Uppboðshrina fyrir jólin?
9.9.2009 | 15:55
Það er hætt við að það gangi yfir uppboðshrina fyrir jólin. Ástæðan er einfaldlega sú að ríkisstjórnin ákvað sem aðgerð vegna greiðsluvanda heimilanna að ekki færu fram nauðungarsölur á íbúðum fólks í 6 mánuði. Þegar það tímabil líður er því miður hætt við að allt of margir hafi ekki fengið úrlausn sinna mála - og missi íbúðina sína á uppboð.
Það verður því svartur jólamánuður fyrir marga. Því miður!
128 fasteignir seldar á nauðungaruppboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.