Statlige midler til kollektivtiltak: 20 millioner kroner til Drammensomrĺdet

Facebookvinur minn Liv Signe Navarsete formađur Miđflokksins í Noregi og samgönguráđherra var ađ vekja athygli á framlagi norsku ríkisstjórnarinnar til almannasamgangna í Drammen og nágrenni. Norska ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ verja 20 milljónum norskra króna - sem jafngildir amk. 400 milljónum íslenskra krónar -  til ađ auka notkun almenningssamgangna og draga úr notkun einkabíla.

Statlige midler til kollektivtiltak: 20 millioner kroner til Drammensomrĺdet

Ég veit ađ viđ erum ferlega blönk - en vćri ekki rétt ađ ríkisstjórnin kćmi ađ rekstri almenningssamgangna á höfuđborgarsvćđinu međ svipuđum hćtti - nú ţegar strćtó berst í bökkum.

Ég bara spyr!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Svo sannarlega.  Til ţess ađ geta haldiđ betri tíđni ferđa.  En mikilvćgari er kannski ađ bćta  viđ forgangsakreinar.   Og ađ styđja auknar hjólreiđar og göngu, til dćmis međ ţví ađ hvetja til samgöngusamninga líkt og Mannvit og Fjölbraut í Ármúla gera. Ţetta eru allt fjarfestingar.

Kemur međal annars fram í nýlegri skýrslu á vegum Umhverfisráđuneytisins um ađgerđir í loftslagsmálum.  

Morten Lange, 22.6.2009 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband