Uppboðshrina fyrir jólin?

Það er hætt við að það gangi yfir uppboðshrina fyrir jólin. Ástæðan er einfaldlega sú að ríkisstjórnin ákvað sem aðgerð vegna greiðsluvanda heimilanna að ekki færu fram nauðungarsölur á íbúðum fólks í 6 mánuði. Þegar það tímabil líður er því miður hætt við að allt of margir hafi ekki fengið úrlausn sinna mála - og missi íbúðina sína á uppboð.

Það verður því svartur jólamánuður fyrir marga. Því miður!


mbl.is 128 fasteignir seldar á nauðungaruppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband