Jóhanna formaður forsenda stjórntækrar Samfylkingar

Jóhanna Sigurðardóttir verður að gefa kost á sér sem formaður Samfylkingarinnar við núverandi ástæður. Það er forsenda þess að Samfylkingin verði stjórntæk í kjölfar kosninga.

Tvíhöfða þurs í forystu Samfylkingar er ekki það sem þjóðin þarfnast.

Jóhanna er óumdeildur leiðtogi Samfylkingarinnar um þessar mundir. Borgarfulltrúi eða fyrrum bæjarstjóri geta aldrei verið trúverðugir eða traustir formenn þessa dagana. Þess vegna á hún að taka kaleikinn - strákarnir verða að bíða í 2-3 ár í viðbót.


mbl.is Þrýstingur á Jóhönnu vex
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Ég vona að hún taki áskoruninni.

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 9.3.2009 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband