Framsókn hjá Framsókn enn staðfest!
10.5.2007 | 19:44
Enn er framsóknin hjá Framsókn staðfest. Það er ljóst þegar skoðuð er aðferðafræði Félagsvísindastofnunar og þær vísbendingar sem fram koma í fyrstu könnun Capacent sem gaf Framsókn innan við 8% fylgi, að fylgi Framsóknarflokksins er á uppleið og raunverulegt fylgi í dag og í gær er nokkuð hærra en fram kemur í þessari könnun.
Sjá nánar í fyrri færslu Framsókn hjá Framsókn!
Samfylking og Framsóknarflokkur bæta við sig samkvæmt könnun Stöðvar 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessar tölu frá Félagsvísindastofnun...................er bara ekki Stefán byrjaður aftur?
Þorkell Hjörleifsson, 10.5.2007 kl. 19:57
Góður!
Hallur Magnússon, 10.5.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.