Hvar ætlar Dagur B. að skera niður um tæpar 800 milljónir í grunnþjónustu Reykjavíkur?

Ítreka spurningu mína til Dags B. Eggertssonar sem virðist hafa skipt um skoðun og vilji ekki að Orkuveita Reykjavíkur greiði eigendum sínum - almenningi í Reykjavík og fleiri sveitarfélögum - eðlilegar arðgreiðslur:

Hvar ætlar Dagur B. að skera niður um tæpar 800 milljónir í grunnþjónustu Reykjavíkur?

Eða vill Dagur B. hækka skatta á Reykvíkinga um 800 milljónir?


mbl.is Arðgreiðsla heldur uppi grunnþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Næsta spurning Hallur. Hvar kemur fram að Dagur ætli að leggja til afturköllun arðsins? Hann er að benda enn og aftur á skort á marg boðuðu samráði sem í þetta sinn virkar beint inn í viðræður um þjóðarsátt.

Stefán Benediktsson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 09:27

2 Smámynd: smg

Hvernig myndir þú skera niður um 800 milljónir?, gefið að þú hefðir það hlutverk, verandi í þeim flokki sem ber helming þeirrar ábyrgðar á því hvernig fór og ollu því að nú þarf að skera niður. Hvernig?

smg, 18.5.2009 kl. 09:48

3 Smámynd: Hallur Magnússon

smg

Það er búið að spara veruleg í rekstri Reykjavíkurborgar án þess að skerða grunnþjónustu og segja upp fólki. Það var gert undir forystu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og í góðru ssamvinnu við minnihlutaflokkanna - þmt. Dag B. Eggertsson. Hann á heiður skilið yfir sinn þátt í þeirri vinni - en hann virðist nú vera að reyna að brjótast úr úr samvinnunni - enda stutt til kosninga.

Sparnaðurinn ermeiri en 800 milljónir.

Ég tel hins vegar enga ástæðu til þess að skera niður em 800 milljónir að þarfalausu - heldur nýta eðlielga arðgreiðslu frá Orkuveitunni til borgarinnar í það að verja grunnþjónustu velferðarkerfisins.

Þar virðumst við Dagur B. vera ósammála!

Hvað varðar ábyrgðina á efnahagshruninu - þá er það beinlís rangt hjá þér að Framsókn beri helming ábyrgðarinnar. Vissulega ber flokkurinnákvepðna ábyrgð - en ábyrgð Samfylkingarinnar er öllu meiri - algert aðgerðarleysi og klúður þegar þurfti að taka á málum í aðdraganda hrunsins.

En við ættum að geta verið sammála um að Sjálfstæðismenn bera mesta ábyrgð - bæði gegnum ríkisstjórn og Seðlabanka.

Hallur Magnússon, 18.5.2009 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband