Löngu tímabćr breyting á stjórnun Landspítalans
21.2.2009 | 12:48
Ţađ er blóđugt eftir margra ára raunaukningu á fjárframlögum til Landspítalans í tíđ heilbrigđisráđherra Framsóknarflokksins ađ nú ţurfi ađ skera hastarlega niđur á spítalanum og grípa til uppsagna.
En sú skipulagsbreyting sem fyrirhugađ er ađ gera á skipulagi og stjórnun á einstökum sviđum Landspítalans er löngu tímabćr. Tvíhöfđastjórnun sviđa ţar sem annars vegar lćknar hafa séđ um einn ţátt stjórnunar og hjúkrunarfrćđingar ađra hefur aldrei veriđ fullkomlega í lagi.
Framsóknarráđherrarnir áttu fyrir löngu ađ vera búnir ađ breyta ţví fyrirkomulagi.
Skipulagssbreytingin á ađ verđa til markvissari og betri stjórnunar sem feli í sér sparnađ.
Ţađ verđur hins vegar athyglisvert ađ sjá hverjir verđa ráđnir sem stjórnendur sviđanna. Vćntanlega og vonandi blanda heilbirgđisstétta međ góđa stjórnunarmenntun samhliđa heilbrigđismenntuninni. Ţar er stađreyndin reyndar sú ađ stétt hjúkrunarfrćđinga stendur líklega betur í stjórnunarfrćđunum en stétt lćkna, en hjúkrunarfrćđingar hafa veriđ mjög duglegir ađ sćkja sér viđbótarmenntun á sviđi stjórnunar.
Fyrst ég er farinn ađ tala um stjórnunarmenntun og heilbrigđiskerfiđ - ţá er vert ađ minna á mjög athyglisvert nám í Háskólanum á Bifröst í stjórnun heilbrigđissţjónustu!
Uppsagnir fyrirhugađar á Landspítala | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ má einnig velta ţví fyrir sér, ađ allir ţessir lćknar og hjúkrunarfrćđingar sem eru í stjórnunarstöđum fá enga kennslu í rekstrarfrćđum í sínu námi. Ef til vill ţess vegna sér ţetta fólk ekki sjálft hve óstjórnin er mikil innan spítalanna.
Sigríđur Lárusdóttir (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 16:30
Sigríđur.
Sammála ţér ađ ţađ skorti verulega á stjórnunarfrćđi í námi lćkna. Hins vegar er eitthvađ um ţađ hjá hjúkrunarfrćđingunum - en mćtti líklega vera meira.
Ţegar ég var í meistaranámi í stjórnun og stefnumótun á sínum tíma ţá voru ţar hjúkkur sem voru ađ bćta viđ sig stjórnunarnámi - og gerđu ţađ af miklum dugnađi.
Hallur Magnússon, 21.2.2009 kl. 16:44
Sćll. Sástu hverjir kenna ţar eru ţetta ekki stjórnendur heilbrigđiskerfisins á Íslandi í dag ađ kenna hvernig eigi ađ reka heilbrigđiskerfiđ..
http://bifrost.is/islenska/namsleidir/meistaranam/vidskiptadeild/ms-stjornun-heilbrigdisthjonustu/fagrad/
Gunnr (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.