta gefiđ í skyn í Fréttablađinu - ţar sem blađamđurinn sér reyndar sóma sinn í ađ segja "... en Auđun var tengdur viđ flokkstarf Framsóknarflokksins. Auđun neitađi ţví alltaf í viđtölum ađ hann hefđi veriđ ráđinn í starfiđ vegna pólitískra tengsla..."

Hins vegar gefur umfjöllunin til kynna ađ Auđunn hafi veriđ í Framsóknarflokknum - sem er hreinlega lygi - sem fengiđ hefur ađ lifa og veriđ kynnt undir reglulega í umfjöllun um pólitískar ráđningar.

Hin dćmin sem Fréttablađiđ fjallar um er ráđning Sjálfstćđismannsins Ţorsteins Davíđssonar, Jóns Steinars vinar Davíđ Odssonar og Sjálfstćđismanns, Ólafar Ýrr Atladóttur og Guđna Más Jóhannessonar úr Samfylkingu og skipun Ólafs Barkar Ţorvaldssonar frćnda Davíđs Oddssonar. Ekki veit ég hvort hann var í Sjálfstćđisflokknum.

Framsóknarflokkurinn er í góđum málum hvađ meinta spillingu varđar ef ráđning Auđuns er helsta dćmi um slíkt - ţví mađurinn er ekki og hefur ekki veriđ Framsóknarmađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđunn Georg sagđi mér ađ hann vćri í Framsóknsrfdlokknum, og ţađ hjálpađi honum. Ég hef ekki reynt hann ađ ósannindum, svo ég tel ţađ rétt.

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 00:24

2 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Ţađ er og hefur hvergi veriđ skráđ

Hallur Magnússon #9541, 28.1.2008 kl. 07:34

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ertu međ félagaskrá Framsóknar í vasanum? ;)

Hjörtur J. Guđmundsson, 29.1.2008 kl. 00:26

4 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Nei, en fer reglulega í gufu međ´nokkrum félögum mínum - ţmt. fyrrum framkvćmdastjóra Framsóknarflokksins. Ýmislegt sem mađur fréttir í gufuni á Loftleiđum!!!

Hallur Magnússon #9541, 29.1.2008 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband