Statlige midler til kollektivtiltak: 20 millioner kroner til Drammensområdet

Facebookvinur minn Liv Signe Navarsete formaður Miðflokksins í Noregi og samgönguráðherra var að vekja athygli á framlagi norsku ríkisstjórnarinnar til almannasamgangna í Drammen og nágrenni. Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 20 milljónum norskra króna - sem jafngildir amk. 400 milljónum íslenskra krónar -  til að auka notkun almenningssamgangna og draga úr notkun einkabíla.

Statlige midler til kollektivtiltak: 20 millioner kroner til Drammensområdet

Ég veit að við erum ferlega blönk - en væri ekki rétt að ríkisstjórnin kæmi að rekstri almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu með svipuðum hætti - nú þegar strætó berst í bökkum.

Ég bara spyr!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Svo sannarlega.  Til þess að geta haldið betri tíðni ferða.  En mikilvægari er kannski að bæta  við forgangsakreinar.   Og að styðja auknar hjólreiðar og göngu, til dæmis með því að hvetja til samgöngusamninga líkt og Mannvit og Fjölbraut í Ármúla gera. Þetta eru allt fjarfestingar.

Kemur meðal annars fram í nýlegri skýrslu á vegum Umhverfisráðuneytisins um aðgerðir í loftslagsmálum.  

Morten Lange, 22.6.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband